Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 20
Til Sambaiuissljórnar.
Tímarit Iðnaðarmanna
félaganna alt að kr. 1,50 á ári næsta kjörtima-
bil, oíia afla Sambandinu fjár á annan háft“.
Samþ. nu‘(S l(i:l atkv.
10. Breytingar á reglugerð um iðnaðarnám.
Frá fræðslunefnd. Framsöguni. Bárður (í.
Tómasson. Urðu miklar umræður um málið
og komu frain margar breytingartillögur við
liinar fjölrituðu tillögur, er Sambandsstjórilin
lagði fyrir þingið.
Reglugerðin num vera um það liil að fá stað-
festingu Stjórnarráðsins og nnm þá verða
birt í Tímaritinu eða fvlgja með því. Uykir
jiví ekki ásta'ða til þess að taka upp Jireyl-
ingártillögurnar liér, sem er allmildð mál,
liíða lieldur eftir |iví að Jiirta reglugerðina eins
og liún verður slaðfest.
II. Til Sambandsstjórnarinnar.
1. Um tilnefningu manns í ráðgjafarnefnd
fyrir Rannsóknarstofu atvinnuveganna.
Forseti skýrði frá því, að liaustið 19ö(i liefðu
komið tilmæli li! Samliandsstjórnar að tit-
nefna einn inami i nefndina og varð liún við
þeini. Nú kvað liann að bráðlega mundi verða
að lilnefna mann í nefndina og Jiar það undir
fundinn, livort þingið vildi gera það eða að
leggja það á vald Sambandsstjórnariniiar
áfram. Yar ákveðið, að síðari kosturinn vrði
tekinn.
2. Reglur um gerðardóm Landssambands
iðnaðarmanna.
Frá Iöggjafarnefnd. Framsögumaður Júlíus
Björnsson. Hafði nefndin endursamið reglur
þær, er Sambandsstjórnin lagði l’ram fjölril-
aðar í þingliyrjun og voru hinar endursömdu
reglur nefndarinnar lagðar fram fjölritaðar á
fundinum. (lerði framsögum. skýra grein fyrir
binuni ýiiisu atriðum í reglunum, bæði breyt-
inguni nefndarinnar og reglunnm i lieild sinni.
Mæltist liann til þess að málið fengi fljóta af-
greiðslu á þinginu; þó að nefndin liafi gert
reglurnar svo úr garði sem liún hafði bezt vit
á, væri þetta þó frumsmíð, sem eflaust jiyrfli
að gera brevtingar á síðar, eftir því sem
revnslan sýndi. Lagði liann að lokum fram
svohljóðandi tillögu til þingsályktunar:
„í sambandi við samþykt á réglum um gerð-
ardóm Landssambánds iðnaðarmanna álvktar
þingið að fela stjórn Sambandsins á hendur
að gera tillögur um val dómsforseta og launa-
greiðslur til lians.
Stjórnin skal bera tillögur sinar undir sam-
bandsfélög eltir því sem við verður komið
og framkvæma ráðningu forsetans til næstu
tvéggja ára, þegar hún telur sig hafa nægi-
legt fylgi þeirra til þess.
Jafnframt felur þingið stjórninni að undir-
Jiúa samskonar tillögur fyrir næsta þing og
liafa lokið því svo límanlega að þingið geti
ráðið dómsforseta eftir því sem fvrir er mæll
í reglugerðinni“.
Tillaga þessi samþ. með samlilj. atkv.
Frumvarp nefndarinnar var einnig samþ.
með samhlj. Eru reglurnar i heild jirentaðar
liér á eftir þingfréttunum.
3. Erindi frá Nordisk Byggnadsdag.
Forseli flutti <’isk frá forstöðumönnum þessa
félagsskapar um þátttölui Islendinga í næsta
móti, sem lialda ætti i Osló sumarið 1938.
Fvlgdn ýmsar skýringar og upplýsingar um
fyrirkomulag þess. Gat forseti þess að uin
sama leyti mundi verða liáð Norrænt iðnþing
i Osló og að líkindum alþjóðaþingið lika.
Gerði forseti lillögu um að fundurinn kysi
mann í nefnd niéð Akademiska arkitektafé-
laginu og Verkfræðingal'él. íslands til þess að
undirbúa þátttöku íslands í Nordisk Bygg-
nadsdag.
Forseli. Ilelgi Ilermann Eiriksson, var kos-
inn lil þess að laka sæti í nefndinni.
66