Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 31

Ljósberinn - 01.06.1947, Blaðsíða 31
LJÓSBERINN 103 BÖNORÐ, SEM FÖR ÚT UM ÞÚFIJR Gamanmynd í 5 sýningum 1. „Ástkæra yngismey! Ég elska yður svo ákaflega mikið, að lijarta mitt ætlar alveg að springa! satt, tek ég trúlofunarhringinn upp úr vasa mínum ur, sem sýnilegt tákn þess, að við erum sameinuð um aldur og æfi. fullvissa yður um, að ég get úmögulega lifað án yðar! 5. Hamingjan hjálpi mér! Hvað lief ég nú gert? Stúlkan stekkur burt hál- vond. Ég Iief í fátinu látið liringinn á rófuna á rakkanum í staðinn fyrir fing- urinn á lienni! Dæmalaus auli gat ég verið!“

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.