Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 3
4.-5. HEFTI — 10. ÁRQ. 1937
TÍMAMIT
IÐNAÐAIRMANNA
GEFIÐ ÚT AF LANDSSAMBANDI IÐNAÐARMANNA í REYKJAVÍK
Fjórða Iðnþing íslendinga.
ÞingiS var scll í baðslofu Iðnaðarmannaí'c-
lagsins í Revkjavík íostudaginn 2. júlí 1937,
kl. 2 síðdegis.
Forseti Landssambánds iðnaðarmanna, llelgi
Ilermann Eiriksson, setli þingið og ávarpaði
þingheim svofeldum orðum.
Ávarp í'orseta.
Um leið og ég sel þclla 1. iðnþing íslcnd-
inga, \il cg bjóða alla, bæði fulltrúa og gesli,
velkomna. Vona cg að samstarfið á þinginu
verði ánægjulegt og árangurinn góður. Ég
sakna hér vmsra andlita, sem hafa verið á
undanförnum þingum, en aftur eru mörg ný
komin í staðinn, og óska ég eigendur þcirra
sérstaklega velkomna lil samstarfsins.
Eins og ykkur mun flesluni kunnugt, þá átti
þingið að koma saman 21. júní, á 5 ára af-
mæli Landssambandsins. En vegna Alþingis-
kosninganna varð að fresta þvi og þessvegna
madumst við fyrs't nú.
Það hcfur verið sýnt fram á það við mý-
mörg tækifæri, að iðnaðurinn sé orðinn þriðji
aðalatvinnuvegur Islendinga og nú orðið munu
þcir fáir liér á landi, sem ekki viðurkcnna þýð-
ingu lians fyrir þjöðlíf og atvinnulíf vort.
Framfarir hafa orðið á ýmsum sviðum iðnað-
ar síðan á siðasta iðnþingi, ný iðjufyrirlæki
verið sctl af stað, nýjar verksmiðjur verið
reistar til aukinnar framleiðslu; sérstakíega
Iiefur síldar- og fiskimjölsframleiðslan aukist
stórum; nýjar handiðnir liafa að vísu ekki
risið hér upp, en þó þróast það mikið, að fyrir
þessu jiingi liggur að viðurkenna sumar
þeirra sem sjálfstæðar iðngreinar. Samtök iðn-
aðarmanna, og þó einkurn Landssambandið,
hafa aukist og eflst, og inun nú mega fullyrða,
að Landssamband iðnaðarmanna, sem yfir 30
félög eru nú komin i, eftir 5 ára starfsemi, sé
orðið ]iað öflugt, að það standi föslum fótum
í vitund og lífi þjóðarinnar. Samhandið er
hygt upp á heilhrigðum grundvelli, á frjálsri
samvinnu iðnaðarmanna um sameiginleg
áhugamál þeirra. Mörg af þeim málum, og
sum þeirra stór, sein við höfum haft til með-
ferðar og harist fyrir undanfarið, hafa nú náð
fram að ganga, og Sambandið er í fram-
kvæmdinni, og að nokkru lcyti opinberlega,
nú þegar viðurkent sem aðalmálsvari iðnað-
arins liér á landi, útávið og innávið.
En það cr ekki sagt, að þar með sé alt búið.
Þvert á móti. Málaskrá þingsins sýnir, að enn
eru mörg stór viðfangsefni ólcvst. Iðnþingin
og Landssambandið eiga enn eftir að levsa
vandamál viðvíkjandi iðnaðarnáminu, litvegun
lánsfjár lil iðnaðarins, útvcgun rekstrursfjár til
slarfscmi Sambandsins, starfscmi iðnráðanna,
samvinnu iðngreinanna, efnisútvegun og
áhaldakaup lil iðnaðar og margt fleira. Um
margt af þessú eigum við að síðustu undir rik-
issljórnina og Alþingi að sækja. Er það von
okkar, að þeir aðilar verði okkur og okkar unga
49