Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 11
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 Frá hófinu, Guttormur Andrésson, húsameistari f'lytnr minni Reykjavikur. aðarvinnu eingöngu. Frani á síðustu dag'a urðu konur, cftir langan vinnudag, að draga skó af fótum karlmanna og á síðkvöldum að inna af liendi störf skósmiðsins. Iðjusemi ísl. kvenna iiefur verið lakmarkalaus. Þær iiafa ekki kraf- izt endurgjalds, en þegið þakklætið í árangri starfsins. Þá kom á sviðið Karlakór iðnaðarmanna undir stjórn Róberts Abraham, liins austur- ríska snillings. Formaður kórsins, Gísli Þor- leifsson, múrarameistari, ávarpaði samkvæm- ið með nokkrum orðum og árnaði afmælis- barninu allra heilla. Kórinn bóf söng sinn með Söng iðnaðarmanna, en auk bans voru mörg ágæt lög á söngskránni. Söngnum var forkunnar vel telcið. Er hér var komið veizlufagnaðinum til- kynnti formaðurinn að það sem fram hefði farið „væri tekið á vír“ og yrði væntanlega „útvarpað" á 100 ára afmæli félagsins. Þá tók Emil Jónsson, ráðlierra, til máls. Bar Iðnaðarmannafélaginu liugheilar árnaðar- óskir og þakkaði fyrir boðið. Ennfremur þakk- aði liann félaginu, sem elsta iðnaðarmannafé- lagi landsins, fyrir forustu og félagsliáttu alla, fyrir liönd annarra síðar stofnaðra iðnaðar- mannafélaga. Ráðherrann rakti í stórum drátt- um þau djúptæku áhrif, sem félagið hefur haft á lifið i Reykjavík og raunar landsins alls. Hann benti á skyldur og réttindi iðnaðarmanna. „Þeir hafa lært til verka og leysa þau fljótar og hetur af liendi en aðrir. Iðnaðurinn hefur

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.