Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 6
I-'uUlríitir.
Tímarit Iðnaðarmanna
nokkrar uinræðiir um þetta atriði í lögumim
skaut nefndin á fundi á ný og að lionum lokn-
um taldi nefndin rétt að mæla með því, að
þessir fulltrlíar liefðu rétt til þingsetu, þar sem
það væri einnig í samræmi við þær umræður,
seni fram liöfðu farið á þingfundinum. Voru
því næst kjörhréf allra þingfulltrúa samþykt.
Fulltrúar
á iðnþinginu 1937.
Þessir fulltrúar áttu sæti á þinginu:
Frá Akranesi:
Ásmundur Jónsson rafvirki, fvrir Iðnaðar-
mannafélag Akraness.
Jóhann B. Guðnason, húsasmiður, formaður
Iðnaðarmannafélags Akraness.
Frá Akureyri:
Ásta Jónsson, hárgreiðslukona, fulltrúi í
Iðnráði Akureyrar.
Guðm. Guðlaugsson, verksmiðjustjóri, fyrir
Iðnaðarmannafélag Akureyrar.
Indriði Helgason, rafvirki, formaður Iðn-
ráðs Aknrevrar.
Stefán Árnason, framkvæmdastjóri, fyrir
Iðnaðarmannafélag Akureyrar, sem form.
Sveinbjörn Jónsson, byggingameistari, fvr-
ir Iðnskóla Akureyrar.
Frá Hafnarfirði:
Andrés Johnson, hárskeri, fulltrúi í Iðnráði
Hafnarfjarðar.
Böðvar Grímsson, rafvirki, fyrir Iðnaðar-
mannafélag Hafnarfjarðar.
Einar Þórðarson, úrsmiður, fulltrúi í Iðn-
ráði Hafnarfjarðar.
Emil Jónsson, verkfræðingur, formaður Iðn-
aðarmannafélags Hafnarfjarðar.
Enok Helgason, rafvirki, fulltrúi í Iðnráði
Hafnarfjarðar.
Eriðfinnur Stefánsson, múrari, fulltrúí í Iðn-
?ráði Hafnarfjarðar, ■ .
Guðjón Magnússon, skósmiður, fulltrúi í
Iðnráði Hafnarfjarðar.
Jóhann ()1. Jónsson, rennismiður, fulltrúi i
Iðn ráði H afnarfjarðar.
Magnús Kjartansson, málari, fulltrúi i Iðn-
ráði Hafnarfjarðar.
Sigurjón Jóhannesson, húsgagnahólstrari,
fulltrúi í Iðnráði Hafnarfjarðar.
Þóroddur Hreinsson, húsasm., fvrir Tré-
smiðafélag Hafnarfjarðar.
Frá ísafirði:
Bárður G. rómasson, skipaverkfræðingur,
fyrir Iðnskóla ísafjarðar.
Einar O. Kristjánsson, gullsmiður, formaður
Iðnráðs ísafjarðar.
Jón H. Sigmundsson, hyggingameistari, fyr-
ir Iðnaðármannafélag ísafjarðar.
Páll Kristjánsson, byggingameistari, fvrir
Húsasmiðafélag ísfirðinga.
Þórður Jónsson, múrarameistari, fulltrúi í
Iðnráði ísafjarðar.
Frá Keflavík:
Guðni Magnússon, málari, formaður Iðnað-
armannafélags Keflavíkur.
Skúli II. Skúlason, húsasmiður, fyrir Iðn-
aðarmannafélag Keflavíkur.
Úr Reykjavík:
Arsæll Árnason, hókbindari, fyrir Félag hók-
handsiðnrekenda i Reykjavik.
Einar Erlendsson, húsameistari, forma'ður
Iðnaðarmannafélags Reykjaví kur.
Einar Gíslason, málarameistari, fyrir Mál-
arameistarafélag Reykjavikur.
Friðrik Þorsteinsson, húsgagnasmiður, fyrir
Húsgagnameistarafélag Reykjavíkur.
Guðmundur Eiríksson, fyrir Trésmiðafélag
Reykjavíkur.
Helgi II. Eiriksson, skólastjóri, fyrir Iðn-
skóla Reykjavíkur.
Ingibergur Jónsson, skósmiður, fvrir Skó-
smiðafélag Reykjavíkur.
Johs. Norðfjörð, úrsmiður, fyrir Úrsmiða-
félag íslands.
52