Ljósberinn - 01.06.1947, Síða 11
LJÓSBERINN
83
'UmTnyndanin
d fjaffinu
Æ var'8 Ijóminn fegri og fegri,
fjalli'S allt í Ijósi skein.
Yfir landiS yncLislegri
útsjón heldur var ei nein.
Una má ei bústaS betur
bjargs en hér á tindi há.
Hrifinn sagfii Símon Pétur
svo vid Drottin Jesúm þá:
Sex á fjalli saman vóru,
sveiptir Ijóma voru þeir.
Prír af þeim í framtvó fóru,
fornöld úr þar komu tveir;
einn var sá, sem œtíS lifir,
engin tíS hann sigra kann;
fortífi, nútíó, framtíS yfir
fyrr og síSar rœSur hann.
„Hér er glatt og gott aS vera,
gott er þaS, vér erum hér!
Eg vil tjaldbúS eina gera
ástkœr Jesú, handa þér;
aSra Mósesi eg vil byggja,
Elíasi þriSju nœr;
og í Ijóma ySar þriggja
cetíS búa skulum vœr“.
V. Briem; Biblíuljóð.