Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1939, Side 5
Tímarit iðnaðarmanna.
un véla o. f 1., en lítinn árangur mun það liafa
borið.
Prjónavefstóllinn í Eyjafirói og „lykkjuvefn-
aðurinn", sein „Ármann á Alþingi" getur um,
er nærfelt það eina, sem um getur af því tagi.
Nokkrar tilraunir voru og gerðar til að liæta
fjárkvnið með innflutningi kynbótahrúta.
En eftir 1874 fer að rofa til, þá rísa upp verk-
legir skólar bver af öðrum, og þá eru uppi marg-
ir dugandi áliugamenn um ullariðnaðarmál, eins
og Magnús á Halldórsstöðum, sem fyrstur kom
upp kembi- og spunavélum á Norðurlandi.
Torfi í Ólafsdal og Halldór á Rauðamýri, sem
komu á fól kembivélum í Vestfirðingafjórð-
ungi. Þorvaklur Kjerulf læknir o. fl. áhuga-
menn á Austurlandi, komu upp vélum á Orm-
arsstöðum í Múlasýslu, þar var bæði kembt,
spunnið og ofið. Halldór á Álafossi, Bogi Þórð-
arson o. fl. áhugamenn sunnanlands komu upp
ullariðnaði við Reykjafoss í Ölfusi og á Álafossi.
Alt bætti þetta stórum fyrir aukinni framleiðslu
á ullarvöru, gerði mönnum léttara fyrir um
alla tóvinnu, því um sama leyli koma líka
prjónavélarnar til sögunnar. Um þetta leyti fóru
leiðir margra manna að liggja til kaupstaðanna,
svo beimavinna ullar hefði stórum minkað, ef
vélar þessar befðu ekki komið og létt undir.
Handspunavélar Suður-Þingeyinga, sem þar
komu á gang, að tillilutun Magnúsar á Halldórs-
stöðum kringiun 1880, komu ótrúlega seinl til
notkunar i öðrum fjóðungum landsins.
Meðan alt var spunnið á rokka, liafði það
mikla þýðingu að þau áliöld vaöru þæg'ileg.
Torfi i Ólafsdal lcom þar til hjálpar eins og víð-
ar, rokkar bans þóttu taka öllum öðrum fram,
og fóru víða.
Meðan vélakembing var litið þekt og lítið
notuð, kom það sér vel að bafa góða kamba til
að samkemba hina ýmsu liti, lil þess voru stól-
kambar notaðir. Mes,ti stólkambaúmiður má
óbætt fullyrða að sé Sigmundur Bjarnason, á
Héili í Kaupangssveit í Eyjafirði, bann befir
smíðað 8000 pör um sina daga. Þessir kambar
fóru víðsvegar uin Norðurland og eflaust víð-
ar, sérstaklega þóttu þeir ómissandi við smá-
bandstóskap Eyfirðinga, en þeir liafa, sem
kunnugt er baldið lengst við útfluttri sölufram-
leiðslu af tóvinnu á landi bér.
Meðan vefnaður í verksmiðjum ekki var
kominn á gang liér á landi, kom sér vel sú
framkvæmd, er átti rót sína að rekja til dugn-
aðarmannanna í Ási í Hegranesi, Ólafs danne-
brogsmanns og sona lians. Það mun liafa verið
nokkru fyrir 1880, sem þeir feðgar komu upp
bjá sér hraðskyttuvefstólum eftir að einn son-
urinn liafði lærl þá iðn erlendis. Voru þeir einna
fyrstir manna til að nota bómullargarn að vefa
úr. Hraðskytluvefnaðurinn breiddist iit víðsveg-
ar um land frá Ási, því margir menn úr öðr-
um landsfjóðungum lærðu þessa iðn þar, og
varð þetta heimaiðnaðinum mikill styrkur.
Nokkru fyrir aldamótin 1900 voru, einkum
i Þingeyjarsýslu, gerðar gagngerðar tilraunir
um að bæta islenzku ullina með kynbótum.
Hefir sú tilraun borið góðan árangur, þannig
að þingeysk ull þykir jafnan þelmeiri til tó-
skapar en ull úr öðrum landsfjórðungum.
Nokkru eftir aldamótin var svo ullarmatið
tekið upp, og hefir það, eins og nærri má gela,
liaft mjög mikla þýðingu fyrir verðlag ullar-
innar, og gert það að verkum, að áliugi er vakn-
aður fyrir að verka ullina betur. Langt er jió
enn i land jiangað til meðferð fjárins og öll
meðferð ullarinnar skapar hér fyrirmyndar-
vöru. (Mætli i jiví efni bera okkur saman við
Finna, sem er f járræktarjijóð mikil. Munurinn
er þar stórmikill). Aldagamlar venjur eru
seiglífar, enda eru erfiðleikarnir margir og
miklir í jiessu efni. En ef kindunum væri sýnd,
jió ekki væri nema lílið brot af jieirri ná-
kvæmni og alúð, sem tófunum er sýnd nú á
dögum, mundi jiess fljólt sjást merki. Áreið-
anlega þarf sauðkindin einnig miklu meiri um-
önnun og aðgæzln en lienni er í té látin, sér-
staklega á vissum tinium, engu siður en tóf-
an, ef bennar á að verða full not. En alt þetla
stendur til bóta bjá okkur.
Þegar leið að aldamótunum 1900, urðu marg-
ar þrengingar á vegi ullariðnaðarins á Islandi,
jiá flyktust menn í bæina úr sveitunum, svo
fátt eitt var eftir af fólki á heimilunum til ullar-
vinnu, litlendar vörur, mjög ódýrar, streymdu
inn i landið, sem fólkið vildi lieldur nola, jió
19