Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Page 8

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Page 8
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS HÆSTA VINNINGSHLUTF ALLIÐ : Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra vinningushlutfall en nokkurt happdrætti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. — 7 krónur af hverjum 10 eru greiddir í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. HÆSTA VINNINGSFJÁRHÆÐIN: Heildarfjárhæð vinninga er 90.720.000 krónur — níutíu milljónir sjö hundruð og tuttugu þúsund krón- ur, sem skiptist þannig: Á seinasta ári voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir algjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskipta- vinum happdrættisins að endurnýja sem fyrst og eigi síðar en 6. janúar. Eftir þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja miðana hverjum sem er. Góðfúslega endurnýið sem fyrst. Hver hefur efni á að vera ekki með? 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr 22 500.000 - 11.000.000 - 24 100.000 - 2.400.000 - 1.832 10.000 - 18.320.000 - 4.072 5.000 - 20.360.000 - 24.000 - 1.500 - 36.000.000 - AUKAVINNINGAR: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 - 10.000 - 440.000 - 30.000 90.720.000 kr. Framkvæmum alls konar nýbyggingar og aðgerðir á skipum og húsum. DRÁTTARBRAUT fyrir skip allt að 500 smálestir. Alls konar vörur til skipa- og húsbygginga jafnan fyrirliggjandi. SLIPPSTÖÐIN HF. . akureyri SÍMI 21300 . BOX 246 112 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.