Vikan


Vikan - 13.11.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 13.11.1958, Blaðsíða 11
QSTJÖRJVUSÆ* lírúts- merkið 21. marz—20. apr. Nauts- merkið 21. apr.—21. maí Tvíbura- **•* merkið ^%$; 22. maí—28. júní Krabba- merkið 22. júnf—23. júlí Ljóns- merkið 24. júlí—23. ág. Meyjar- merkið 24. ág__23. sept. Vogar- „U— merkið & & 24. sept.—23. okt. Dreka- r\^ merkið }&£* 24. okt—22. nóv. Bog- ^V maðurinn „^/ 28. nóv.—21. des. Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Vatns- berinn 21. jan—19. febr. SU* Fiska- merkið 20. febr.—20. marz 13/11 14/11 15/11 16/11 17/11 18/11 19/11 Þú ættir að ráðast í eitthvað mikið, því þér mun vegna sérlega vel í dag.. Reyndu aö koma vitinu fyrir nálnn ættingja, sem reyn- ir að fremja illan verkriað. Gæfan virðist brosa við þér og full á- stœða virðist til mikillar b.iartsýni. Þú reynir margt á þessum degi, sem þú hefðir gjarnan viljað sleppa við. Nágranni þinn eínn "veldur vandræðum, sem þú verður eitt- hvað bendlaður við. Vertu gætinn, en ekki áhyggjufullur, því þrátt fyrir örð- ugleika fer allt vel. Hættu þor ekki um of á tæpasta vað í viðskiptum, þar er ekki þinn verkahringur. Vertu vingjarniegri í viðmóti og þú hefur margt betra af þvi en þig grunar. Ættingi þinn sýkist alvarlega og þú get- ur veitt mikilsverða aðstoð. Gæfan brosir við þér. Ástæðulaust virðist að óttast um framtíðina. Þú ættir að leggja meira að þér við starf þitt, annars htyturðu verra af. Kona ein kemur að máli við þig og flyt- ur þér uggvænleg tíðindi. Gefðu þig meira að heimili þínu, þú hefur vanrækt það um of nú um hrið. Sérstaklega árang- ursrikur dagur. Þu öðlast óvæntan frama, sem þú áttir ekki von á. Allir framfarasinn- aðir menn ættu að eiga góðan dag, en hjárænur lélegan. Reyndu að forðast mann, sem leitar lags við þig og vill þér miður vel. Heilsa þin er í hættu, ef þú leggur jafn hart að þér og undanfarið. Þú verður að leita læknis við alvarlegu meini, sem gert hefur vart við sig. Láttu stolt þitt ekki verða þér að fóta- kefli, láttu undan slga. FJárhagsörðugleikar virðast yfirvofandi og þú verður að taka þýðingarmikla ákvörðun. Þessi dagur mun ekki reynast á neinn hátt sérstak- ur, nema nainn ætt- ingi á afmæli. Þú lend'ir I klandri við nágranna þinn og berð hann röng- um sökum. Þú verður var við grunsamlegt athæfi gagnvart nánum vini og bregst drengi- lega við. Byrgðu ekki inni löngun þína til þess, sem þú veizt að J>ú ert hæfur tll. Láttu ekki stjórn- ast um of af til- finningum í sam- bandi við mann, sem þú hittir i dag. Hafðu hemíl á með- fæddum skapofsa þínum, því ella gæti farið mjög illa. Láttu ekki hugfall- ast, þótt i mðti kúnni að blása. Sýndu hugpryði. Legðu meira að þér og kepptu fast að þvi marki, sem þú hefur sett þér. Mikið er um að vera hjá fjölskyldu þinni og þú tekur þátt í því af heilum hug. Reyndu að hafa góð áhrif á vin þinn, sem. er á vafasamri braut. Gæfan brosir við þér og allt virðist leika í lyndi um sinn. Þú verður að halda gefin loforð og breyta í samræmi við það, annars fer illa. Forðastu slæman félagsskap, sem þú ert kominn nokkuð nærri í seinni tíð. Þú ættir ekki að leggja hart að þér í dag, því að mikið getur verið í húfi. Þú átt þess kost, að leggja góðu mál- efni lið og réttast væri að þú gerðir það. Treystu orðum manns, sem leitar til þín varlega, hann hefur illt í hyggju. Erfiður dagur. Gæti þó brugðið til beggja vona, en nokkrir erfiðleikar verða þó. Meðfædd lagni þín og góðar umgengn- isvenjur koma þér að góðum notum I dag. Leitaðu eftir aðstoð hjá nánum ættingja þínum í vandamáli, sem þú átt við að stríða. Brfiðleikar í heim- ilislifi. Taktu þeim með stillingu og þolinmæði. Þú lendir í óvoent- um erfiðleikum, sem þér mun reyn- ast erfitt að yfir stíga. Leiðindadagur, sem virðist boða illt eitt fyrir þig og fjöl- skyldu þina. Vertu ekki of skjótur í ákvörðun- um, yfirvegaðu allt, með gætni og varúð. Reyndu ekki að vekja á þér óverð- skuldaða athygli, slíkt borgar sig ekki. Fáðu vin þinn f lið með þér í erf- iðu vandamáli, sem þú átt við að stríða. Þú ættir að reyna að sækja sem minnst til annarra í dag. Farðu með gát í máli, sem skiptir þig mjög miklu, 8 vel takist. Reyndu ekki að sýnast meiri en þú ert. Þú stendur ekki undir því. Frestaðu ekki til morguns þvi, sem þú getur gert í dag. Það boðar ávallt illt. Þú verður sennilega fyrir áfalli, en reyndu að láta það ekki vinna bug á hugrekki þínu. Dagur þeirra, sem listhneigðir eru og tilfinninganæmir. Góður dagur. Fylgdu gððu for- dæmi, sem þér verður sýnt og mikið gott mun af hljótast. Símahringing mun valda þér allmiklum heilabrotum. Ástæðulaust. Framtíðin virðist brosa við þér og þú færð óvænt góðar fríttir. Heilsa þín er ekki sem bezt og Jafn- vel getur verið, að þú verðir að leggj- ast á sjúkrahús. Vínur bregzt þér í tryggðum og þú lendir í vandræðtim vegna þess. Þú lendir í örðug- leikum og engu er vert að spá um endalok þeirra. Leitaðu samvinnu við kunningja þinn og það mun reynast þér mjög vel. Farðu með gat í viðskiptum og gættu einnig hags- muna fjölskyldu þinnar. Gættu þín á fljót- færni þinni, hún gæti reynzt þér sketnuhætt. Þér bregzt boga- listin við verkefni, sem þér var falið og bíður hnekki við. Dagur athafna- samra og framsæk- inna manna. Þú nærð þráðu tak- marki. Happasæll dagur, sem þú ættir að notfæra þér út í yztu æsar. Láttu örðugleikana ekki vinna bug á hugrekki þínu. Haltu áfram á sömu braut. Miklu máli skiptir, að þú reynir að temja þér fágaðri umgengnisvenjur. Láttu ekki and- streymi sem aðeins er stundarfyrir- brigði, hafa áhrif á þig. Vonleysi þitt kem- ur sér illa fyrir þig og þú verður að herða up-> hugann. Ef þú fcekur ákveð- ið málefni föstum tökum, ættir þú að hljóta gæfu af. Reyndu að bæta þér upp vinamiss- inn með nýjum þöndum við mann, sem vill þer vel. Hugsailegt er, aö þú lendi.- ! miklum erfiðleikum ; kvöld. en samt fer -\llt vel. Þér mun reynast þessi dagur mjög farsæll og happa- drjúgur. Farðu með meiri gát og varkárni að kunningja þín- um, sem þú átt mikið undir. Reyndu ekki að gera of lítið úr hæfileikum þínum. Þú hefur aðeins illt af því. Fáðu vin þinn í lið með þér og i sameiningu munuð þið vinna mikinn sigur. Gakktu þannig frá málum þínum strax, að þó þurfir ekki að skammast þín fyrir. Þú hefur fram me8 lægni mál. sem þér hefur lengi verið hugleikið. Hugsaðu ekki of um eigin hag, en styddu bágstaddan vin þinn í nauð- Reyndu að koma hugmynd, sem þér hefur dottið í hu~ í framkvæmd. Ofmetncr j eíTki, 1 ¦ framtíðin virð- ist blasa við björt og fögur. Dagurinn virðist ekki ^era neitt sérstn' * í 'skjMiti. Vertu ar^ur var- kár í kvöld. Mögulcikar miklir fyrir " .:gjarna menn og hug- myndaríka. Nota'u þér það. Atvinnuveitandi þinn lætur í ljós, að hann sé mjög ánægður með þig. Þú bíður mikinn hnekk í sambandi við viðskipti, en ættir ekki að láta það á þig fá. Þú ættir ekki l leggja mikið i söl- urnar til að iiá takmarki, sem þíi hefur keppt að. Þeir stara heitum augum . . . Framhald af bls. 13. fullu kaupi. Ef verkefni er til fyrir fang- ana eru þeir settir til vinnu, enginn frjáls maður mundi þó vilja vinna fyrir þvi kaupi sem þeir fá. Daglaunin eru rúmar 19 Jírónur. Þessa peninga leggja fangarnir í sjóð og geta tekið út hjá fangavörðum tóbak og annað sem þá vantar. Vinnuföt fá þeir keypt hj'á hæl- inu. Fangarnir létu vel af matarœði á iiælinu enda fengu blaðamennirnir sjálf- ir að sannreyna þann ágæta mat sem þar er borinn fram. Á sunnudógum er steik og kjötréttir einnig á virltum dög- um nema hvað saltfiskur tvisvar í viku. Þegar vinnu er lokið á daginn, er héldur fátt sem fangarnir geta gert sér til dundurs annað en ráfa um hælið, spilað á spil eða tekið eina skák við félaga sína, lesið blöðin í þröngri les- stofunni eða farið í knattspyrnu á hlað- inu. Kl. 9 á kvöldin eru allir lokaðir inni í klefum sínum og ætlast til þess að ró og friður ríki það sem eftir er nætur. Ljós loga í fangaklefunum til miðnættis svo fangar geta unað við lestur og skrift- ir. Helgi Vigfússon forstjóri sagði okkur að lokum að brýn þörf væri á traustu rikisfangelsi fyrir verstu afbrotamenn- ina. Það væri stórskaðlegt að hafa gamla forherta glæpamenn innan um ó- harðnaða unglinga sem lítt eða ekkert hafa til saka unnið, leiðst út á glap- stigu vegna æsku sinnar og óaðgætni. — Þessir unglingar eru langt frá því að vera glæpamenn sagði Helgi, þeir verða að nýtum þjóðfélagsþegnum þeg- ar þeir þroskast og sjá að sér. En það hefur ill áhrif á þá að vera innan um gamla afbrotamenn sem hafa glatað allri trú á lífinu og sýna enga viðleitni til að bæta ráð sitt. Samvera við þessa menn eitrar hugi unglinganna og gerir þá oft að verri mönnum. Við kveðjum Litla-Hraun að lokum, nokkrir fanganna standa á hlaðinu á- samt forstjóranum og kveðja okkur. Þeir taka þétt og fast í hönd okkar og það er einhver glampi í augum þeirra þegar við kveðjum þá. SPAUG Soidáninn varð ástfang- inn af dóttur ferðamanns- ins, og bauð honum þyngd hennar í demöntum, ef hann vildi gef a sér hana. Þá sagði ferðamaðurinn: „Gefðu mér nokkra daga frest." Soldáninn: „Já, þú þarft tíma til að hugsa þig um." Ferðamaðurinn: „Nei, ég þarf að fá tímakorn til þess að fita stelpuna." Jón: „Mig langar til að ræða við skattstjórann." Skrifstofustúlkan: „Hann er ekki við." Jón: „Hvenær verður hann ekki við n-:,st." VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.