Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 29
LJÓ SBERINN
101
ókunni drengurinn. „En það kalla mig
allir Tim, og það verður þú líka að gera“.
Tim var hár og grannur og tekinn í
andliti og leit út eins og liann hefði verið
lengi veikur. Það var einkennilegur
glampi í augum hans, sem orsakaði það,
að Jim fékk strax traust á lionum.
„Jæja, Jim, láttu mig nú lieyra, hvað
þú gerðir, áður en þú neyddist til að grýta
kössunum í liausinn á mönnunum“.
Jim gat ekki stillt sig um að hlæja,
þegar honum varð hugsað um allan gaura-
ganginn, sem hann liafði komið af stað.
Áður en lxann vissi af var liann byrjaður
að segja Tifn æfisögu sína frá því hann
hitti Jane. Þegar hann hafði lokið frá-
sögn sinni launaði Tim lionum með því,
að segja frá sínum högum. Tim bjó með
tveim yngri systkinum sínum Og sá fyr-
ir þeim, með því að vera sendill.
Jim datt í liug, að ef til vill gæti liann
orðið Tim að liði. Hann sagði honum
frá Barnardo, hinum merkilega manni,
sem hafði helgað fátækustu börnunum
líf sitt.
Tim brosti. Það var auðséð, að Tim
hafði þolað heldur inikið, til þess að geta
trúað öllu því, sem Jim sagði honum. Allt
í einu greip hann í handlegg félaga síns.
„Við skulum fela okkur liér inni í skot-
inu. Vertu hljóður“.
Þeir lieyrðu gí-einilega fótatak, sem
nálgaðist.
„Mér heyrðist einhverjir vera að tala
saman. Sérðu nokkurn?“
„Nei, þeir eru víst farnir. En ég hef
fengið stærðar kúlu á ennið. Jæja, þetta
þýðir ekki. Við skulum snúa við“.
Þegar allt var orðið liljótt, læddust
drengirnir aftur til fylgsnis Tims. Það
Skritliip
FaSirinn: „Þú ert alltaf með þessar spurningar,
Eiríkur Iitli. Aldrei var ég að ónáða foreldra mína
með svona spurningum, þegar ég var litill“.
Eiríkur: „Þessu get ég trúað, því ef þú hefðir gert
það, þá gætir þú nú svarað spurningum mínum“.
rr
Frúin (við stúlku, sem er að bjóða sig í vist):
„Hvers vegna var yður sagt upp vistinni, þar sem þér
voruð áður?“
Stúlkan: „Það var af því að ég gleymdi að þvo
börnunum".
Börnin (öll í einu): „Góða mannna! Gerðu það
fyrir okkur að taka hana“.
tr
Kennarinn: „Hvað þarf hún manuna þín að borga
mikið fyrir 4 pd af jarðarberjum, sem kaupmaðurinn
segir að kosti 59 aura pd?“
Drengurinn: „Það er nú ekki gott að segja, því
liún er svo dæmalaust lagin á að fá afslátt hjá kaup-
mönnunum".
rr
Frúin (tekur á móti gesti): „Komið' þér sælir, hr.
prófessor, og velkominn í hús mitt. En hvernig stend-
ur á að þér komið ekki með konuna yðar?“
Prójessorinn (vaknar eins og af draumi): „Já, þarna
kemur það! Eg var að brjóta heilann um það alla
leiðina, hverju ég hefði gleymt heima, þegar ég fór
af stað“.
rr
Hannes: „Ósköp er liann illilegur á svipinn klár-
inn, sem þú keyptir í gær. Hann er víst ekkert góð-
ur í sér“.
Pétur: „Jú, það er hann. Þegar liann kom út úr
hestliúsinu, reis liann upp á afturfæturna og reyndi
að faðma mig með framfótunum“.
tr
Kennarinn (í málfræðitíma): „Hvernig beygist
„köttur“?“
Veiga litla: „Hann liringar sig þegar hann sefur,
beygir niður bakið og teygir sig þegar liann vaknar,
og setur kryppu upp úr hryggnum, þegar hann verð-
ur vondur við hundinn".
var orðið dimmt, þegar Jim þorði út á
götuna. Hann komst heilu og liöldnu heim
til sín. Jones-hjónin voru mjög glöð yfir
að sjá hann, þau voru farin að óttast um
hann. Framh.