Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 22
77/ nefnda o. fl. Tímarit Iðnaðarmanna 8. Um takmörkun á vinnuréttindum iðnaðar- manna við dvalarstað þeirra. Frá Skipulagsnefnd. Frainsögumaður Stefán Arnason. Fftir allmiklar umræður uin mátið var borin fram svohljpðandi tillaga: „Fjórða iðnþing Islendinga lilur svo á, að stefna sú, sem farin er að gera vart við sig meðal einstakra iðngreina um takmörkun vinnuréttinda iðnaðarmanna við dvalarstað, striði á móti landslögum og verði til lúns mesta tjóns fyrir iðnað og iðju. Fyrir því felur þing- ið stjórn Landssambandsins að skora á alla meðlimi Sambandsins að gera engar samþykt- ir, er liefti lögleg vinnuréttindi iðnaðarmanna“. Samþvkt með atkv. III. Til nefnda og 1. Breyting á reglugerð fyrir iðnráðin. Frá löggjafarnefnd. Framsögumaður Einar (iíslason. Reifði hann málið og bar fram eftir- farandi tillögu frá nefndinni: „Löggjafarnefnd leggur til að kosin verði ö manna milliþinganefnd til þess að vinna að undirbúningi reglugerðar unl kosningu og starfssvið iðnráðanna, enda vinni nefndin i samráði við fulltrúa Landssambándsins i hinni stjórnskipuðu nefnd“. Samþ. með samhlj. atkvæðum. Sjálfur har framsögum. fram eftirfarandi tillögu: „Ef reglugerð um kosningu og starfssVið iðnráðanna ekki verður gefin út fyrir 15. sept. 1937 heimilast Sambandsstjórninni að láta fram fara kosningu til iðnráða eftir reglugerð þeirri, sem samþykt var á Iðnþinginu á Akur- cyri 1935“. Samþ. með samhlj. greiddum atkv. í nefnd þá, sem gerl er ráð fvrir i lillögu nefndarinnar, voru kosnir: .lúlíus Björnsson. (luðm. Eiríksson. Einar Erlendsson. 9. Um skoðun á örygg-istækjum skipa. Þessu máli var hrevft á síðasta þingfundi og bar Sölvi Víguhidsson seglasaumari fram svohljóðandi tillögu: „Þar sem Reiða- og seglsaumarafélag Reykjavíkur liefir kvartað yfir því, að hin ár- lega skoðun á öryggistækjum skipa sé fram- kvæmd af mönnum, sem okki hafi sérþekk- ingu á þeim ta'kjum, beinir Iðnþingið því til væntanlegrar Sambandsstjórnar, að hún vinni að því að fá þessu brevll þannig, að það verði eflirleiðis framkvæmt af fagmönnum, sem þessi áhöld heyra undir, og Iielzt svo snennna, að breytingin verði komin i gildi fyrir næstu skoðun, i byrjun ársins 1938“. Samþykt með öllum greiddum átkv. fleira. Jón Ólafsson. Ársæll Árnason. Fulltrúar á Norræna iðnþingið. Sem fulltrúar á Norræna iðnþingið, sem hakla á í Osló á næsta sumri, voru kosnir: Helgi Hermann Eiríksson, Sveinbjörn Jónsson, Emil Jónsson, Indriði Helgason, PáU Kristjánsson, Haraldur Eiríksson, Jóliann Guðnason, Jón Halldórsson. Til vara: Júlíus Björnsson, Einar Gíslason, Böðvar Grímsson, Jóliann Frimann, Bárður G. Tómasson, Ólafur S. Ólafsson, Sighvatur Bjarnason, Skúli Skúlason. 68

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.