Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 13

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 13
Tímarit Iðnaðarmanna Slörf Sambaiidsstjórnae. viðkomandi sérfélög liafa gert samning sin á milli um Itella efni (coUektivan samning um nemendatöku), ]>á hafi samþykt annars fé- lagsins, er fer í bága við slíkan samning, ekk- erl gildi, og beri því að árita námssamninga með tilliti lil sameiginlega samningsins ein- göngu. Loks litur meiri liluti Sambandssljórn- arinnar svo á, að orðin „er iðnfélag á staðnum kunna að koma sér saman nm að setja slika samninga", í 1. gr. framannefndra laga, beri að skilja svo, að þar sé aðeins átt við samn- inga á milli félaga (collektiva sanminga) i viðkomandi iðn, þar eð í greininni stendur ,,iðnfélöxj .... kunna“, en ekki „viðkomandi iðnfélag kann“ og s. frv. Það num og mega fullvrða, að hvorki iðnþingið, er ekki gerði neina athugasemd við fyrnefnt ákvæði í 1. gr. frumvarpsins lil nefndra laga, né iðnaðar- menn alment, hafi ætlasl lil þess, að annað sérfélagið i iðngrein geti stöðvað alla viðkomu í iðnina um öákveðinn tíma án samþykkis hins eða samkomulags við það, eins og meist- arafélag i einni iðngrein og sveinafélag í ann- ari liafa nú reynt að gera bér í Hevkjavík. Af sliku fyrirkomulagi mundi aðeins leiða það, að annaðhvorl mundi viðkoma iðnaðarmanna i hlulaðeigandi iðngreinum koma frá kaup- túnum og kaupstöðum úti um land, þar sem kensluskilyrði væru verri, og iðnaðarlegu upp- eldi stéttarinuar þar af leiðaiuli liraka, eða’ að iiún nnmdi liætta að geta annað þeim störfum, er henni væru ætluð, og þau því flytjast yfir á aðrar iðngreina-r, eða almenningur nnmdi knýja fram innflutning útlendrar iðnaðarvinnu lil þess að lylla upp i skarðið. Sú leið yrði stéllinni því einnig lil ógagns. d: Fyrirs])urn frá Alþjóðaskrifstofu iðn- fræðslumála um sýnishorn af diplómum, medalium o. s. frv., sein veitt eru i viðurkenn- ingarskyni i sambandi við faglega fræðslu hér á landi. Vorn send þau eyðublöð, er sljórn Samhandsins gal náð i með stuttum fyrirvara. Medaliur vissi hún engar um. e: Fvrirspurn frá sýslumanninum i Barða- strandarsýslu um skýringar á ýmsum ákvæð- um iðnaðarlaganna frá 1936. Er hréf sýsliir mannsins svohljóðandi: Sýslumaðurinn i Barðaslrandarsýslu. Patreksfirði, 1. marz. 1937. llinu liáa ráðuneyti er kunnugt um það, að i kauptúnum og sveitum hafa ýmsir ófag- Iærðir menn stundað allskonar handiðnir á undanförnnm árum. Er lög 105 frá 1936 ganga í g'ildi utan kaup- staða virðisl svo sem atvinnuréttur nefndra manna verði af þeim tekinn, þvi að undanþágu- réttur 3. gr. 1. og 2. mgr. virðisl ófullnægjandi, enda víða ekki lil faglærðir menn í öllum iðn- greinum, enda óvíst hvern skal telja samiðn- aðarmann á stöðum, þar sem lærður úrsmiður hefir aðallega stundað járnsmíði, lærðir skó- smiðir eru aðallega trésmiðir, söðlasmiðir eða kau])menn etc. eins og hér eru dæmi til. Vegna þess, að slikir menn hafa nú undan- farið mjög kvartað undan nefndum lögum og heðið mig að veita sér iðnbréf, þó ég sjái ekki að heimilt sé að veita þeim slik bréf, þá leyli ég mér hérmeð að mælasl til þess, að lnð háa ráðunevti gefi mér upplýsingar um það, hvort liægt er á nokkurn hátt að tryggja þessiun mönnum rétt til að stunda framvegis þá at- vinnu, er þeir liafa stundað á undanförnum árum, og um leið að bæta úr þeim vandræð- um, sem útlit er fyrir að verði í ýmsum kauj)- túnum, þar eð hreppsnefndum og lögreglu- stjórum er ekki með 1. 105, 1936, veittur rétl- ur sá, er bæjarsljórnir og lögr.eglustjórar höfðu áður, samkvæmt 18. gr. laga nr. 18 1927. Eg leyfi mér ennfremur að grenslast eftir því, hvort hið háa ráðuneyti telji, að sam- kvæml 3. mgr. 3. gr. laga 105, 1936, liafi óiðn- lærðir menn rélt lil að vinna sjálfstætt að bvggingariðnaðarstörfum eða aðeins undir stjórn lærðs iðnaðarmanns. Loks væri golt að fá skýringu á d. lið 4. gr. sönni laga, svo og á því hvort þeir, sem hafa iðnréttindi samkv. 1. gr., haí'i ekki allir rétt lil að stunda iðnað sbr. 2. 1. 2. gr. sem mér virðisl þréngri. Vegna slöðugra fyrirspurna þætti mér vænt um að fá svar hins háa ráðuneytis sem fyrsl. Jóhann Skaftason. 59

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.