Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 29

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 29
6. Fjárveitingar til iðnaðar í ályktun Iðnþings er fagnað þeirri stefnubreyt- ingu, sem fram kemur í stórhækkuðu framlagi til Iðnlánasjóðs á árinu 1977 og látin í ljósi sú von, að hér sé um að ræða upphafið á framkvæmd þeirrar stefnu unr eflingu Iðnlánasjóðs, senr á- kveðin var þegar við inngöngu í EFTA. Á hinn bóginn vill Iðnþing benda á, að mjög mikið vantar á að framlög á fjárlögum til iðnað- armála séu í samræmi við þá iðnþróunarstefnu, sem mótuð var á sínum tíma. Hlutdeild iðnaðar af fjárlögum ársins 1977 er aðeins 0,56%, en til sjávarútvegs fóru 2,15% og landbúnaðar 2,78%. Enn óhagstæðari iðnaðinum eru hlutföllin, ef framlögin eru borin saman við hlutdeild í þjóðar- framleiðslu eða þann mannafla, sem viðkomandi atvinnugreinar veita atvinnu. 7. Útlán viðskiptabanka Iðnþing bendir í ályktun á þá staðreynd, sem fram kemur í opinberunr gögnum, að vaxtakjör atvinnuveganna af lánum frá viðskiptabönkum eru mjög mismunandi. Þannig eru meðalvextir af lánunr til iðnaðar 16,6% á árinu 1976. Land- búnaðurinn greiddi 13,0% að meðaltali í vexti af bankalánum á síðasta ári en sjávarútvegur 12,4%. Höfuðástæðan fyrir þessari misskiptu vaxta- byrði er sú, að iðnaðurinn lrefur ekki aðgang að öðru lánsfjármagni en skanrmtíma lánunr, þ. e. víxil- og yfirdráttarlánum, þar sem aftur á móti sjávarútvegur og landbúnaður fá meirihluta sinna rekstrarlána í fornri afurðalána. 8. Útlán fjárfestingalánasjóða í ályktun Iðnþings um fjárfestingalánasjóði segir, að oft hafi því verið haldið fram, að beina þyrfti fjármagni til þeirra atvinnugreina, þar sem franrleiðsluaukning sé mest og mestrar aukningar að vænta. í framhaldi af því megi benda á, að undanfarin ár hafi framleiðsluaukning verið mest í iðnaði af lröfuðatvinnuvegununr. Áætlað sé að hlutdeild iðnaðar í þjóðarframleiðslu lrafi árið 1975 verið komin upp í 33,8% af þjóðarfram- leiðslunni í heild og að jrar hafi starfað um 27% af mannaflanum. Skipting útlána fjárfestingarlánasjóða á láns- fjáráætlun 1977 sýna hins vegar að til iðnaðar sé áætlað að veita 13,3% af heildarútlánum fjárfest- ingarlánasjóða. Landbúnaðurinn tai í sinn hlut 8,4% af heild- arútlánum sjóðanna á þessu ári, en sjávarútvegur hvorki nreira né minna en 32,7%. Þessar tölur sýni, að lítið tillit sé tekið til jress við ákvörðun unr ráðstöfun fjár til fjárfestingar, hvar fram- leiðsluaukningar sé von. 9. Óbeinir skattar og opinberar álögur í ályktun um Jressi mál segir m. a.: Að konrið hafi í ljós við athugun á samkeppnis- aðstöðu innlendra og erlendra framleiðenda, að mjög nrikill nrunur sé á opinberunr álögum, ís- lenskum franrleiðendum í óhag. Má þar nefna tolla af aðföngum, fjölda launatengdra gjalda, verðjöfnunargjald af raforku, aðstöðugjald og fasteignagjöld, en tvö síðastnefndu gjöldin eru af iðnaðinum talin afar óheppilegt fornr á skatt- heimtu og valda mikilli mismunun nrilli atvinnu- vega og einstakra greina. Þá má nefna að stærsti lánasjóður iðnaðarins er að miklu leyti fjármagn- aður nreð beinni skattlagningu á iðnaðinn sjálf- an á sanra tíma og helstu lánasjóðir annarra at- vinnuvega eru að nriklu leyti ljármagnaðir af Ijár- lögunr án beinnar skattlagningar. 10. Verðlagsmál Um verðlagsmálin segir nr. a. í ályktun Iðn- þings: Elestunr senr til þekkja mun ljóst, að núgild- andi verðlagslöggjöf og framkvæmd hennar hef- nr á engan hátt gegnt Jrví hlutverki sínu að halda verðlagi i landinu í skefjum ,enda varla von þar sem ekki er hróflað við sjálfri orsökinni. Verð- lagsyfirvöld hafa árunr sanran sóað kröftum sín- unr við að reyna að fela verðhækkanir eða fresta þeim. Slík frestun er mismunandi auðveld, eftir því livað unr er að ræða. Þannig er t. d. verðlags- eftirlit á vörunr framleiddunr innanlands, en lítið fylgst nreð verði á innflutningi. I annan stað er strangt verðlagseftirlit á útseldri vinnu og Jrjón- ustu, sem auðvelt er að halda niðri með handa- lrófskenndunr reglunr, sem settar eru án samráðs við fyrirtækin. Mörgum fyrirtækjum í fram- leiðsluiðnaði en einkunr Jró í byggingariðnaði, viðgerða- og þjónustuiðnaði eru skömmtuð svo kröpp kjör, að þau eru ýnrist rekin með tapi eða svo litlunr hagnaði, að Jrau hafa engin tök á að byggjast upp og afla sér nauðsynlegs tækjakosts. Mikill fjöldi smáfyrirtækja í Jressunr greinum seg- ir hér einnig sína sögu. 11. Fræðslumál í ályktun Iðnjrings um fræðslumál er átalinn sá dráttur, sem orðinn er á gerð námsskráa og kennsluefnis fyrir iðnfræðsluna í landinu. Þá er minnt á, að 16. desenrber 1975 skilaði Iðnfræðslulaganefnd tillögum til menntanrálaráð- herra um jrróun verkmenntunar á framhalds- skólastigi. Iðnþing telur að aðgerðir, sem Jrar er lagt til að gera, sé undirbúningur Jress og fors- enda að verknrenntabrautir hljóti jafna stöðu og aðrar námsbrautir væntanlegs framhaldsskóla. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.