Vikan


Vikan - 18.12.1958, Side 14

Vikan - 18.12.1958, Side 14
•&■ ★ 'k ¥ •/« l tiijjjti fi r íjj «1 ¥ Yngstu borgaramir brosa breitt þegar þeim eru færðar gjafir sem þessar. Tómstundabúðin i Austur- stræti 8, hefur valið sér það hlut- verk að uppfylla óskir þeirra með úrvals leikföngum. ,,Baby Doll“ náttföt er óska- draumur allra stúlkna og þvi upplögð til jólagjafa. Markaður- inn, Laugavegi 89, fylgir ströng- ustu kröfum tízkunnar í vali nátt- fata. * Mörgum þykir ástæða til að ýta undir bólthneigð yngstu kynslóðar- innar. Baraa- og unglingabækur eru hin ákjósanlegasta jólagjöf. Bóka- verzlun Isafoldar hefur þær í stöfl- um. ¥ Snyrting og aftur snyrting er krafa nú- timans. Helena Rúbinstein snyrtivörur eru nú til í gjafakössum hjá Markaðinum Lauga- vegi 89. Ársmiði í Happadrætti DAS, gæti orðið veglegasta jólagjöfin. Brúður hafa alltaf verið uppáhalds leikfang litlu stúlknanna. Tómstunda- búðin Austurstræti 8, býður þær á öllum verðum í himdraða tali. ★ ¥ ¥ • Að byggja báta sína og flugvélar, þroskar verklag'ni ungra drengja. Kassar með niðurskomu efni og teikningum em nú í f jölbreyttustu úrvali í Tómstundabúðinni í Austurstræti 8. ¥ ¥ Þetta rit er sennilega fjölbreyttast allra isl. tímarita, þvi það tekur til meðferðar allt sem tækni snertir á alþýðumáli. Það er mjög vel til fundið að gefa drengjum og piltum áskrift að þessu riti enda er verðinu stillt 1 hóf, kr. 130,00 á ári. Blaðadreifingln, sími 15017, sér um send- ingu þess. FLUGMÁL OG TÆKNI STÓRT MÁNAÐARRIT 68 SÍÐTJR ÓSKARIT ALLRA SEM FYLGJAST VILJA MEÐ FRAMFÖRUM NÚTlMANS ÓMISSANDI HANDBÓK HVERJU HEIMILI VTNNULTSINGAR OG TEIKNINGAR FYRIR ALLS- KONAR FÖNDUR OG HEIMAVINNU Skiðaíþróttin hefur náð mikilli hylli hjá ungum og gömlum. skíði og stafir er þvi jólagjöf handa fólki í öllum aldursflokk- um. Verzlun Hans Pcter- sen í Bankastræti fékk mikið af ódýr- um skíðum fyrir skömmu. 14 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.