Vikan


Vikan - 29.01.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 29.01.1959, Blaðsíða 13
KkSTJÖRNUSPA $ 29/1 30/1 31/1 1/2 2/2 3/2 4/2 Hrúts- ^ — merkið 21. marz—20. apr. Þú þarft á hvíld að halda, því annars verðurðu hætt kom- inn. Um stund í dag virðast öll sund lokuð, en á óvænt- an hátt greiðist úr erfiðleikunum. Vertu ákveðinn og láttu ekki hafa af þér sjálfsögð fríð- indi, sem þú hefur ávallt haft. Betri horfur en lengi hafa verið. Gerðu þér grein fyrir aðstöðu þinni. Legðu þig eftir | vináttu manns, sem hefur komið að máli við þig og gert þér hagstætt boð. Vertu miklu starfs- samari en undan- farið og vel mun fara í hvívetna. Ef þú reynir að sniðganga mann, sem lengi hefur verið þér hlyntur, fer mjög illa. Nauts- StRb- merkið 21. apr.—21. maí Legðu þig meira eftir hollum félags- skap, en forðastu ó- merkilegan mann. Árangursríkur dag- ur, sem markar ef til vill spor í lífi þínu. Taktu lífinu af meiri gáska og ein- blíndu ekki á dökku hliðarnar á tilver- unni. Uppvíst er, að þú hefur brugðizt nán- um vini, sem ávallt hefur treyst þér. Gerðu þér far um að koma betur fram við ókunnuga og temdu þér skemmtilegri framkomu. Gerðu þér far um að koma betur fram við mann, sem lengi hefur starfað með þér. Komdu fram af meiri alúð og kurt- eisi, en ekki hroka og sýndarménnsku. Tvíbura- . » , . merkið 22. maí—23. júní Gerðu þér ekki leik að því að ástæðu- lausu að hæðast að nánum vini þínum. Starfsorka þín og iðni afla þér verð- skuldaðra vinsælda í starfi þínu. Óþolinmæði þín virðist engin tak- mörk eiga og gætir þú beðið mikinn hnekk þess vegna. Háttvísi þín kemur sér vel, en þú mátt ekki fara út í hræsni og öfgar. Vertu vingjarnleg- ur við mann, sem leitar til þín í vand- ræðum og þarfnast hjálpar þinnar. Holl tómstunda- | iðja er æskilegri en óheilbrigðar skemmtanir og vafasamir félagar. Reyndu að skipu- leggja starf þitt betur, annars lend- ir allt í handaskol- um. Krabba- . merkið 22. júní—23. júlí Taktu engar mikil- vægar ákvarðanir, sem haft gætu á- hrif á framtíð þina. Haltu þig við heið- arlega iðju og láttu ekki fljótfenginn hagnað freista þín. Erfiðleikar fram- undan, sem þú mátt alls ekki láta á þig fá. Ef þú ert nógu á- kveðinn að koma fram málum þínum, hlýtur þú mikið gott af. Hafðu betri stjórn á skapi þinu, ann- ars mun þér hefn- ast illa fyrir. Farðu þér að engu óðslega og gefðu þér góðan tíma til að hugsa um tilboð, sem þér býðst. Sýndu meiri var kárni í sambandi við mann, sem leit- ar lags við þig. Ljóns- 24. júU—28. ág. Sennilega erfiður dagur, sem veldur þér vandræðum og talsverðu amstri. Mjög hagstæður dagur; sennilega færðu heimsókn eða mikilvæga sím- hringingu. Betri horfur fyrir athafnasama menn en oftast áður. Ó- vænt heimsókn. Þér veitist nokkuð érfitt að einbeita athygli þinni að starfi þínu. Vertu á verði. ]Þú lifir um of í gömlum hillingum. Gerðu þér far um að sætta þig við hlutskipti þitt. Vertu ekki of til- finninganæmur, . þannig að þú gefir óvini þínum högg- stað á þér. 2>ú þarft sýnilega að leita læknis við alvarlegum sjúk- dómi, sem gert hef- ur vart við sig. Meyjar- merkið 24. ág.—23. sept. Fjölskyldumál virð- ast nokkuð tvísýn; einnig gæti kunn- ingi staðið í skiln- aði. Notaðu hæfni þína aðeins til góðs, en láttu ekki etja þér út í vafasöm við- skipti. Bf þú ert kátur og skapgóður, aflar þú þér meiri vinsælda en með barnalegu stolti. Ef þú reynir frem- ur að byggja upp en rífa niður fyrir öðr- um vegnar þér vel. Vertu heiðarlegri í viðskiptum, annars lendir þú mjög illa í því. Gerðu ráð fyrir hinu versta i dag, og • búðu þig undir að bíða ósigur í leiðinlegri viðureign. Gamalt atvik rifj- ast upp fyrir þér og veitir þér skemmtun og ánægju. Vogar- -J-j. merkið & A 24. sept.—23. okt. Ef þú ert nógu á- kveðinn, kemurðu fram máli, sem þú hefur lengi barizt fyrir. í>ú ert of kærulaus og hirðir ekki nóg um hag annarra. Gættu alls vel- sæmis. í>ér verður lífið enn leiðara, ef þú held- ur áfram að draga þig eftir eðlilegum félagsskap. Hafðu ekki svona mikið fyrir manni sem hefur leitað til þín. Hann er þess ekki verður. Láttu ekki hugfall- ast, þótt í. móti, blási um stundar- sakir. Persónuleg áhuga- mál. þín verða að li&gja’ í láginni vegna óvæntra at- burða. Láttu* geðshræning- ar þínar ekki bittta á manni,. sem: ekki hefur til unnið. Dreka merkið 24. okt.—22. nóv. Gefðu þér rúman tíma til vandlegrar íhugunar, áður en þú segir álit þitt í mikilvægu máli. Tími þinn fer um of í ómerkilegt hjal og ráðagerðir. Láttu verkin tala. Láttu skap þitt ekki hlaupa með þig í gönur, þótt þú verð- ir einhverjum órétti beittur. Nýjar liugmyndir kollvarpa skoðun- um þínum í^ákveðnu málefni, en láttu það ekki á þig fá. Mjög góðar horfur, ef vill arfsvon eða mjög góðar fréttir af nánum ættihgja. . :• Gerðu vini þínum greiða, en sláðu því ekki á frest, því þig mun iðra þess. Þú ert allt of á- hrifagjarn og hætt- ir til að taka fólk alít of alvarlega. B°g- ^ maðurinn . 23. nóv.—21. des. Vertu ekki of íhalds- samur og gamal- dags, en taktu skyn- samlegum fortölum. Láttu ekki hugfall- ast, þótt í móti blási um stundar- sakir. Hertu upp hugann. Hafðu þig meira í frammi í sambandi við mál, sem þú getur látið til þín taka. Hugrekki þitt er aðdáanlegt, en gerðu ekki of mikið úr því sjálfur. Sýndu meiri hjálp- fýsi í skiptum við mann, sem áður reyndist þér mjög vel. í>ú ert allt of fast- heldinn á gamlar kreddur og bábilj- ur, sem engan veg- inn fá staðist.' Ástundaðu þoiin- mæði og öryggi, en reyndu að venja þig af fumi og ó- styrk. Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Upp kemst, a3 gam- all kunningi þinn hefur gert sig sek- an um afbrot, sem þú sást til. Mjög hagstæðar horfur, ef þú ætlast ekki til of mikils af mánni, sem þú hef- ur náin skipti við. Gerðu minna af því að þvælast í slæm- um félagsskap og komdu þér í holl kynni. í>ú ert of ánægður með sjálfan þig og setur þig of lítið í annarra spor. Hafðu betri sam- vinnu við samstarfs- menn þína og treystu ekki bara á sjálfan þig. Láttu ekki öfundar mann spilla góðu sambandi þínu við mann, sem lengi hefur þekkt þig. Þú ert allt of á- berandi metorða- gjarn, svo stundum er. leiðinlegt fyrir þig. Vatns- w berrnu 21. jan.—19. febr. Í>Ú getur náð langt, ef þú íhugar vel vandamál, sem steðjar að. Ef þú reyndir að skipuleggja líf þitt ofurlítið, mundi allt ganga miklu greið- ar. Láttu lítilmótlega gagnrýni ekki hafa áhrif á breytni þína gagnvart nán- um vini. Erfitt reynist þér. ef þú liyggst halda áfram að leika á mann, sem Iengi hefur unnið þér vel. Góð framtíð, sem getur þó brugðið til beggja vona, ef þú legguf út á vafa- safnar brautir. Komdu þér undan að vinna leiðinda- verk, sem reynt verður að fá þig til Notaðu tímann bet- ur og gættu þess að vinna vel, því horfur éru góð- ar. Fiska- merkið 20. febr.—20. marz Þú reynir að koma þér undan starfi, sem þér bar skylda til að vinna, og hef- ur mikið verra af. Komdu ekki illa fram eða ruddalega, þótt þér sé sýnd nokkur ónærgætni. Hafðu taumhald á tungu þinni og gerðu meira af því að aðstoða aðra en hafa gott af þeim. Pér bjóðast mörg og góð tækifæri, sem þú þarft að not- færa þér. . Horfur mjög góðar, ef. h'aldið er á mál- um af ráðdeild og og ekki flanað að hejfiu. Mjög góðar horfur, sem geta gjörbreytt allri framtíð þinni, ef vel tekst. Þú færð annaðhvort óvænta frétt eða sendingu, sem gléður þig mjög. Kynlegur arfur Framhald af bls. 21. á fyrstu hæð. Hann hljóp niður og kom að Alice, í þvi sem hún var að svara. Og brjóstið, sem hún lét ófalið, eins og ekkert væri eðlilegra, gerði hann dálítið feiminn. Hann var líka feiminn, þegar hún kallaði á herbergis- þernuna. „Marthe! Ætlarðu að koma með morgunverð- inn? Ert þú búinn að fá morgunverð, Gilles? Jæja, komdu með handa okkur báðum.“ Hún teygði úr sér. Hún var hamingjusöm. Hún gekk að glugganum og opnaði. „Nei! Það er rigning." Síðan breytti hún um umræðuefni: „Hefurðu séð frænku þína í dag?“ „Hún er farin út.“ „Það verður lítið gaman að því að láta hana alltaf borða með okkur, eða hvað finnst þér?“ Hann langaði helzt til þess að læsa sig inni í baðherberginu, en hann þorði það ekki. Alice fylgdist með honum. „Neei! Þú ert með fegurðarblett á vinstra herðablaðinu. Ég er með biett á rasskinninni, hann er bara minni.“ Hún var alltaf blátt áfram og eðlileg. „Hvað eigum við að gera í dag?“ „ÍÉg verð að fara niður á verkstæði dálitla stund.“ „Þú virðist með hugan allan við eitthvað. Ertu enn að hugsa um þetta með lækninn ?“ Já, sú var raunin á. Að minnsta kosti . . . Bæði og . . . það var erfitt að útskýra það. Þessi órói, sem fór um hann var smávægilegur. Ef til vill hafði hann hugsað of mikið, þegar hann lá and- vaka. Ef til vill hafði honum legið of mikið á að spyrja sjálfan sig ýmissa spurninga, sem bezt var að láta óspui'ðar. „Er ég hamingjusamur ?“ Og önnur enn hættulegri: „Elska ég hana?“ Hann gat ekki lengur svarað þessari spurn- ingu samvizkusamlega. Þegar hann var strákur, hafði hann alltaf fyllzt öfund, þegar hann sá mann og konu saman, einkum mann og konu, sem hugsuðu ekki nema hvort um annað og kærðu sig kollótta um hvað á gekk í kringum þau. Eitt hið fyrsta sem hann sá i La Rochelle hafði verið maður og kona í faðmlögum. Blóðið hafði stigið honum til höfuðs. Hann hafði þráð að faðma að sér veru, sem gæfi sig honum alger- lega á vald. Og að sjá Colette daglega — Colette, sem var í eilífri ástarvimu, fyliti hann óslökvandi þrá. Alice kom inn til hans, steig upp í baðkerið og muldraði: „Hana! Farinn að hugsa aftur! Þú lítur ekki einu sinni á mig.“ Framhald í næsta blaði. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.