Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 25

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 25
Tímarit Iðnaðarmanna Lög Landssambaiulsiim. lokið, skal uniboðsmaður Sambandsins tafar- lausl senda dómsforseta málsskjölin og tekur í*erðardómurinn málið síðan lil úrskurðar. 5. Þegar gerðardómur liefir lekið til starfa, veitir bann aðilum lækifæri til að flytja mál silt oi> koma fram með allar þær upplýsingar og skýringar, sem á þarf að halda. Hvor máls- aðili liefir rélt á að kynna sér það sem hinn málsaðilinn hefir borið fram og fá úlskrift úr 4jerðabókinni um málið. Þegar málflutningur er skriflegur, koma málsaðilar sér saman um frest, dómurinn getur þó neitað um frest, ef bann álítur að málið sé orðið svo ljóst, að frekari frestur sé ástæðulaus. Gerðardómurinn befir rétt til að leita sátta á livaða stigi málsins sem er, ef honum þykir ástæða til. (i. gr. Gerðardómurinn notar gerðabók, sem Landssamband iðnaðarmanna leggur til, löggildir og geymir. Bókunina annasl ritari, sem dómurinn tilnefnir, og sé hann einn gerð- armanna. Skulu gerðarmeim undirrita bókun- ina í bver l'undarlok. Einnig skulu þeir, sem dómurinn kveður á fund sinn til að gefa skýrslur og skýringar, rila nöfn sin undir fundargerðina. En telji einliver eittbvað rang- Iega bókað, á bann heimtihgu á að bcikuð sé atbugasemd um það. 7. gr. Nú mætir ekki einhver af dómendum eða reynir að tefja málið án þess að færa gildar ástæður fyrir og mega jiá þeir, sem mæta, út- kljá málið ef nægilegur meirihluti fæst. Mæti annarbvor málsaðila ekki og geri ekki gilda grein fyrir fjarveru sinni, tekur dómurinn málið til dóms eítir þeim gögnum, sem þá Iig'gja fyrir. 8. gr. Meirihluti ræður úrslitum i dómnum, þó þannig að þrir dömendur bið fæsta verða að vera sámmála um dómsniðurstöðu. Nú fæst ekki meirihluli með éirskurði á máli eða ein- stöku alriði, og skal þá stjórn Landssambands iðnaðarmanna rvðja úr dóminum öðrum dóm- anda bvors aðila og skal hlutkesti ráða, hvor- um er rutt. Málsaðilar lilnefna síðan að nýju einn dómanda, bvor uni sig, og tekur gerðar- dómurinn þannig skipaður málið lil dóms. t). gr. Dómurinn skal fara eftir samningum aðila, landslögum og algengum venjum. Með gerðinni skal leggja úrskurð á hvert einslakt ágreiningsatriði. Einnig skal þar ákveðið um málskostnað. 10. gr. Landssambandi iðnaðarmanna er heimilt að fáta prenta gerðina í tímariti Sam- baiulsins, annaðhvort í heild eða að nokkru leyti, ef stjórn þess telur það benta til leið- beiningar. Lög fyrir Landssamband iðnaðarmanna. 1. gr. Sambandið heitir „Landssamband iðn- aðarmanna". 2. gr. Tilgangur Sambandsins er að efla is- lenzkan iðnað og iðju, vera málsvari ís- lenzkrar iðnstarfsemi og iðnaðarmanna útávið og innávið, og bafa á hendi yfirstjórn og for- ustu iðnaðarmála þjóðarinnar. 3. gr. í þessum tilgangi vill Sambandið: a. Efla samvinnu meðal iðju- og iðnaðar- manna. b. Greiða fvrir stofnun iðn- og iðjufélaga og hvetja öll slik félög til að vera i Sambandinu. c. Leita samvinnu við öll þau fvrirtæki eða félög, sem vinna að sama marki og Sam- bandið. d. Vinna að j)\ i að fá fullkomna iðnlöggjöf í landinu, og reyna að tryggja það, að réttur iðnaðarmanna sé ekki fyrir borð borinn, bvorki af löggjafarþingi þjóðarinnar né öðr- um, svo og að fylgjast með framkvæmdum allra laga, er snerta iðju og iðnað og sjá um að eftir þeim sé farið. e. Vinna að sýningum á framleiðslu ís- lenzkra iðn- og iðjurekenda, og styðja að sölu bennar á allan bátt. f. Gefa út blöð, bækur og ritlinga, sem séu 71

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.