Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 10

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 10
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 iðnaðarmannafélag Reykjavíkur 80 ára Eins oí> frá var ságt í síðasla hefti ISnaðar- ritsins hélt Iðnaðarmannafélagið i Reykjavik hátíðlegt 80 ára afmæli sitt á sjálfan afmælis- daginn 3. febr. s.l. Formaður félagsins Guðm. H. Guðmunds- son, húsgagnameistari, stjórnaði hófinu og selti ]>að með stuttri ræðu. Hann hauð iðnaðarmála- ráðherra og konu hans sérstaklega velkomin til hófsins svo og heiðursfélaga og aðra lioðs- gesti og þátttakendur. Formaður mælti síðan fyrir minni félagsins. Hann minntist sérstaklega brauíryðjendanna, sem stofnuðu það og með vökum og erfiði konm þvi á legg. Hann l)enti á þau góðu kynni, ])á miklu gleði og þær kæru minningar, sem menn eignast smátt og smátl í góðum félags- skap. Sérstök orka leysist úr læðingi. Sér- hyggja er dauði, samliyggja líf og athafnir. Revkjavík var smáþorp með 2000 manns og aðeins 07 menn á kjörskrá þegar félagið var stofnað. Verkefni þess voru upphaflega smá, en fóru ört vaxandi. Stórhugur reykvískra alda- mótamanna í iðnaðarstétt mun seint gleymasl. sem á að geta orðið grundvöllur viðtækari starfsemi í þá ált að hagnýta skeljasandinn. A næstu árum má vænta þess, að þessi merki- legi gullroðni sandur skapi mikilvægan lið í atvinnulifi landsmanna. Hann er aðeins ein sönnun þess að við búum í auðugu landi, ]iar sem ennþá „drýpur smjör af hverju strái“ eins og sagl var lil forna. Massacluisscts Institute of Technology 10-2, 1947. Raldur Lindal. (Myndirnar, sem greininni fylgja eni frá verk- siniðju li/f Sindra á Akureyri. Ritslj.). 30 Stjórn félaysins: Ragiutr Þórarinsson, gjaldkr.ri, GaÖm. II. fítiðnutndsson, formaðnr, fíttðm. II. Þot- láksson, ritari. sitja, en Einar Gislason, vararitari og Ársudl Arnason, varaformaðnr standa. Formaður nefnd'i nokkur afrek félagsins, en lesendum ritsins er saga þess kunnug frá fyrri árgöngum. Að lokum henti hann á að samtök iðnaðarmanna vildu ekki einungis vinna að hættum hag iðnaðarins, heldur þjóðarinnar í heild, því „þjóðarhagúr er þeirra hagur“. Guttormur Andrésson, húsameistari, mælti fyrir minni Reykjavíkur og vonast Iðnaðarritið eftir að geta hirt meginkafla liennar siða. Pétur (i. Guðmundsson flutti ræðu fyrir íninni kvenna. Hann lagði áherzlu á, að frá fornu fari hefði íslenzka kvénþjóðjn annast stóran hluta iðnaðarfraínleiðslunnar klæðn- aðinn. Vefnaðarvara kvennanna á söguöldinni var fyrsta útflutningvara þjóðarinnar og aðal gjaldmiðill. Guðrún Ósvífursdóttir spann 12 álnir garns meðan Bolli vóg Kjartan. Karl- ar eyddu lífinu, en konur unnu fyrir lífið. Konunum her að þakka það að islenzka þjóðin var sjálfri sér næg um iðnaðarvinnu i 1000 ár. Nú eru kröfurnar 100 faldar og verkaskipting- in hreylt. Enn stundar stór hópur kvenna iðn-

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.