Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 6

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 6
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 B a ld u r L i n d a 1: §kelja§andur Mörgum verður jtað á, þegar þeir sjá skelja- sand, að kalla liann gullsand. En færri grunar með hvaða rétti slík nafnagift er. Að vísu er ekki gull í skeljasandi, Jióll liann sé gullroðinn og hafi margliátíaða töfra. En hann er gulls igildi fyrir islenzku þjóðina engu síður en sild og þorskur. Viða á landinu einkum þó á Vestfjörðum, eru auðugar námur af skeljasandi. Oftast eru Jtær í fjörunni og ná niður fyrir sjávarmál, eða ])á einnig nokkur hundruð metra á land upp. Þessi sandur er tvennskonar. Önnur teg- undin er þannig til orðin, að skeljar liafa mul- izt af hafróti og safnast síðan saman i vari fyrir sjávargangi. Þetta er afar misgrófur sandur. Hin tegundin er mun fínni og korna- stærðin mjög jöfn. Talið er að J)essi sérstæði gulroðni sandur liafi myndast þannig, að steinbiturinn láti upp í sig skelfiskinn með skel og öllu saman og bryðji Jætta svona vel með sínum sterku tönnum. Síðan herst þessi ÍJv vélasal. fíaldur Lindal. mulda skel upp í fjöruna með straumum og öðrum sjávarhræringum. Á því ferðalagi bland- asl sanian við dálítið af basalt- og kvartssandi, en viða þó ckki nema 10 til 15 prósent. Skelj- ar eru J)ví nær lireint kolsúrt kalk, en í ])vi liggur nytsemi skeljasandsins. Þessi sandur má teljast óþrjótandi á Islandi. Skeljasandur er gott hráefni, sem að ýmsu leyti er hentugra en kalksteinn, en hann er hinn venjulegi efnisgjafi fyrir kolsúrt kalk. Að vísu krefst skeljasandur oft á tíðum ann- arra vinnsluaðferða en þær eru tíðast ein- faldari. Ef þörf krefur eru ólireinindi, svo sem hasaltssandur o. fl., auðskild frá, og eftir verð- ur því nær lireint kolsúrt kalk. Sandurinn er afar þægilegur í tilfærslu við vinnsluna og má nota við það öll æskilegustu tæki. Loks er námukoslnaður bverfandi lílill í samanhurði við kalkstein, en það er mjög mikilvægt atriði. Til þess að gefa liugmynd um fjölbreyttni ])ess efnaiðnaðar, sem kann að gela hyggzt á skeljasandi að einhverju eða öllu Icyti, og lil ])ess að gefa hugmynd um hagnýtingu þeirra cfna, sem um er að í’æða, mun hér verða skýrt frá sumu af því. Án undanfarandi brennslu má nota slcelja- sand meðal annars í eftirfarandi: steinlím 28

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.