Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 27

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 27
Tímarit Iðnaðarmanna Lö() Landssarnbundsins. eða iðnað, þegar lil hennar er leitað. Hún stjórnar skrifstofn Sambandsins og ræðnr starfsfólk hennar og aðstoðarmenn alment nieð þau mál, er varða iðju og iðnað, og til hennar er vísað. Hún skal og sjá um útgáfu rita af hendi Sambandsins, en ráða má hún rit- stjóra, að þeim, ef hún vill. 14. gr. Skrifstofa Sámbandsins skal meðal annars gefa iðnaðarmönnum upplýsingar og ráð um kaup og meðferð véla, efniskaup o. fl. sérstaklega viðvíkjandi smærri iðnaði. Er stjórn Sambandsins í því skyni heimilt að fá sérfróða menn lil ráða ef með þarf, en kostnað við slíkar upplýsingar greiða þeir er um þær biðja. 15. gr. Fé til reksturs Samhandsins og starf- rtekslu skrifstofunnar pg þinghaldafáistþannig: 1. Þóknun fyrir upplýsingarstarfsemi. 2. Tillag úr ríkissjóði. 5. Skattur frá félögum Samhandsins, er sé ákveðinn á hverju þingi og gildi til næsta þings. Skal skatturinn miðast við meðlimalölu við siðustu áramót og greiðast fyrir 1. apríl ár hvert. 1(5. gr. Sambandið greiðir ekki kaup, lerða- kostnað eða dvalarkostnað fulltrúa þeirra, er á Iðnþinginu sitja, en allan annan beinan kostn- að al' þinginu. Ferðakostnað þingfulltrúa greiðir viðkomandi Samhandsmeðlimur, að nokkru eða öllu leyti, sé þess krafist. Stjórn Landsambands eða stjórn iðnaðar- mannafélags á þingstað skal falið að útvega fulltrúum frían dválarstað á meðan þing stendur yfir, eltir því sem unt er. 17. gr. Sambandsstjórn skal semja reikning yfir tekjur og gjöld Sambandsins og leggja hann endurskoðaðan fyrir Iðnþing, sem úr- skurðar hann. Reikningsárið er almanaksárið. 18. gr. Sambandsstjórnin hefir umboðsmenn um land alt, þar sem nokkur samtök eða fé- lagsskapur er til mcðal iðnaðarmanna. Skal það vera formaður iðnaðarmannafélags eða iðnráðs, þar sem það er til. Þar sem iðnaðarmannafélag ekki er starf- andi óg ekki er iðnráð, má Samhandsstjórnin sémja við kjörinn þingfulltrúa frá hverjum stað um að vera umboðsmaður hénnar. 19. gr. Hvcrl félag í Sambandinu skal senda Sambandsstjórn skýrslu um starf sitt, fjárhag, félagafjölda og atvinnuafkomu félaga sinna síðastliðið aimanaksár, og sé skýrslan komin til Sambandsstjórnar fyrir 31. marz ár hvert. 20. gr. Hvert félag í Sambandinu hefir fult frelsi um félagsmál sín, þó svo, að ekki komi i hága við Sambandslög, stefnuskrá eða sam- þyktir Samhandsins. 21. gr. Hverjum félagsmanni í félagi, sem er í Samhandinu, er óheimilt að ganga í hága við samning eða kaujitaxta, sem gilda fyrir Samhandsfélag samiðnaðarmanna hans á þeim stað, sem kauptaxtinn nær yfir. Komi aðilar sér saman um að leg'gja málið í gerð, fer um það samkvæmt reglum um gerðardóm, er Iðnþingið setur. Agreiningur úl af vinnu- taxla eða samningstaxta skal einnig útkljá af þessum gerðardómi, ef aðilar koma sér sam- an um það. 22. gr. Hvert félag hefir rétt til að skjóta öllum ágreiningsmálum og málum stjórnmála- legs eðlis til Samhandsstjórnar lil úrskurðar. Áfrýja má úrskurði stjórnarinnar til Iðn- þingsins. 23. gr. Nú hrýtur eitthvert félag i Samband- inu lög þess, reglur eða samþyktir og skal þá Samhandssstjórninni heimilt að víkja ])vi úr Samhandinu. Þó skal næsta Iðnþing leggja fullnaðarúrskurð á ])að mál. Brjóti einstakur félagsmaður lög Sámbandsins, skal félag hans víkja honum úr félaginu um stundar- sakir samkvæmt úrskurði Sambandsstjórnar. 24. gr. Úrsögn úr Sambandinu skal sendast skriflega til Samhandsstjórnarinnar, og verður því aðeins tekin til greina að viðkomandi fé- lag sé skuldlaust við Sambandið. 25. gr. Tillögur um hreytingar á lögum og þingsköpum Samhandsins séu i höndum Sam- bandsstjórnar ekki síðar en 14 dögum fyrir þing. Á þinginu skal hafa tvær umræður unt slikar tillögur og þarf % liluta atkvæða á þing- fundum lil þess að þær nái samþykki. Þingsköp fyrir Iðnþing íslendinga. 1. gr. Þegar l'ðnþing kemur saman, skal for- seti Sambandsins, eða í forföllum hans, vara- 73

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.