Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 21

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 21
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 ber að geta, að heimurinn hefur alltaf átt hugsjónanienn, sem staðið hafa fyrir fram- förum, en slík fyrirbæri iiafa ekki verið tíð. Það er fyrst nú, að risið hefur upp stétt, sein sameinuð berst fyrir framförum og hvers- konar cndurhótum. Þjóðfélagsstáða iðnaðar- manna stendur líka traustari fótum en áður fyrr. Þetta má vafalaust þakka því öðrum þræði, að iðnaðarmannastéttin á Norðurlönd- um liefip’ haft á að skipa forvígismönnum gæddum eldlegum áliuga og atorku og liafa þeir livatt aðra lil dáða með þeim afleiðing- um, að félagssamtök iðnaðarmanna hafa orð- ið annað og meira en andlaust, vélrænt skipulagstæki, eins og oft er raunin á um verkfræðingafélögin. Félagsskapur verður að hafa annað og meira sér til ágætis en fyrir- lestra og fundahöld, liann verður einnig að liafa til hrunns að bera stéttvisi, félagsanda launþega, og stangast þar að nokkru liugs- munir beggja aðila. En verkfræðingurinn á einkar iiægt með að Jielga sig einvörðungu úrlausnarverkefnum sínum. Hann gleymir umliverfinu og öllu verkefnisins vegna, og þess vegna Iiefur Jiann litla æfingu í því að konia opinberlega fram. Hann verður oft og tíðum hlédrægur og einrænn. Hann vill elílvi upphefja sjálfan sig, og vill ekki láta núa sér því um nasir, að liann sælvist eftir trún- aðarstörfum. Iðnaðarmenn gagnrýna verkfræðingana oft vegna þess, að þeir Jiafi aflað sér þekkingar- innar með bóklestri. Þeir líta svo á, að verk- fræðingana skorti frumlega þeklvingu um hlutina, lifræna starfsreynslu. Iðnaðarmönn- um veilisl erfitt að skilja, að Iiajgt sé að nema liyggingarlist, pípulagningu og annað þess liáttar einvörðungu af lióklestri og kennslu i teikningu. Nei, starfsreynslan er frumskil- yrði, segir iðnaðarmaðurinn. En það er aftur á móti eldvi lítill límasparnaður að geta lesið sig áfram í staðinn fyrir að verða að öðlast þekkinguna með margra ára vinnu i starfs- greininni. En smámsaman munu augu iðnaðarmanna opnast fyrir því, að tælviiin er undirstaða iðnaðarins og stuðlar að þvi, að iðnaður og tækni eiga samleið. Svo að dæmi séu nefnd, má minna á það, að uppfinning trélímsins, varð lil þess að slíapa nýjar aðferðir við sam- setningu muna og ennfremur lil spónlagning- ar. Og steinlimið og járnið hafa komið af stað þeirri byltingu, sem við sjáum ekki enn fyrir endann á. Iðnaðarmaðurinn á að kenna okkur að fóðra steypuna og einangrunar- tæknin er enn á bernskuskeiði. Iðnfræðingar og nemendur liafa komið saman í kvöldskólum iðnaðarmanna, og af hinum fyrrnefndu liafa þeir lærl að gera uppdrátl að hlutunum. Verkfræðingnum liefur aðeins verið kennt að lita á hina tæknilegu hlið málanna. Hann hefur aldrei kvnnt sér starfrækslu fyrirtækja og her ekkert skyn á verðlagningu og hag- fræði, en iðnaðarmaðurinn hefur aftur á móti fylgzt með framleiðslu vörunnar, og meistarinn verður að taka próf i verðlagn- ingu. Þótt segja megi, að margt sé ólíkt.með verk- fræðingum og iðnaðarmönnum, mun samt ekki ofmælt, að þeir vilji og þarfnist náinnar samvinnu. Það hefur aldrei verið til nein al- þjóðleg skýring á hugtakinu handiðn (liand- verk) og aldrei hefur heldur — hvorki á gildatimanum né síðar verið nein hefð- bundin skoðun á því, Iivaða atvinnugreinar beri að líta á sem iðngreinar og hverjar ekki. Og í framtíðinni má ætla, að tæknilegur iðnaður (industri) og handiðnin eigi eftir að þokast æ nær saman. Samband tækni og handiðnaður á eftir að treystast mjög. Hand- iðnin heldur þó séreinkennum sínum, eins og þau birlast i svipmóti l'ramleiðslunnar, og nninu gæðin hafa mikið að segja, ennfrem- um nnm listiðnaðurinn eiga sér hauk í horni, þar sem handiðnin er og kosta verður kapps um að uppfvlla þarfir og fegurðarkröfur ein- staklinga. Verkfræðingar og iðnaðarmenn geta því mikið lært Iiver af öðrum. Iðnaðarmaðurinn getur lekið sér til eftirbreytni skapandi hugs- un og vísindalegt viðhorf verkfræðingsins til framleiðslunnar. Hann gfctur gætt iðnaðar- 39

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.