Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Page 5

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Page 5
Tímarit Iðnaðarmanna Kjörbréfan efn </. Iðnþingið í lieykjavík /.9/17. JiacS, að ég lifi að sjá samtök iðnaðarmanna svo sterk, að Jiessi haðstofa verði alt of lílil fyrir fundi Jioirra, að J)cir reisi isé(r veglegt sam- komulms, sem J>eir verði stoltir al' og örfi J>á til drengskapar og dáða i livert skifli, sem J>eir koma Jtangað. ()g niig drevmir um J>að, að þá liafi ísland eignast hlómlegan iðnað, og vel mentaða og vel metna iðnað'arstétt, sem njóti virðingar og velvilja, ekki aðeins á íslandi, heldur og í öllum nálægum löndum. Ég vil vona J>að og óska ]>ess, að störf þessa ]>ings verði steinn í ]>eirri bvggingu, verði liður í þeirri þróun. Þá gat forseti þess, að sem tákn þess að full- trúar mættust hér sem vinir, skvldu allir standa upp og syngja ,,Hvað er svo glall sem góðra vina fundur“ og var því vel tekið. Var fyrsta erindi kvæðisins sungið dytijandi raustu af þingheimi. Kjörbréfanefnd. I nefnd til þess að atliuga kjörbréf þingfull- trúa voru kosnir: (iuðmundur Eiríksson, Reykjavík. Unnsteinn Sigurðsson, Vestmannaeyjum. Sigurjón Jóhannsson, Hafnarfirði. Páll Krisljánsson, ísafirði. Sveinbiörn Jónsson, Akurevri. Formaður Iðnaðarmanuafélagsius i Reykja- vik, Einar Erlendsson, kvaddi sér þá Idjóðs og bauð, fyrir hönd félagsins, öllum utanbæjar þingfulltrúum lil skemtifarar næstk. sunnudag austur að Sogsfossum, til ]>ess að skoða hina nýju virkjun þar, og lil miðdegisverðar í Þrastalundi á eftir. Á fundi kl. 5 síðd. sama dag skilaði kjör- bréfanefnd áliti sínu. Taldi framsögumaður hennar, Guðm Eiríksson, nokkurn vafa geta leikið á um fjóra fulltrúa, samkv. 7. gr. Sam- bandslaganna, frá Iveflavík, Reykjavík, Akra- nesi og ísafirði, einn úr hverjum stað. Eftir 51

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.