Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 26

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Qupperneq 26
Löf/ Istindssainbaiulsins. Tímarit Iðnaðarmanna hvetjandi og leiðbeinandi um iðnaðarmál hve- nær sem tækifæri er til. g. Halda livetjandi og fræðandi fyrirlestra lil að leiðbelná iðnaðarmönmmi og skipu- leggja mál þeirra. h. Stuðla að bættum vinmibrögðum og verk- bekkingu í iðnaði. I. gr. í Sambandinu geta verið félög, sem vinna að iðju og iðnaðarmálum. I liverjum bæ eða kauplúni getur þó aðeins eilt iðnsveinafélag og eitt iðnmeistarafélag i hverri iðngrein feng- ið inntöku í Sambandið. Einnig geta iðnskólar verið meðlimir Sambandsins. ö. gr- Umsókn um upptöku í Sambandið skal vera skrifleg og sendist stjórn Sambandsins. Samþvkkir stjórnin upptökuna eða synjar heniii, eij allar slíkar ákvarðanir hennar skulu lagðar fvrir næsta iðnþing til staðfestingar. Umsóknum um upptöku í Sambandið skal fylgja skýrsla um stofnun og starfsemi félags- ins og lög þess og meðlimaskrá. (i. gr. í júni eða júlí annaðhvort ár heyir Landssambandið þing, sein heitir Iðnþing ís- lendinga og skal ])ingstaður ákveðinn á næsta þingi á undan. Sainbandsstjórnin boðar lil þess með .‘ija mánaða fyrirvara. Annaðlivort þing sé haldið utan Reykjavíkur og þá i hin- um kaupstöðum landsins á vixl. Aukaþing skal lialda ef % Sambandsfélaga óska þess, eða Sambandsstjórn telur það nauð- synlegt, og nægir að það sé lioðað með mán- aðar fyrirvara. 7. gr. Hvert þa'ð félag og iðnskiili sem i Sam- bandiiju er kýs einn fulítrúa á Iðnþing. Séu með- limir félagsins fleiri en 100 á það rétl á að kjósa 1 fulltrúa að auki fyrir hverja 100 eða brot úr 100 umfram fyrstn 100 meðliminá. Auk þess eru formenn iðnaðarmannfélaga og iðnráða sjálfkjörnir á Iðnþing, svo og rit- stjóri Tímarits iðnaðarmanna. Fulltrúi Iðn- skóla skal kosinn al' skólanefnd skólans. Nú getur kjörinn fulltrúi ekki mættá Iðnþingi og má þá aðili sá, er kaus liann, fela samiðn- aðarmanni á þingstaðnum að mæta í lians stað, enda sé liann meðlimur í Sambandsfélagi. 8. gr. Kjörgengir á Iðnþing eru þeir sem hafa: 1. Iðnpróf eða iðnréttindi i einhverri grein. 2. Próf i einhverri iðnfræðilegri (tekniskri) fræðigrein eða kunnáttuvottorð sem Sam- bandsstjórn tckur gilt. 3. Verkfræðipróf. Kjörgengir eru þó ekki þeir, sem hafa verzl- un með erlendan varning í samkepni við ís- lenzkan iðnað að aðalatvinnu. 9. gr. Iðnþingið úrskurðar kjörbréf kosinna l'ulltrúa og rctt þeirra lil þingsetu, svo og hvort þeir séu kosnir af hlutgengum aðila. 10. gr. Hvert Sambandsfélag skal hafa til- kynl stjórn Sambandsins hver eða hverjir séu kosnir fulltrúar á Iðnþing af þess hálfu, í sið- asta lagi 14 dögum fvrir ]iing. A sama hátt skal tilkynna stjórn Sambands- ins allar breytingar á stjórn og meðlimatölu Sambandsfélaga innan mánaðar frá árlegum aðálfundi hvers félags i Sambandinu. 11. gr. Iðnþing hefir æðsta vald í öllum mál- uin Landssambandsins. A ]iví skulu tekin fyrir öll þau mál, sem þurfa þykir og Sambandið varða eða félög þess. Mál, er einstakir félagar eða félög óska að verði tekin fyrir á þinginu, skulu komin til Sambandsstjórnar ekki síðar en 14 dögum fyrir þing. Iðnþing er löginætl, ef löglega hefir verið boðað. Þingfundir eru lögmætir þegar % þeirra, sem á þingstað eru, eru mæltir. 12. gr. Stjórn Sambandsins ski|>a finnn menn, búsettir í Hafnarfirði og Reykjavík, og aðrir fimm séu kosnir til vara. Skulu þeir kosnir á Iðnþinginu lil næsta þings, aðalstjórnarmenn- irnir, forséti, varaforseti, ritari, vararitari og gjaldkeri hver í sínu lagi. Slungið skal upp á mönnum i stjórnina og kosið siðan um þá bundnum kosninguin skriflega. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum. Ennfremuf skal þingið á sama hátt kjósa tvo endurskoðendur og aðra tvo til vara. Forfallist einhver úr aðal- stjórn, kemur sá úr varastjórninni, sem flest fékk alkvæði, í aðalstjórnina. 13. gr. Stjórn Sambandsins framkvæmir á- Ivktanir þingsins og undirbýr mál undir næsta ]iing. Hún fer með mál Sambandsins milli þinga og kemur fram fyrir hönd þess út á við og inn á við. Hún skal vera ráðunautur stjórn- arvalda rikisins um málefni, sem snerta iðju 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.