Ljósberinn - 01.06.1947, Qupperneq 16

Ljósberinn - 01.06.1947, Qupperneq 16
1. „Hér er enginn“, segir Bob, þegar Kalli frændi lýsir með vasaljósinu. En María kemur auga á streng. 2. „Þetta er líklega bjöllustrengur", segir Kalli 3. „Ég ætla ad reyna“, segir Bob og tekur í streng- frændi, og Maríu þykir gaman að vita, livort nokkur inn. „Nei, sko!“ hrópar Sambo, „þarna opnuðusl ntuni svara. dyr!“ 4. „Þetta eru leynidyr“, lirópar Bob, og þegar þau 5. Hann segist vera að gera við keðjuna, sem ganga inn fyrir, sjá þau gamlan mann. „Gestir!“ lyftir hliðinu. „Svo það var þá bara óheppni, að við hrópar hann. vorum lokuð inni“, segir Bob.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.