Vikan


Vikan - 18.12.1958, Blaðsíða 18

Vikan - 18.12.1958, Blaðsíða 18
VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR. EJlns og lesendum er kunnugt hef- ur Vikan tekið upp þá nýbreytni að veita verðlaun fyrir rétta ráðn- ingu krossgátunnar i hvert sinn. Berist fleiri réttar ráðningar en ein, verður að sjálfsögðu dregið um það hver vinninginn hlýtur. Verðlaunin eru 100 krónur. Vegna lesenda okkar i sveitum iandsins hefur verið ákveðið að veita þriggja vikna frest til að skila ráðningum. Lausnin sendist blaðinu í lokuðu umslagi, merkt „Krossgáta" í pósthólf 149. 1 sama blaði og iausnin er birt, •verður skýrt frá nafni þess sem vinning hlýtur. Allmargar réttar ráðningar bár- -ust á 5. verðlaunakrossgátu Vik- unnar og var dregið úr réttum ráðningum. Guðmundur Sveinsson, Klapparstig 18, hlaut verðlaunin, 100 krónur. Vinnandinn má vitja verðlaun- anna á ritstjórnarskrifstofu Vik- unnar, Tjarnargötu 4. Lausn á 5. krossgátu Vikunnar er hér að neðan. WÍTUR FÍLfíú BfírtD PYOTTfí- EFltl flÆUKVfíRB/ l TRLfí RTHUGR EtlDUIO PfíRTUR SKEPÍt- urrrtfíF BErtDfí borðr TRLfí u'krus HLUTI riÖR- MIKILL vutrt- líTCS- Mr ÖÞÆ.0I- lect HU6Ð! SRM- HLJbORF F.REIIflR TfíffíT FRIBI TfíLR niúrn FEPSK FOR- trfíFrf sfíii- ULJÓom TIL ÞESSR SPYRJE SKHMnU FOR- SKLYTI QREUt- /R LÍFFÆ} VE>—~ , Tórrrr TfíLH ^onirlrl KfíYDD ETtrtrt BRS SJR SF)L- iritftf TÓnn ÍLRT FF ítG TV! ULIÖOI ELSKfí SÆK/fí SJ’O SHL FRUM- FFrn LYKT VUQU! ró/rir SKÖLR- MEis r- FIPI FRUM- EFTTI 'fí . SKRUÍU EITDI TfíLfí fífífíBJ SKIP FLIÖT TfíLfí KOIilST YFIR FLOT FILT 1 TfíLfí JfífíÐ EFITI Etrts TÍTT tlEGllf HRisr/i 5rl'fí vtrfUR BlfíRfdR l L,y)K- 5; JF- URtFR' £TT Sfíri- 5 r/tgiR mmf- tuhgl 'PBRRáB . <o saunGfí ÍLÍDirtC TÖrttf i SLOÐi KEYK/ VEI2L0 'fí FÆ.TI ÚR Lfínoi TRE Sfíri- HLJOO! HEOÐUn 'fí HÍISI SEFDL- T)R TRLR Hálsmenið Framhald af bls. 22. — Ég nefndí hann aðeins vegna þess, að mér finnst hann svo viðfeldin maður, sagði ég. — Og þér hafið aldrei rifist við hann. — Gott og vel, við segjum það. Og nefnið hann ekki á nafn framar. Þér ættuð að henglast við að halda áfram skyldustörfum yðar og blaðra mirma um mál, sem yður koma ekki við. Tveim mánuðum síðar tók ég demantshála- menið uþp úr skrininu sem hún hirti aldrei um að læsa. Síðan keypti ég farseðil til Miami og um svipað leyti og ég vissi, að Zella færi að kalla á mig, bauð ég gimsteinasala einurn menið til sölu fyrir fimmtán þúsund dollara. Ég hafði klæðzt mínum beztu. fötum og málað varir og augabrýr vandlega, til að allt liti nú eðlilegar út. Gimsteinasalann grunaði ekkert og tók þegar við meninu og hvarf innfyrir til að rannsaka það nákvæmlega. Hann kom aftur eftir tíu mínútur og var greinilega í mikilli geðshræringu. — Frú, sagði hann, — er þetta gjöf frá eigin- manni yð'ar eða aðdáanda? Ég yppti öxlum og glotti dauflega. — Þá, hélt. hann áfram, •— þér eruð fórnar- lamb ófyrirleitins svikara. Þetta fagra hálsmen er fullkomin eftirlíking, nema umgerðin. ófalsað milljón króna innstæðu í banka. Mér fannst vera að líða yfir mig og ég fór að kjökra. — Auðvitað, sagði gimsteinasalinn, og klapp- aði róandi á öxl mér — er þetta meistarastykki 1 sjálfu sér. Þér gætuð borið það við öll tækifæri án þess að nokkur sæi að það er ekki ósvikið. Enginn gæti hafa gert þetta svona frábærlega vel, nema snillingur sem heitir Leroux... 1, hamingju bænum, kæra frú... reynið að stilla yður. hinn upprimaiega skartgrip fyrir þrjá fjórðu hluta verðsins, án vitundar gefandans. Þannig hafði Zelia smá saman eignazt hálfa lætur gera eftirlíkingar af dýrmætum gripum, sem það ber svo við sérstök tækifæri, eins og þér kannski hafið heyrt um. Því miður er oft þannig farið, að þetta fólk selur gimsteinasalanum aftur myndi þetta vera geypidýrmætt men. Margt fólk Lausii á 6. krossgátu VIKUNNAB V 0 R K Ö L D 4- J Ö R Ð 4- F L Ö I + 0 L L I R + A L L 4- F A 4 T R I Ð A 4- F A u T I 4- K A R M A K L + R A U F 4- A Ð A L L 4- A L I L D A 4- R A s 4- 4- K á T 4 T 4 R A R + L + R 0 K K U R 4- -t- A B + R Ö M A R 4 L E I R 4- M A R R D + T E F J A 4- A Ð 4- E I N K A A T T I 4- Ö R Ö 4- 4- S S 4 N E S G A + N Ö L 0 + 0 S T A, K E X 4 A L T 4- M 4- M E K K A 4* U S 4 B R + R 4- A F A B R 0 Ð 1 R 4 £ R 4* T 0 L K A 4- R A F A L L + S U G E R L A G R Ö Ð U R + A D A M Ég undirrit....... óska eftir að gerast áskrifandi að Heimilis- blaðinu VIKAN. Nafn ....................................................... Heimili .................................................... VIKAN, pósthólf 149. 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.