Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 16
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 Egil Einarsen, Oslo: Sérkenni og samstarf verkMngs og iðnaðarmanns Ef dænia á um samstarf milli iðnaSarmanns ot>' verkfræðings og benda á sérkenni beggja þ'essara stélla, eins og þær birtast okkur í þjóðfélaginu, er ekki að ófyrirsynju að kynna sér þroskasögu þeirra. Okkur verður þegar ljóst, að iðnaðarmaðurinn stendur á alda- gömlum merg, en verkfræðingurinn getur aft- ur á móti naumast hælt sér af stéttarlegri fortíð nema eins og iiundrað ár aftur í tím- ann. Á öllum krossgötum sögunnar er iðnað- urinn talandi tákn. Fornmenjar frá timum binna gömlu menningarrikja í ítaliu, Grikk- landi, Egyptalandi og Asíu sýna, að iðnað- urinn hefur staðið jafnfætis öðrum greinum ínenningarinnar í hvívetna og raunar verið snar þáttur liennar. Iðnaðarmennirnir smíð- uðu örkina hans Nóa og stól þann, er Salómó konungur sat á, er Jiaun dæmdi dóma sína. Þeir gerðu og ilskóna á fætur Periklesar, sverð og skjöld Júlíusar Cæsar, og þeir steyptu kertin, sem stóðu á skrifborði Voll- aires. Á öllum sviðum albafnarlífsins koina þeir við sögu, þeir reistu musteri, píramída, konungshallir, dómkirkjur, —fornmeuningar- verðmæti, er lýnt hafa tölunni í Iiildarleik síðustu ára. Iðnaðurinn liefur ávallt verið fulJkomlega samkeppnisfær við aðrar greinar menningar- innar, og má með sanni segja, að bann liafi liafl listirnar, skáldskapinn og vísindin að förunautum. Jóhann Gutenberg, sá er fann upp prentlistina, var I. d., ósvikinn fulltrúi iðnaðarmanna. Uppfinning hans varð til þess að'menningin tók stærri stökk fram á við, en dæmi eru til um áður. En Gutenberg fór sem öðrum iðnaðarmönnum, að liaun lét ekki nafn sitl njóta verks. Það er ekki lil neitt rit, sem ber nafn lians. En aftur ó móti yrði ekki bjá því komizt að rita menningarsögu síðustu alda, ef skrifa á um mikilvægi bóka fyrir listir og vísindi og áhrif hins ritaða orðs i þjóðfélaginu. Atburðir síðustu finnn ára bafa fært okluir Norðmönnum heim sanninn um, liversu mikilvægt prentfrelsið og dreifing hins prentaða máls var fyrir þjóðina. Frá þrettándu öld og framundir átján bundruð var iðnfélagsgildi mjög einkennandi fvrir iðnaðarmálin. Iðnaðarmaður mátti því aðeins slunda iðn sína, að liann væri gildis- félagi, en upptaka í þau félög kostaði ærið l'é og erfið próf,'og er þó ekki allt talið. Gildið var í raun og veru félagsskapur framleiðenda og starfsbræðra, sem b'eittu ströngum iðnfé- lagshöftum. Og flökkuár sveiuanna og sveins- prófin setja sérstakan blæ á þetta thnabil. Það var ekki beiglum bent a'ð fá sveinsbréf í þá daga, því að prófsmíðin var ærið verk og vandasamt, og i kjölfar liennar fóru svo allskonar „seremoníur", sem áttu rót sína að rekja lil stéttarvitundar og stéttardrambs. Það var ófrávíkjanlegt lögmál, að klastrarinn skyldi ófriðlielgur i vinnustofum, gildum og öðriun félagsskap. I veizlum, sem sigldu í kjölfar sveinsprófs- ins, var iðnaðarmaðurinn vígður til köllun- ar sinnar á sérstakan bátt, sem bar binni fornu menningu og sjálfstrausti iðnstéttarinn- ar órækt vitni. ög nýsveinunum þótti sem þeir hefðu með eldskýrninni verið vígðir lil þátttöku í ævafornum og voldugum menn- ingarsamlökum. Og áhorfendurnir kynntust þó anda félagsins, viðleitni þess og dugnaði iðnaðarmanna. Allt jietla hefur orðið til þess að setja jiann svip á iðnaðarmannasléttina, sem var einkenni fyrir þana svo að öldum skipti, því að oft tók sonur við af föður. Eu |>að varð og lil að efla samtökin og sjálfs- traustið. Er gildin voru afnumin með lögum (í Nor- egi 1839), lóku iðnaðarmenn til sinna ráða og létu bvergi bugast. Þeir gættu sameigin- legra bagsmuna sinna og stofnuðu „Iðuaðar- 34

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.