Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 9
Tímarit Iðnaðarmanna
Landssambands Iðnaðarmanna að sjá um
iranikvæmd þeirra samþykta og áiyktana, sem
iðnþingin afgreiða. Málin, sem síðasta þing af-
greiddi, má flokka niður sem hér segir:
I. Mál til ríkisstjórnar og Alþingis.
1. Réglur um bátasmíði.
Þeim var komið á framfæri við ríkisstjórn-
ina og tillögum þingsins í áambandi við þær.
Eru þær nú orðnar að reglmn, er fara skal
eftir við smiði báta hér á landi og erlendis,
þegar smíðað er fyrir íslenzka eigendur.
2. Lagafrumvai']) mn bráðabirgðaverðtoll.
Breytingatillögum þingsins var komið á
l’ramfæri við rikisstjórn og Alþingi. Yoru þær
allar teknar til greina aðrar en þær, er snertu
skip og báta.
«5. Reglugerð Um kosning'u og starfssvið iðn-
ráða.
Frumvarp Landssamhandsins var sent lil
atvinnnmálaráðherra, en liann sá scr ekki
færl að staðfesta það óbreytt, vegna áhrifa frá
öðrum hliðum. Stóð i nokkru þófi um málið
i heilt ár, en þá skipaði ráðherra nefnd í það.
Var einn nefndarmanna tilnefndur af Lands-
saml)andi Iðnaðarmanna, ritari Sambandsins,
Einar Gíslason, annar af Alþýðusambandi ís-
lands, Jón Axel Pétursson, þriðji af Iðnsam-
bandi byggingamanna, Guðjón Benediktsson,
fjórði af fulltrúaráði verkalýðsfélaganna i
Revkjavík, Guðgeir Jóhannsson, en ráðherra
ski])aði Emil Jónsson, varaforseta Landssam-
bands Iðnaðarmanna, formann nefndarinnar.
Nefndin hefir ekki lokið störfum, en nmn síð-
ar á þinginu skýra frá málinu.
I. Frumvarp lil laga um iðju og iðnað.
Þessn frumvarpi var sömuleiðis komið á
framfæri við rikisstjórnina og Alj)ingi, og er
nú orðið að lögum, sama sem óbreytt.
5. Frumvarp til laga um atvinnuhagsskýrsl-
ur var senl sömu aðilum, en fékst ekki flutt
á þinginu.
ö. Tillögur um Gjaldeyris- og innflutnings-
verzlun og
7. Frnmvarp lil laga uin breytingar á vöru-
tollinum voru sömuleiðis send til réttra aðila.
Störf Sámbondsstjórnar.
en voru að litlu eða engu Ievti teknar lil
greina.
<S. Lög um gjald af innlendum tollvörum.
Þessar tillögur voru fluttar fram við ríkis-
stjórn og Alþingi eftir því, sem við átti, og
sumar þeirra telcnar til greina en ekki allar.
!). A slysatryggingarlögunum fékst engin
hreyting gerð, en aftur á móti var setl almenn
tryggingarlöggjöf, eins og kunnugt er.
10. Frumvarj)ið um atvinnuhætur og at-
atvinnujöfnunarsjóð fékst ekki tekið lil flutn-
ings á Aljiingi.
11. Frumvar]) til laga um varnir gegn vöru-
svikum.
Það fTumvar]) varð að lögum og hafa reglu-
gerðir Jjegar verið settar í sambandi við J)au.
Voru fulltrúar frá hlutaðeigandi iðju- og iðn-
rekendum kallaðir til viðtals út af þeim, en
ekki fengust athugasemdir og breytingatillög-
ur þeirra teknar til greina.
12. Reglugerð um iðnaðarnám.
Samkvæmt ákvæði i hinum nýju iðnaðar-
námslögum frá 193(5 var Landssambandi Iðn-
aðarmanna falið að gera frumvarp að reglu-
gerð um iðnaðarnám, að fengnum tillögum frá
viðkomandi iðngreinum. Liggur ])að frumvarp
nú fvrir þessu iðnþingi til atliugunar. Sam-
þyktir iðnþingsins 1935 voru sendar stjórnar-
ráðinu strax á eftir, og komu raunverulega til
framkvæmda, ])ótl J)ær væru ekki gefnar út
sem viðbót við gömlu reglugerðina.
13. Frumvarp til laga um rekstrarlánasjóð
var ekki tekið lil flutnings eins og iðnþingið
skildi við það, en i J)ess stað var á síðasta J)ingi
borið fram frumvarp um stórtæka eflingu iðn-
lánasjóðs, og eru þar í sérstök ákvæði um
rekstrarlán lil iðnaðarmanna.
11. Fruinvarpið til iðnaðarnámslaga varð
að lögum á þinginu 1935, og voru allar
breytingatillögúr iðnþingsins teknar lil greina.
15. Þingsályktun um að iðnskólar skuli
kostaðir af ríkissjóði á borð við aðra skóla
hefir ekki fengist tekin til greina ennþá.
1(5. Aftur á móti voru ályktanir þingsins um
að iðnfróðir menn yrðu hafðir til forstöðu inn-
flutnings á efnivörum til iðnaðar, og
17. að innflutningshöftin vrðu ekki látin
55