Ljósberinn - 01.06.1947, Side 32

Ljósberinn - 01.06.1947, Side 32
4j i/ t) i m e rkur íö ri n 68) J SAGAÍ MYWDUM eftir HENRYKSIENKIEWICZ „Ó, bara að svo yrói!“ „HlustiiV áfram og sjáið, hver situr fyrir framann „kofann“ á milli eyrna fíls- ins. Það er Bwana-Kubwa, hvíti herrann, sein sjálf- ur fíllinn óttast“. „Aah!“ „Hann hefur í höndum sér eldinguna, sem liann drepur vonda menn með“. „Aah!“ „Og hann drepur líka ljón ineð henni“. „Aah!“ „En hann vill ekki gera ykkur neitt illt, ef J>ið sýnið liin- um góða Mziinu lotningu“. „Yancig, Yancig!“ „Og þið verðið að gefa hinum góða Mzimu hananamjöl, hænuegg, nýja mjólk og hunang“. „Yahcig, Yancig!“ „Komið nær og krjúpið ineð andlitin við jörðu, frammi fyrir liinum góða Mzimu“. Undir stöðugum Yancig-hrópum færðu M’ Rua og liermenn hans sig nær. En þeir voru fjarska gælnir í hreyfingum, því hæði hjátrúarfullur ótti þeirra við Mzimu og ótti þeirra við fílinn liægði á för þeirra. Þegar þeir komu auga á Saha urðu þeir óttaslegn- ir á ný. Þeir héldu, að það væri Woho, einn hinna stóru, gulu hléharða, sem voru á þessuin slóðuin. Hinir innfæddu menn óttuðust þá meira en ljónin, því þeir sótlust umfram allt eftir mannakjöti og réð- ust oft jafnvel á vopnaða menn af mestu djörfung. En þeir urðu rólegir, þegar þeir sáu litla negrann teyma hinn óttalega Woho í bandi. Lotning þeirra fyrir hinuni góða Mziniu og valdi hvíta mannsins jókst. Á meðan þeir virtu fílinn og Saha fyrir sér, hvísluðu þeir hver að öðrum: „Fyrst þeim hefur tekizt að galdra Wobo-inn, getur ekkert afl í heiminum sigrast á þeim“. Hátíðlegasta stund- in liófsl þó, þegar Stasjo sneri sér að Nel, opnaði tjalddyrnar, hneygði sig djúpt fyrir henni og sýndi villimönnunum „hinn góða Mzimu“.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.