Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Síða 15
Tímarit Iðnaðarmanna
Iðnaðarmálin á Alþingi.
9. Með erfiðari málum, sem Sambands-
stjórnin liefir liaft til meðferðar, eru ágrein-
ingsmál iðngreina um hvaða starf tilheyri
hverri, og staðareinangrun Trésmiðafélags
Reykjavíkur. Koma hvorttveggi þessi mál
fvrir síðar á þinginu og verða skýrð j)á nán-
ar og rædd. Hefir stjórnin orðið að taka fvrir
og afgreiða þessi ágreiningsmál á j)vi sviði:
( a: Milli Kassagerðar Reykjavikur og hlikk-
smiða (iáður hafði Iðnráð Reykjavíkur úr-
I skurðað milli Kassagerðarinnar og trésmiða).
I): Milli lrnsa- og húsgagnasmiða um parket-
lagnir og aðra trésniíði.
c: Milli skipasmiða og annara trésmiða.
d. Milli skipasmiða og málara.
e: Milli hlikksmiða og annara málmiðnað-
armanna.
f: Milli iðju og iðnaðar í skósmíði.
10. Ýms smærri mál hafa verið til meðferð-
ar og afgreiðslu lijá Samhandsstjórninni, en
frá þeim liefir verið skýrt i Tímariti Iðnaðar-
manna og verða þau ])ví ekki talin liér fram.
Að lokum skal þess getið, að skrifstofu-
vinna Samhandsins er orðin j)að mikil, að
mér er óliætt að fullyrða, að fyrir utan j)á
vinnu, sem altaf fylgþ' rannsókn og afgreiðslu
mála á liverjum tíma sem er, j)á liefi ég tvo
siðasUiðna mánuði unnið að jafnaði 6—8
tíma á dag að málum Samhandsins, auk
starfa vélritunarmanns, sem einnig hefir starf-
að að öðrum skrifstofustörfum. Er auðsætl,
að })að getur ekki gengið áfram, enda ekki
svo lil ætlast, að forseti Sambandsins væri
fyrst og fremst skrifstofumaður j)ess.
Reikningar Sambandsins.
Gjaldkeri Samhandssljórnar, Þorleifur
Gunnarsson, lagði fram reikninga Sambands-
ins. \roru þeir endurskoðaðir af hinum kjörnu
endurskoðendum og höfðu ])eir ekki fundið
neitt við j)á að athuga. Ennfremur lagði
gjaldkeri fram reikninga Tímarits iðnaðíar-
manna, undirskrifaða af gjaldkera Tímarits-
ins, Ragnari Þórarinssyni, og endurskoðaða
af sömu endurskoðendum athugasemdalaust.
Voru hvorutveggja reikningarnir samþyktir í
einu hljóði og án nokkurra athugasemda frá
þiiigfulltrúum.
Iðnaðarmálin á Alþingi
Þá flutti Emil Jónsson alþingismaður ítar-
legt erindi um gang iðnaðarmála ,á Alþingi
milii iðnþinga. Fer hér á eftir útdráttur úr er-
indi hans.
Frumvarp til laga um iðnaðarnám
var samþykt á haustjiinginu 1985, með þeim
hreylingum, sem iðnþingið á Akureyri lagði
lil að gerðar yrðu á frumvai’i)inu. Með lögum
þessum er gerð veruleg hreyting á eldri lög-
um um sama efni, sem aðallega gengur i þá
átl að trvggja betur en áður var, að nemandi
læri vel iðn sina, og að hæta kjör nemendanna.
Á tollalöggjöfinni
voru einnig gérðar róttækar hreytingar á
þessu þingi. Á þinginu 1931 hárum við Ásgeir
Ásgeirsson fram þingsályktunartillögu um, að
tollakjör iðnaðarins yrðu athuguð og færð til
sanngjarnara horfs. Rikisstjórnin fól skipu-
lagsnefnd atvinnumála jiessa rannsókn og að
gera tillögur um málið. Voru flutt tvö frum-
vörp, er nefndin hafði samið um jietta, 1)
Frumvarp lil I. um hráðahirgðaverðtollinn og
2) frumvarp til 1. um um breytingu á vöru-
tollslögunum. Höfuðsjónarmið þessara laga
var að lækka verulega éða fella alveg niður
tolla á efnivörum til iðnaðar, og vélum til iðn-
aðarframleiðslu, sem ekki verða búnar lil hér
í landi, og liækka sem því svarar toll á full-
unnum iðnaðarvarningi, sérstaklega þeim, sem
þegar er l'arið að framleiða hér. Voru með
lögum þessum ákveðnar ýmsar þarfar breyt-
ingar í jiessa átt og leiðrétt margt misrétti og
61