Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Síða 29
Tímarit Iðnaðarmanna
Rannsóknarstofnun
Háskóla íslands
var vígð og opmið almenningi lil tifnola þann
18. sept. s. 1. í daglegu tali cr stofnunin kölluð
Atvinnudeildin, af því að héhni er einkuni
;ellað að vinna í þágu atvinnuveganna, hæði
með smærri daglegum rannsóknum og stærri,
itarlégum, vísindalegum tilraunum og atlnig-
unum.
Allmyndarlegt hús Jiefir verið reisl
fýrir stofnunina á lóð Háskóla íslands við
framhald Tjarnargötu. Yar In'isið með nauð-
synlegasta húsbúnaði vígt ofannefndan dag
með 3 ræðum og kaffidrykkju á eftir. All-
mörgum gestum, ríkisstjórn, bæjarstjórn, al-
þingismönnum, háskölakennurum og fulltrú-
um frá atvinnuvegunum var boðið að vera
viðstaddir. Ræður fluttu þeir jtróf. Alexander
Jóliannesson, formaður liyggingarnefndar há-
skólans, Haraldur Guðmundsson atvinnumála-
ráðherra og Trausti Ólafsson forstöðumaður
stofnunarinnar, og gerðu grein fyrir hyggingu,
tilgangi og stafstilhögun stofnunárinnar. Skai
hér getið hins helzla.
Hús slofmmarinnar er þriggja liæða hús,
11x30 m. að stærð, og kostaði með húsbúnaði
210.000 kr. Þeir feðgar Ingihergur Þorkelsson,
húsasmiður og Þorkell Ingihergsson, múrari,
reislu húsið. A neðstu lnæð er húsnæði land-
húnaðárdeildar, aðalskrifslofa hússins, mið-
stöðvar o. fl. A næstu hæð er iðnaðardeildinni
ællaður staður. Suðurendi þeirrar hæðar er
efnarannsóknarstofa, 10,5x12 m. að stærð, en í
norðurendanum eru skrifstofur forstöðu-
manna, hókasafn og gerlarannsóknarstofur og
ein stofa fyrir sérstakar efnarannsóknir. Á
þriðju hæð eru fiskirannsóknir, kenslustofur,
mvndastofa o. fl.
Eins og að ofan er sagt er Trausti Ólafsson
efnafræðingur forstöðumaður stofnunarinnar
og jafnframt deildarstjóri iðnaðardeihlar, en
við þá deild starfar einnig dr. Jón Vestdal
sem efnafræðingur matvælaeftirlitsins. Deild-
arstjóri fiskirannsóknardeildar er Árni Fnð-
riksson og deildarstjóri landhúnaðárdeildar
Steingrímur Steinþórsson.
Með húsnæði því, sem hér liefir verið reist
og úlhúið í þarfir raunvísindalegra rannsókna,
er að miklu leyti hætt úr brýnni þörf og að
nokkru búið svo um, að vinnuskilyrði á þessu
sviði mega nú teljast sæmileg. Er það stört
spor i framfaraátt frá því sem var. Að vísu eru
ýmsir smágallar á aðbúðinni, svo sem það, að
þurfa að bera öll kol í gegniun vélastofu efna-
rannsóknastofunnar, að borðplötur i rann-
75