Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Side 28
I.i'xj I.ant/ssainbandsins.
Tímarit Iðnaðarmanna
forseti, setja |jingið. Að því loknu skal kosin
kjörhréfanefnd, er skipuð sé einum fulltrúa
úr liverju iðnráði, er þingið sækja, til þess að
rannsaka kjörbréf sérstaklega kosinna full-
trúa. Skai fundarhlé gert meðan sú rannsókn
fer fram. Nefndin leggur siðan tillögur sínar
fyrir þingið, sem úrskurðar þær þegar i slað.
Kjörbréfanefnd rannsakar á sama hált kjör-
hréf, er fram kunna að koma eftir þingseln-
ingu.
2. gr. Þegar kjörhréf hafa verið úrskurðuð,
lætur forseti Sambandsins kjósa þingforseta.
Að þeirri kosningu lokinni lekur þingforseti
við fundarstjórn og lætur kjósa varaforseta og
ritara, því næst skal kosið i þessar fasta-
nefndir:
1. Fjármálanefnd 7 menn.
2. Skipidagsnefnd 5 menn.
.‘5. Fræðslunefnd 5 menn.
1. Löggjafarmálanefnd 5 meiui.
5. Allsherjarnefnd 5 menn.
í öðrum málum skal skipa nefndir ef þurfa
þykir, um leið og þau eru lögð fram.
Við allar þessar kosningar ræður einfaldur
meirihluti atkvæða.
Á. gr. Þingforseti stjórnar umræðum og sér
um að alt fari fram með góðri reglu. Hann
skal, í samráði-við forseta Sambandsins, bafa
umsjón með því, hvað birt er i dagblöðunum
um gerðir þingsins, hann slítur þingi og undir-
ritar þinggerðir.
í foríollum forseta gegnir varaforseti að öllu
levti störfum í lians slað.
I. gr. Skrifararnir halda gerðabók undir
umsjón forselans, og geta i henni mála þeirra,
ej’ rædd eru á þingfundum og úrslita þéirra.
Skal fundargerð hvers fundar lesin og sam-
þvkt í hyrjun næsla fundar og undirskrifuð af
forseta og öðrum skrifaranum. Störfum skifta
skrifararnir milli sín eflir samkomulagi.
5. gr. Sá er flest atkvæði fær við nefndar-
kosningu, kveður nefndina saman i fyrsta sinn
og lætur kjósa formann og skrifara, fái tvcir
eða fleiri jafnmörg atkvæði í nefndina ræður
stafrófsröð. Nefnclin lætur uppi álil sitt um
þau mál, er hún fær lil meðferðar og velur
framsögumann að þeim á þingfundi.
(i. gr. Skylt er þingmönnum að sækja alla
þingfundi neina nauðsvn hanni. Forföll skal
tilkynna forseta svo l'ljótt, sem uiit er og mcl-
ur bann nauðsynina.
7. gr. Þingmenn hiðja forseta leyfis lil að taka
til máls og skal þeim veitl það í þeirri röð,
sem um það er heðið. Ræðumenn skulu standa
meðan þeir lala og vikja ræðu sinni lil for-
sela eða fundarins. Eigi má ræðumaður ann-
ars ávar|)a neinn einstakan fundarmann sér-
staklega.
8. gr. Sambandsstjórn má lala í hverju máli
eins oft og þurfa þykir. Flyíjandi máls eða
framsögumaður nefndar má tala þrisvar í
máli, sem liann hefir flutt eða baft framsögu í.
Aðrir þingmenn mega ekki tala nema tvisvar
i ncinu máli, nema með levfi þingfundar.
9. gr. Ef innræður dragast úr liófi fram, get-
ur forseti takmarkað tíma bvers ræðumanns,
þó ekki lil skemri tíma en 5 mínúlna. Sömu-
leiðis gelur lorseti eða einbver þingmannanna
lagt til, að umræðu verði hætt, og skal greiða
atkvæði um slíka tillögu umræðulaust.
10. gr. í lok hvers fundar skal forseti lil-
kynna fundartíma og dagskrá næsta fundar.
Þó má brevta þeirri dagskrá, ef sérstakar
ástæður þykja til.
11. gr. Atkvæði skal greiða með þvi að rétta
upp hægri höndina, hvort sem er með máli
eða móli. Þó má viðhafa nafnakall, ef forsela
,þykir nauðsyn lil bera eða ef minsl þrir þing-
menn krefjast þess.
12. gr. Fundir skulu haldnir í heyranda
liljóði, þó gelur forseti eða minst fimm þing-
menn krafist þess, að öllum ulanþingsmönn-
um sé vísað á braut og sker þá þingið úr þvi,
hvort svo skuli gert og umræður fara fram
fvrir luktuin dyrum eða i heyranda hljóði.
ld. gr. Forseti skijjar fyrir um, hvernig
mönnum skuli gefinn kostur á að vera við
þingfundi þá, sem baldnir eru í hcyranda
Iiljóði. Brjcjti einhver á móti því, getur forseti
Iátið vísa .honum á braul, og ef þörf er á, öll-
um áheyrendum.
74