Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Page 17

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Page 17
Tímarit Iðnaðarmanna því að það hefir á bak við sig óskiftan liug allra iðnáðarmaniiá og iðjtirekenda. Ýms ömutr mál, er iðnaðarslarfsemina í landinu snerta, lágit fýrir þeSsuni þingum, I. d. afarmérkilegar lillögur um aiikinn iðnrekst- ur í sambandi við sjávarútveginn, Jtæði um liraðfryslihús, niðursuðuverksmiðjur o. fl. Er ekki ofsagt, að á þessu tveggja ára tima- itili, sem liðið er síðan siðasta iðnþihg var ltaldið, Jtafi meira verið rætt og afgreitt á Al- þingi al' iðnaðarmálum en nokkfn sinni áður. Til rikisxtj. og Alþiiigis. Er þetta gleðilegur vottur þess, að stjóriiar- vöJdunum er nú farið að skiljasl, ltversu geysi- þýðingarmikill atvinnuvegur iðnaður og iðja er að verða á þessu landi, og að þvi verður að taka tillit til Jtessa atvinnuvegar, skapa hon- unt vaxtarmögiileiká og sæmileg lifskjör eins og öðruni. l’essi inál voru rá'dd og afgreidd á Iðnþing- iim: I. Til ríkisstjórnarinnar og Alþingis. 1. Frumvarp til laga um iðnlánasjóð. Mál þetta liafði fjármálanefnd liaft lil með- ferðar og ltafði Indriði Helgason framsögu fyrir Jiönd nefndarinnar. Taldi Iiaitn að það gæti orðið til ómetanlegs gagns fyrir iðnað- inn í landinu i framtíðinni ef tfrumvarpið vrði að lögum, sem væru annað og meira en jtajtpirslög. Þessar breýtingár lagði nefndin til að gerð- ár' yrðu á frumvarþinu: Siðastá málsgrein S. gr. orðist svo: „Héim- ilt er einnig að veita rekstrarlán til fyrir- tækja, sem ekkert stofnlán hafa fengið“. Or 11. gr. falli niður: „og ér lántakanda jafnframt skvlt að hlita þeim ákvæðum, sem sjóðstjórnin kánn að setja um gerð og tegund vélanna“. í viðbót við 2. málsgrein greinarinnar komi: „Eliiníg ér sjóðstjörninni heimilt að leila umsagnar Landssamhandsstjórnarinnar um gerð og tegund vélarinnar“. 13. grein orðist svo: „Við afgreiðslu lána úr iðnlánasjóði skal þess gætt, að lánveiting- ar styðji ekki að óheilbrigðri eða óeðlilegri samkepni við önnur starfandi innlend fyrir- tæki i sömu grein“. Samþýkt með samhlj. atkvæðum. 2. Tillaga til þingsályktunar um greiðslu fyrir iðnaðarvinnu. Allsherjarnefnd hafði mál þetta til meðferð- ar og hafði Guðm. Eiríksson framsögu. Var itefndin sanmiála um að nauðsvnlegt væri að setja sem allra fvrst lög um trvggingu fyrir vinnu og eftti, sem iðnaðarmenn leggja til. Lagði nefndin eindregið til að samþykt yrði tillaga sú, er Sainhandsstjórnin hafði lagt fram, svohljóðandi: „Fjórða iðnþing Islendinga skorar á rikis- stjórnina að láta á þessu ári semja frumvarp til laga iim tryggingar fyrir greiðslu á vinnu og efni, er iðnaðarmenn leggja frain, og að flytja það frumvarp á næsta Alþingi. Jafn- lramt óskar jtingið jtess, að slík löggjöf verði sett í samráði við stjórn Landssambands iðn- aðarmanna". Samjjykl með samhlj. atkvæðum. 3. Tillaga til þingsályktunar um gjaldeyris- mál og’ innflutningsleyfi. Hafði fjármálanefnd haft málið lil með- ferðar, framsögum. Haraldur Loftsson. Málið kom fyrst fyrir á 1. þihgfundi hinn 3. júlí, en var |tá frestað, en á þeim fundi var kosin sér- stök nefnd jtriggja manna, er hafa skvldi lal af gjaldeyrisnefnd áður en málið kamti fyrir aft- ur. Voru kosnir í nefndina Stefán Árnason, Jitlíus Björnsson og Jóhann Guðnason. Var málið síðan tekið fvrir á 12. þingfundi hinn 7. júlí. Framsöguntaður har fram svoltlj. tillögu frá f jármálanefnd: 63

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.