Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1967, Qupperneq 43
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja vígir félagsfána Á árshátíð Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, sem haldinn var h. 3. nóvember s.l. var afhjúpaður og vígð- ur fáni fyrir félagið, en á s.l. sumri ákvað stjórn félags- ins að efna til hugmyndasamkeppni um félagsfána. Formaður félagsins, Eyþór Þórðarson, flutti ræðu við þetta tækifæri og sagði m. a.: „Á dagskrá þessarar árshátíðar er afhjúpun félags- fána og merkis fyrir félag okkar. Fánamál félagsins á sér langan aðdraganda. Oft hefur verið haft að orði, að leitt væri, að jafngamalt félag og Iðnaðarmannafé- Iagið ætti ekki fána til að bera á gleði- og sorgarstund- um. Á stjórnarfundi félagsins í ágúst 1966 var sam- þykkt að efna til hugmyndasamkeppni um merki og fána fyrir félagið meðal meðlima þess. Er samkeppn- inni lauk í desember sama ár höfðu borist 15 tillögur. Stjórn félagsins fór þá þess á leit við 3 fyrrverandi for- menn þess, sem ekki voru meðlimir þess lengur vegna breyttra aðstæðna hvað atvinnu snertir, að þeir skip- uðu dómnefnd vegna samkeppninnar. Þeir urðu góð- fúslega við beiðni okkar. Dómnefnd skipuðu þeir Gunnar Þorsteinsson, Egill Þorfinnsson og Svavar Sig- finnsson. Dómnefnd lauk störfum nú í byrjun október- mánaðar. Ég vildi færa þeim, sem þátt tóku í þessari hugmyndasamkeppni, beztu þakkir félagsins fyrir þátt- töku sína. Einnig vildi ég þakka dómnefnd fyrir störf hennar. Dómnefnd var falið vandasamt verkefni þar sem margar frambærilegar tillögur bárust. Orskurður dóm- nefndar var, að verðlauna skyldi tillögu, er bar auð- kennið 27. Er gögn voru opnuð um þátttakendur í keppninni kom í ljós, að eigandi umræddrar tillögu Höfundurinn við hinn nýja félagsfána. var hinn kunni hagleiksmaður Áki Gránz. Áki var því boðaður á stjórnarfund félagsins 12. október og til- kynnt úrslit keppninnar. Við það tækifæri voru honum afhent verðlaun þau, ofbauð þetta gullæði; honum ofbauð allt það bruðl og öll sú sóun á verðmætum, sem þá áttu sér stað, og sem þjóðin hefur ekki getað losað sig við ennþá. Honum fannst að hin félagslega uppbygging meðal iðnaðar- manna, sem átt hafði sér stað næstu 10 árin á undan ófriðnum, hafi raunverulega riðlast í öllu þessu um- róti, og enda þótt glæsileg uppbygging hafi síðan orðið, hið ytra, í félagsmálum iðnaðarmanna, þá hefðu hinar fornu dyggðir félagsandans beðið nokkurn hnekki vegna áhrifa nýrra strauma, sem ættu upptök sín í öðrum og ólíkum uppsprettum en gamli félagsandinn. Hinn 8. okt. 1902 kvæntist Sigurður Guðrúnu Sig- urðardóttur frá Saurbæ í ölfusi og bjuggu þau saman í farsælu hjónabandi í 56 ár, eða þar til Guðrún andað- ist 23. marz 1958. Þau eignuðust 6 börn, þrjár dætur og þrjá syni. Eina dótturina misstu þau er hún var um fermingu. Synirnir fetuðu allir í fótspor föður síns og gerðust iðnaðarmenn; Sigurður pípulagningamaður, Sæmundur málari og Guðmundur trésmiður. Dæturnar tvær giftust báðar iðnaðarmönnum; Katrín, Lofti Ólafssyni, velstjóra og Ingigerður, Hirti Kristjánssyni, trésmið. Þetta var því sannkölluð iðnaðarmannafjöl- skylda. Þeir Loftur og Hjörtur eru nú báðir fallnir frá, og varð ekki langt á milli þeirra. öllu þessu mótlæti tók Sigurður heitinn með karlmennsku og æðruleysi - því hann var hetja. Jökidl Pétursson. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.