Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 4
76 LJÓSBERINN Lúðvík og Hinrik Lítill, fátæklega klæddur drengur kom lilaupandi á eftir liinum skólabörnunum, sem hlæjandi og masandi, og vel búin gegn kuldanum, voru á leiðinni í skólann. Litli drengurinn var ljóslifandi mynd af örbirgð og neyð. Treyjan lians var þunn og útslitin, en samt var hún brein og snoturlega bætt. Drengurinn bar skóla- bækur sínar undir hendinni og þeirri hendinni, sem laus var, liafði liann stung- ið í barm sinn á milli linappanna á treyj- unni. Vafasaint var livort það var litla, kalda höndin, sem hlýja skyldi treyjunni eða treyjan hendinni. Rigningin var á góðum vegi með að afmá snyrtilegu tölustafina, sem liann hafði skrifað á reikningsspjaldið sitt og liann reyndi að verja það fyrir eyðilegg- ingarregninu eftir því sem hann gat. Fingur hans voru dofnir af kulda og þegar hann reyndi að snúa spjaldinu við, til þess að bjarga því, sem skrifað var á það, datt spjaldið úr höndum hans nið- ur á harða gangstéttina og brotnaði. Lúðvík litli, en það var nafn drengs- ins, rak upp hljóð af hræðslu og fór að reyna að týna upp brotin. Vonaði liann að liann fengi svo stórt brot af spjald- inu, að hann gæti notast við það í skól- anum, en þegar honum varð ekki að þeirri von sinni, fór hann að skæla. Hin börnin stóðu yfir honum, sum með forvitni — og sum með meðaumkunar- svip. Einn drengjanna, Páll að nafni, sagði: „Þú ættir heldur að lilæja en að gráta yfir þessu, því að nú þarftu ekki að skrifa á spjaldið!“ En annar drengjanna, Ilinrik að nafni, reyndi að hugga sorgbitna drenginn. Hann vissi ekkert livað fátækt var og sagði því: „Taktu þetta ekki svona nærri þér, Lúð- vík, við eigum víst ekki að nota spjaldið neitt í dag og þegar þú kemur lieim, kaupa foreldrar þínir nýtt spjald handa þér!“ En þetta varð aðeins til þess að Lúð- vík grét ennþá sárara. Honum var vel kunnugt um, að foreldrar hans liöfðu engin ráð með að kaupa nýtt spjald lianda lionum í bráð, því að móðir hans liafði borgað sinn síðasta eyrir fyrir rúgbrauð kvöldið áður. Það var miðvikudagur í dag og engin von um að þeim áskotnuð- ust peningar fyrr en á laugardagskvöldið. Þau áttu að vísu dálítið af kartöflum, en ekki væri liægt að kaupa reikningsspjald fyrir þær. Pabbi hans mundi vafalaust kaupa nýtt spjald handa honum, þegar liann kæmi með vikukaupið sitt á laugardag- inn, en það var nú einmitt það, sem gerði sorg drengsins enn sárari. Hann vissi, liversu þörfin fyrir hvern eyri var mikil á fátæka heimilinu þeirra. Foreldrar hans

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.