Ljósberinn - 01.06.1947, Qupperneq 27
L JÓSBERINN
99 -
ÞaS voru margir vingjarnlegir VÍÖ kann.
Sumir gáfu sér meira að segja tíma til
að spjalla við hann. Honum fór líka mikið
fram, bæði líkamlega og andlega. Hann
var óþekkjanlegur frá því sein áðUr var;
Nu hafði liantt aídrei tíitta tiÍ þess að láta
eér Íeiðast. Ef engir viðskiptavinir voru
á stólnum lians, sat liann á honum sjálf-
ur og horfði á umferðina. Eins og ár-
straumur runnu farartækin framhjá lion-
mn. Við og við stöðvaði lögregluþjónn-
inn á horninu umferðina til þess að
lileypa gangandi fóiki yfir götuna. Á auga-
bragði var vagnai'öðin orðin eins löng
og augað eygði. Menn af öllum þjóð-
ernum gengu framhjá.
Útþrá Jims var mikil og honum fannst,
að allir þessir ókunnu menn bæru hon-
um kveðju frá fjarlægustu stöðum jarð-
arinnar. Þarna komu Svertingjar með
þykkar varir og hrafnsvarta liðaða lokka,
Mongólar með há kinnbein og skásett
augu og Indverjar með brúnt hörund og
slétt, tinnusvart hár.
Dag nokkurn sat liann við kassann á
hækjum sínum og setti skósvertudósirn-
ar niður í hann. Hann hafði haft marga
viðskiptavini, en nú var lítilsháttar hlé
og á meðan ætiaði liann að skjótast heim
til sín. Hann var svo sokkinn niður í
vinnu sína, að liann veitti því ekki athygli,
að nýr viðskiptavinur var kominn, fyrr
en liann fékk högg í bakið. Hann sneri
sér snöggt við og stóð þá augliti til aug-
iitis við „Blótsama-Jens“ . . . Á broti úr
sekúndu þutu ótal hugsanir gegnum liöf-
uðið á Jim litla. Allt, sem skeð hafði um
borð í „Lissy“, rifjaðist upp fyrir hon-
um. „Blótsami-Jens“ virti hann fyrir sér
með háðsku brosi.
„Jæja, bvoipurittn þinn, svo að það er
hér, sem þú hefur falið þig. Það var
gaman að sjá þig aftur“;
Jim starði éins og steingervingur á þettá
illilega ándlit. Hvað myndi nú ske? Tæki
„Blótsami-Jens“ hann með sér?
„Blótsami-Jens“ blés tóbaksreyknum
liæðnislega framan í hann. „Þú virðist
ekkert ánægður af að sjá mig aftur. En
það gerir ekkert til. „King“ vill gjarnan
heilsa upp á þig“.
Jim missti dósina, sem hann liélt á í
hendinni, þegar hann heyrði liundinn
nefndan. Hann leit við og rétt fyrir aft-
an hann sat „King“ með lafandi tungu.
Nú vaknaði Jim eins og af draumi.
Án þess að hugsa sig um, stökk liann
áfram, hralt „Blótsama-Jens“ svo snöggt
og óvænt, að liann féll eins og skotinn
uxi yfir um skókassann, sem staðið hafði
fyrir aftan liann. I einu stökki var Jim
kominn út á akbrautina og var næstum
orðinn undir stórum vagni með tveim
hestum fyrir, sem kom þeysandi eftir
veginum. Vagninn kippti svo snöggt í
taumana, að hesturinn prjónaði upp í
loftið og vagninn snarstoppaði, en far-
þegarnir hentust liorna á milli í vagnin-
um. Hróp og köll! Hinn hái hattur öku-
mannsins fauk af honum og valt eftir
götunni. Innan úr vagninum bárust óp
og háreysti. „Blótsami-Jens“ varð blár og
bólginn af illsku, en hann kærði sig ekk-
ert um að þurfa að lýsa því, livernig við-
kynningu þeirra Jims litla var háttað.
Hann lét því ekki á neinu bera. Lögreglu-
þjónn kom til þess að taka skýrslu. „Blót-
sami-Jens“ sagði honum, að drengurinn
hlyti að hafa orðið skyndilega brjálaður.
Annars þekkti hann drenginn ekkert. Lög-