Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Síða 8

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Síða 8
Störf Sambandsstjórnar. Tímarit Iðnaðarmanna 1. Frumvarp lil lai>a um framkvæmd við- gcrða á íslenzkum skipum. Visað lil löggjafar- nefndar. 2. Frumvarp lil laga um iðnlánasj(')ð. Vísað (i 1 f j á rmálan ef nda r. 15. Verðlag á almennum nauðsynjavörmn. Vísað lil allsherjarnefndar. I. Frmnv. að reglum um gerðardöm Lands- sámbands iðnaðarmanna í ágreiningsmálum iðnaðarmanna. Vísað lil löggjafarnefndar. ö. Tillögur lil breytinga á lögpm Lands- samhandsins. Vísað til löggjafarnefndar. ö. Tillaga til þingsályktunar um starfstil- högun Landssambandsins. Vísað lil fjármála- néfndar. 7. Tillaga lil þingsál. um tollamál. Vísað til fjármálanefndar. 8. Tillaga lil þingsál. um iðnaðarnám ..(breylingartillögur við iðnaðarnámslögin). Visað lil fræðslunefndar. 9. Tillaga lil þingsál. mn gjaldeyrismál og innflutriingsleyfi. Vísað til fjármálanefndar. 10. Tillaga til þingsál. mn ákvæði um greiðslur fyrir iðnaðarvinnu. Vísað til alls- herjarnefndar. II. Tillaga til þingsál. um iðnsýningar. Vis- að til skipulagsnefndar. 12. Frumvarp til reglugerðar um kosningu og starfsvið iðnráða. Emil Jónsson reifði niál- ið. \rísað lii löggjafarnefndar. 13. Tillaga lil þingsál. um skuldaskilasjóð vélhálaeigenda og iðnaðarmenn. Einar O. Kristjánsson reifði málið. Vísað lil fjármáJa- nefndar. I I. Eriiuii um lakmörkun á vinnuréttind- um iðnaðarmanna við dvalarstað þeirra. Þór- oddur Hreinsson reifði málið. Vísað til skipu- lagsnefndar. lö. Reglugerð um iðnaðarnám. Vísað lii fræðslunefndar. Önnur mál, sem I.andssambandsstjórnin hafði undirbúið og lögð voru síðar fyrir þing- ið, voru þessi: 11). Erindi frá Nordisk Byggnadsdag. 17. Erindi um Timarit iðnaðarmanna. 18. Kosning fulltrúa á Norræna iðnþingið. 19. Nefnd (il að semja munnlegar spurn- ingar við sveinspróf skilar áliti. 20. Nefnd lil að atbuga iðgjöld Brunabóta- félags íslands skilar áiiti. Ný Sambandsfélög. Eftirtöld félög böfðu gengið í Landssam- bandið síðan síðasta iðnþing var liáð og bar forseti þau upp lil éndanlegrar samþyktar á þinginu: 1. Félag- bifvélavirkja Reykjávíkur. 2. Húsasmiðafélag ísaljarðar. .'5. Iðnaðarmannafélag Arnessýslu. I. ---- Húsavikur. ö. Norðfjarðar. (5. Siglufjarðar. 7. Félag löggiltra rafvirkjameislara í Rvík. 8. Rakarameistarafélag Revkjavikur. 9. Reiða- og seglasamnarafélag Revkjavikur. 10. Skósmiðafélag Reykjavíkur. 11. Matsveina- og veitirigaþjónaféjag íslands. Störf Sambandsstjórnar. Þá gaf forseti Landssambands iðnaðar- manna, Helgi Hermann Eiríksson, skýrslu um störf Landssambandsins síðan síðasla iðnþing var báð. Var skýrslan mjög itarleg. Hafði bún verið fjölrituð ogvar benni útldutað meðal þing- fitlltrúa til yfirlits og samþyktar síðar. Spunn- ust nokkrar umræður út af skýrslunni; þökk- uðu ræðumenn Sambandsstjórninni bennar mikla starf og löldu nauðsynlegt að bún fengi fasta slarfsmenn lil aðstoðar. Fer skýrslan bér á eftir. SKÝRSLA um störf Landssambands Iðnaðarmanna 1935—1937. (Milli iðnþinga). Eins og géfur að skilja, þá verður stjórn 54

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.