Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 47

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 47
Sveinn Sigurðsson og Þór Sandholt með námskeiðsgögnin. Laugardaginn 5. nóvember s.l. var haldin hér ráðstefna um hinn „ljósa málm“, aluminium, — ál — að tilhlutan norrænna samtaka um kynningu og tæknilegar nýjungar í álframleiðslu og álnotk- un, — SkanAluminium, sem hefur aðsetur í Osló. Ráðstefnan hófst í Álverinu við Straumsvík, en ÍSAL hefur nýlega gerst aðili að þessum sanr- tökurn og stóð að undirbúningi ráðstefnunnar hérlendis, ásamt fulltrúum frá SkanAl, svo og Iðnskólanum í Reykjavík, sem hýsti rá:ðstefnuna síðdegis. Þátttakendur voru um 80, kennarar tækni- skóla, iðnskóla, fjölbrautarskóla og vélskóla, svo og nokkrir tæknisinnaðir menn úr atvinnulífinu. í Straumsvík fór fram kynning á framleiðslu áls, bæði með skoðun álversins, fræðslu unr nýj- ungar í framleiðsluháttunr, mengunarvörnum o. fl., svo og með kvikmyndasýningum. — Að há- degisverði loknum var lraldið í húsakynni Iðn- skólans í Reykjavík og kl. 13.30 var ráðstefnunni haldið áfram. Flutt voru erindi með skýringar- myndum og skyggnum, en Ragnar S. Halldórs- son, forstjóri ÍSAL. kynnti menn og málefni, stjórnaði umræðum og svaraði fyrirspurnum ráð- stefnugesta ásamt fyrirlesurum. Meðal málefna sem fyrir voru tekin nrá nefna: 1. Magnar Henriksen, forstjóri SkanAl, ræddi um ál og stöðu þess í nútíma samfélagi, hráefni o. fl. við framleiðslu áls og blöndun við aðra málma, svo og hin ytri skilyrði sem uppfylla þarf við framleiðsluna. Þá kynnti hann sam- starfsmenn sína innan SkanAl, sérsvið þeirra og aðalviðfangsefni. 2. Útgáfustarfsemi SkanAl á ýmisskonar ritum, Kynningarfundur um ál og álframleiðslu, 7. nóvember 1975 Þór Sandholt bæklingum og bókunr unr ál, svo sem kennslu- bókum fyrir námskeið og skóla. Upplýst var að slík fræðslurit muni verða þýdd á íslensku, smátt og smátt. Fyrirlestur um þetta flutti upp- lýsingastjóri samtakanna, Svend G. Sörensen. Hann benti á, að SkanAl gengist fyrir hvers- konar námskeiðum á Norðurlöndunr til kynn- ingar á áli, nreðhöndlun þess, eiginleikum og notkunarmöguleikum í iðnaði og húsagerð. 3. Ivar C. Walseht, yfirverkfræðingur fjallaði um álsuðu, en þekking á því sviði var af skornum skanrmti hérlendis lengi vel. Er í ráði að bæta þar um með útgáfu handbókar á íslensku, og með fræðslu í skólum. Færði Walseth Iðnskól- anum í Reykjavík að gjöf gögn til notkunar við kennslu í álsuðu. Þá fjallaði hann um hutverk áls í bílaiðnaðinum og gerð einstakra hluta bif- reiða úr áli. 4. Ingvar Pálsson verkfræðingur, forstöðumaður rafgreiningar bjá ÍSAL, flutti nrjög skilmerki- legt erindi um málmfræði áls, eiginleika þess eftir blöndunarhlutföllum við aðra málma. 5. Olafur Guðmundsson, sölustjóri ÍSAL, fræddi ráðstefnugesti unr hina margvíslegu notkunar- möguleika áls, og sýndi í erindi sínu fram á, að ál væri „nrálmur nröguleikanna". Allir fyrirlesarar skýrðu erindi sín með mynd- unr og línuritum, en auk þess voru þátttakendunr látnar í té ýmis konar bækur og bæklingar um málefnið, mikill fróðleikur í rituðu máli. Meðan á ráðstefnunni stóð, lágu franrmi fjöl- breytt sýnishorn af álframleiðslu, er sýndu ál eftir nrisnrunandi yfirborðsmeðhöndlun og fram- leiðsluaðferðunr, svo og meiriháttar rit og kennslubækur. Framh. d bls. 45 TÍMARIT IÐNABARMANNA 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.