Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 10
Störf Sambaiuisstjórnar.
skapa einstökum mönnuin aðslöðu lil þess afí
lia'kka óeðlilega verð á útlendum hráefnum
tii iðnaðar, að nokkru leyti leknar til greina.
18. Tillaga þingsins um að lán til bátakaupa
yrðu aðeins veitl til báta, seni smíðaðir væru
hér á landi, fékk enga álieyrn nema síður
væri, og ekki fékst framgengt breytingu á
Fiskiveiðasjóðslögunum í þessa átt á Alþihgi.
Með þessi mál, og sérstaklega þau, er send
voru Alþingi, nutum við góðrar aðstoðar vara-
forseta Sambandsins, Emils Jónssonar, sem
eins og kunnugt er hefir átt sæti á Alþingi, og
vil ég í nafni Samhandsins flvtja honum Ijeztu
þakkir fyrir það.
II. Mál, sem sérstaklega voru falin stjórn
Sambandsins.
Má þar til nefna:
1. Breytingarnar á lögum Sambandsins.
2. Inngöngu Sambandsins í Norræna iðn-
sambandið, sem þegar hefir verið framkvæmd.
,'5. Fræðslu um Alþjóðasamband Iðnaðar-
manna.
Stjórn Landssambands Iðnaðarmanna hefir
staðið i stöðugu bréfasambandi við bæði skrif-
slofu Sambandsins í Róm, forseta þess og þing
þau, sem haldin liafa verið. Hefir oss íslend-
ingum verið boðið að senda á fundina fulltrúa,
er væru geslir þeirra landa, sem fundirnir
hafa verið haldnir í, Þýzkalandi, Sviss og
Austurríki, en liöfum því miður ekki getað
notað okkur það. Skrifstofa Alþjóðasambands-
ins liefir sent okkur reglulega tímarit sín, árs-
fjórðungsritið „Informazioni sulla situatione
dell’artigianato di lutti i ]iaesi“, hálfsmánaðar-
blaðið „L’artigiano og ritin „Problemi de
L’artigianato“ og l)ók um skilriki fyrir iðn-
réttindum í löggjöl' Evrópuþjóða. Við böfum
aftur sent þeim grein um iðnaðarmál á ís-
landi, sem birtist í ársfjórðungsritinu, sögu-
legt yfirlit um iðnað á íslandi, sem ekki hefir
verið birl ennþá, og tvær greinar um réttar-
stöðu og löggjöf vðvíkjandi ljósmvndatöku og
ljósmyndasmiði hér á landi.
1. Blaðaútgáfa Sambandsins.
Samningar náðust fljótlega um kaup á
Tímariti Iðnaðarmanna, og hefir Sambandið
Tímarit Iðnaðarmanna
gefið það út á sína ábyrgð síðastliðin 2 ár.
Iðnaðarmannafélög Reykjavíkur hefir veitl
1000 kr. styrk á ári til útgáfunnar og súm önn-
ur félög í Sambandinu hafa ábyrgst sölu á
ákveðnum eintakafjölda, og hefir verið mikill
styrkur að þvi. Vil ég fvrir Sambandsins hönd
hérmeð færa þessum félögum hiuar heztu
þakkir.
|
ó. Breytingar á einkunnagjöf við sveinspróí
Iiafa verið teknar upp í frumvarp iðnaðar-
námsreglugerðarinnar.
(>. Ennþá hefir ekki komist í frámkvæmd að '
gera tillögur um bókhaldsfyrirkomulag fyrir
iðnaðarmenn, enda ekki fengist sett löggjöf um
bókhaldsskyldu þeirra.
7. Ákvæði um greiðslur fyrir iðnaðarvinnu
verða rædd undir sérstökum lið á þinginu.
8. Eftrlit með vélum og verkstæðum.
Stjórn Sambandsins skrifaði sérfélögum og
iðnaðarfélögum um þetta tnál ásamt öðrum
þingmálum og bað um tillögur, en fékk ekk-
ert svar. Hefir hún því ekki getað undirbúið
sérstaka löggjöf um þetta atriði.
!). Um eflingu Sambandsins.
Stjórn Landssambands Iðnaðarmanna setli
sig þegar á síðastliðnu ári í samband við iðn-
aðarmenn á Akranesi, Borgarnesi, Stykkis-
hólmi, Dalasýslu, Patreksfirði, Bíldudal, Þing-
eyri, Flateyri, Bolungavik, Sauðárkróki,
Blönduósi, Siglufirði, Dalvik, Húsavík, Seyðis-
firði, Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði,
Ilornafirði, Vík í Mýrdal, Eyrarbakka og
Keflavík. Út af þeim bréfaskiftum og að til-
blutun Landssambandsins bafa verið stofnuð
iðnaðarmannafélög á Akranesi og Norðfirði
og trésmíðafélögunum á Eyrarbakka og í
Borgarnesi breytt í iðnaðarmannafélög. Einn- *
ig er í undirbúningi stofnun iðnaðarmannafé-
laga á Patreksfirði, Sauðárkróki og Eskifirði.
Einnig hafa menn úr stjórn Samhandsins ,
heimsótt félögin í Keflavík og á Eyrarbakka.
I sambandi við þessi mál og gildistöku hinna
nýju iðnlaga, hefir stjórn Landssambandsins
baft til meðferðar 170 iðnréttindamál, aðallega
á síðastliðnu ári.
Úr Sambandinu gekk á síðastliðnu áiá eitt
félag, Báta- og Skipasmiðafélag Reykjavíkur,
56