Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 14
Störf Sambamtsstjórnar.
Tímarit Iðnaðarmanna
Svar Sanibandsstjórnarinnar hljóðar svo:
Reykjavík, 5. apríl 1937.
Ilið 11áa ráðuneyti liefir með bréfi d.s. 5.
f. m. óskað umsagnar Landssambands Iðn-
aðarmanna um hjálagt erindi sýslmnannsins
í Barðastrandarsýslu viðvíkjandi iðnréttind-
iun. Stjórn Landssambands Iðnaðarmanna
getur ekki fallist á, að atvinmiréttur sé tek-
inn af neinum með nýju iðnlögunum, en jiau
banna þeim, sem ekki hafa atvinnurétt í iðn-
aði, að stunda hann. Það fvrsta, sem þarl'
|,ví að gera, er að ákveða iðnréttindi manna
samkvæmt lögum, og ef ákvæði laganna ná
ekki til, þá eftir þeim reglum, sem iðnráðin
og Landsamband Iðnaðármanna liafa fvlgl í
j,eim má'lum undanfarið. Fvrir milligöngu
Landssambandsins og með aðstoð J,ess liafa
á þennan liátt verið ákveðin réttindi manna
í mörgum kauptúnum og viða i sveitum í
vetur, og allir sætt sig við úrslitin. Skulum
vér sem dæmi nefna Akranes, Borgarnes,
Borgarfjörð, Eyrarbakka og Stokkseyri, Fá-
skrúðsfjörð, Norðfjörð, Eskifjörð, Húsavik
og Stvkkishólm. í þvi skyni hefir Sambands-
sljórnin útbúið evðublöð undir iðnskýrslur,
eins og bjálagt sýnisborn, og fengið þær út-
fvltar og sendar bingað lil ákvörðunar.
í framannefndum kauptúnum befir ekki
ennþá komið til vandræða út af þessum mál-
um, ],ótt í suinuin- tilvikum bafi verið erfitt
að fá löglegar prófnefndir, og vér gerum ekki
ráð l'yrir, að nein vandræði þurfi að verða á
Patreksfirði beldur, ef þessari leið er fylgt. En
ef leysa á málið á þessum grundvelli, er
nauðsynlegt að flýta |,ví, svo að þeir, sem
|,urfa að fá atvinnurekstrarleyfi með iðn-
bréfi geti fengið það fyrir 1. júlí næstkom-
andi.
Sýni það sig, el'tir slika tilbreinsun, að
menn vanti i ákveðnum iðngreinum, er bægl
að taka þau atriði til athugunar sérstaklega.
Um hinar einstöku fyrirspurnir skal þelta
tekið fram:
í sveitum og kauplúnum, með 300 íbúa og
færri, j,ar sem ekki er byggingarsaníhykt er
ákveði annað, mega óiðnlærðir menn vinna að
byggingaiðnaðarslörfum, bæði sjálfstætt og
undir stjórn iðnlærðra manna, skv. 3. málsgr.
3. gr. laga nr. 105, 1936. d. lið 4. gr. mætti orða
þannig: „hefir verið fullgildur félagi í viður-
kendu sveinafélagi í iðn sinlii fyrir 1. jan.
1936“, ef það þykir nánari skýring á honum.
Samræinið milli 2. og 4. gr. laganna fæsl
með því að athuga, að a. liður 4. greinar fjall-
ar um meistararéltindi, en allir, sem nefndir
eru í b, e og d lið sönm gr. eru sveinar í iðn
sinni.
Fvlgiskjalið endursendist hérmeð.
Virðingarfylst
f. b. Landssambands Iðnaðarmanna.
Til Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins,
Revkjavik.
f: Tilkvnning um j,að, að ríkisstjórnin hal'i,
að fengnu álili iðnaðarnefndar neðri deildar
Aljnngis, ákveðið að verða við tilmælum
Sambandsstjórnarinnar um það, að leggja
fyrir sýslumenn og lögreglustjóra út um land,
að láta i té iðnbréf og meistarabréf sam-
kvæml lillögum stjórnar Landssambands
Iðnaðarmanna.
g: Þá befir stjórn Sambandsins fengið bréf
frá ráðuneylinu um að tilnefna menn í ],ess-
ar nefndir:
Kjötverðlagsnefnd, og var Þorleifur Gunn-
arsson tilnefndur í liana.
Reglugerðarnefnd iðnráðskosninga og var
Einar Gíslason lilnefndur í ltana.
Ráðgjafarnefnd Rannsóknarstofnunar at-
vimíuveganna við Háskóla Islands, og var ég
tilnefndur í bana.
8. Gjaldevris- og innflulningsmál.
Sljórn Landssambandsins hafa borist
nokkrar kvartanir um innflutningshömlur og
gjaldeyrisvandræði lil efnivara og álialda lil
iðnaðar og nokkrum sinnum befir hún veitl
skrifleg meðmæli i því sambandi. Einnig' hef-
ir stjórnin skrifað Gjaldeyris- og iimflutn-
ingsnefnd nokkur bréf og einu sinni átt tal
við formann bennar um j,essi mál. Stundum
báru málaleitanir bennar árangur, en stund-
um ekki.