Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1937, Síða 30
Tímarit Iðnaðarmanna
Til i>in.slri: Arni Friðrikxsun otj Finnur (1 iiðnmnrfxson. Til hivgri: Jón
F. Vexldal og nO ncðun Truusli Ólufsson.
Tráusti Ólufsson,
forstöðnmaður.
sóknastofunmim ern úr liniim við (grcni?) og
varla nógu þurrum, svo að þær cru þcgar farn-
ar aS rifna og verpast, og aS enn vanlar tals-
vert af áhöldum, en úr þessu er hægt aÖ héeta
smátt og smátl, og verður vonandi geii.
En |>ótl að hér sé að ýmsu leyti vcl af stað
farið og mikil Ik’jl frá því, sem áður var, þá
er ennþá aðeins ein hlið á ]>essu máli leyst, að
því er iðnaðinn snertir. Það hafa verið sköp-
uð ný og belri vinnuskilyrði til efnarannsókna,
og iðnaðarmenn geta nú fengið fljóll og vel al'
liendi leystar allar rannsóknir, sem þeir þurfa
á að halda á því sviði. Eu i því sambandi er
annað stórl atriði óleyst. Til ])ess að þessi
slofnun verði veruleg lyftistöng'fyrir iðnaðinn,
])urfa iðnaðarmenn að fá rannsóknirnar svo
ódýrar, að ]>eir geli klofið þær. íslenzkur iðn-
aður er enn])á ungur, lítt þroskaður og fjár-
vana. Hann þarf niargl að láta athuga, efni,
áhöld, aðferðir, uppfinningar o. fl. og hann
hefir ekki ráð á að greiða full gjald fvrir ])ess-
ar athuganir. Ennþá vantar stofnunina áhöld
og úthúnað lil allra slikra rannsókna, að el'na-
rannsóknum undanskildum, og vantar því
mikið á, að hún geti tekið að sér öll viðíangs-
efni iðnaðarins. En úr |>ví verður vafalausl
l)ætt smált og smátt, eftir þvi sem verkefnin
og þarfirnar kalla að. En innfram alt þarf að
komá fjármálum stofnunarinnar svo fvrir, að
hún geti tekið að sér þau verkefni, sem hún
hefir læki lil og tök á, án þess að taka fult
gjald fyrir.
Eg fagna þvi, sem fengið er, öska forslöðu-
manninum til hamingju nieð starfið og stofn-
unina og treysti því, að hann reynist íslenzkum
iðnaði hinn þarfasti.hollvættur í þessari stöðu
sinni.
11. II. E.
Afmæli.
Guðm. H. Þorláksson, hyggingameistari i
Reykjavík, átti fimmtugsafmæli 1. okl. Guð-
nmndur hefir m. a. verið rétt 20 ár samfleyti
rilari í stjórn Iðnaðarmannafélagsins í Revkja-
vik. Hann er ])rýðilega ritfær, eins og lesend-
um Tímaritsins er kunnugt.
Jóakim Jóakimsson, trésmíðameistari á ísa-
firði, átti 85 ára afmæli 17. septemher.
Timarit iðnaðarmanna kennir úl i (i heliiun á • ári.
Verð árg. kr. 5,00.
Hilstjóri Ársæll Árnason. Pó.slh.331.Síidi355(5014455(>.
Aí'greiðstu hefir Itagnar Þórarinsson, Hávallag. 40,
siini 4(>8Í), og Félagsbókbandið, simi 3030.
Prentstaður Herbertsprent, Bankastræti 3, sími 3035.
76