Vikan


Vikan - 09.04.1959, Qupperneq 13

Vikan - 09.04.1959, Qupperneq 13
KXSTJÖRJVUSPA 2/4 3/4 4/4 5/4 6/4 7/4 8/4 Hrúts- œ merkið 21. marz—20. apr. t>ú verður að vera mun gætnari í fjór- málum en að und- anförnu. Annars fer illa Láttu ekki á þig fá, þótt vinur bregðist þér í erfiðu vanda- máli. Gerðu þitt bezta til að koma í veg fyrir aðför að ættingja þinum. Bjartar og góðar hörfur, sem þú verður nauðsyn- lega að notfæra þér. Ekki blæs byrlega fyrir einlægu á- hugamáli þínu. Gefstu samt ekki upp. Hafðu nánar gætur á manni, sem lengi hefur haft illt í huga gagnvart þér. þér. Skynsamlegra væri væri fyrir þig að snúa þér að upp- byggilegri áhuga- málum. Nauts- merkið 21. apr.— -21. mat Hafðu ekki í hót- unum við mann að ástæðulausu. Vehtu tillitssamur. Leyfðu óhjákvæmi- legu atviki að ske,, án þess að vera með tilgangslausar vangaveltur. Gerðu þér nánari grein fyrir afstöðu þinni til konu, sem hefur valdið þér heilabrotum. Horfur góðar, ef þú lieldur rétt á mál- stað þínum á þess- um degi. Reyndu ekki að hafa áhrif á gerðir og athafnir kunn- ingja þíns. Komdu þér ekki undan sjálfsögðu skyldustarfi, sem þér ber að vinna. Kærðu þig kollótet- an um, hvað fólk kann að segja um þig. í>ú ert á réttri braut. Tvíbura- merkið 22. maí— ■a**' -23. Júni Bjartsýni er eigin- leiki, sem þú ættir að leggja meira upp úr. Reyndu ekki að fegra fyrir þér sjálfum skyssu, sem þú framdir 1 fljótræði. Hafðu umfram allt góð áhrif á vin þinn, sem er 1 hættu staddur. Gerðu meira af því að reyna að falla öðrum í geð en sjálfum þér. Skynsamlegt væri af af þér að ráð- færa þig við vin þinn vegna mikils vandamáls. Láttu ekki skipa þér fyrir verkum, þannig að þú býðir tjón á heilsu þinni. Vertu heill 1 öllum athöfnum, en láttu samt ekki stifni ráða athöfnum þín- um. Krabba- merkið 22. júní— -23. Júli Komdu þér umfram allt undan að vinna verk, sem er þér þvert um geö. Láttu ekki áhuga- mál þín taka of mikinn tíma frá starfi þínu. Haltu imyndunar- afli þinu í skefjum, svo verra hljótist ekki af. Reyndu að fara ekki út fyrir skyn- samleg takmörk í viðskiptum. Vertu ekki of fljót- ur að ákveða, þótt þér bjóðist hag- kvæmt tilboð. Gerðu þér eitthvað merkilegra til dundurs en um- gangast slæma fé- laga. Hafðu ekkl áhyggj- ur út af vandamál- um, sem löngu eru liðin hjá. Ljóns- merkið 24. JúU- -28. ág. Dagurinn virðist sérlega hagstæður eldri konum og körlum, óvænt heimsókn. Ekkert gerir til, þótt þú reyndir að laga þig ofurlítið að skoðunum ann- arra. Erfiðleikarnir vaxa þér um of í augum. Líttu á þá af fullu raunsæi. Hjárænuleg fram- koma þín getur hæglega komið þér í vandræði. Engin ástæða virð- ist til að örvænta. þótt í móti blási um stundarsakir. Afsakanir þinar í lítilfjörlegu máli orka mjög tvímæl- is. Fjarvera þín getur orsakað erfiðleika í starfi þínu um stundarsakir. Meyjar- merkið 24. ág.—: 23. sept. Þú veröskuldar ávitur fyrir van- rækslu og ættir aS taka þeim drengi- lega. Hafðu þig allan í frammi til að afla áhugamáli þínu stuðnings. Gerðu þér ekki of mikið' far um að sýnast annað og meira en þú ert. Smámunir virðast skipta þig of miklu máli í daglegu lífi. Skap þitt getur hæglega hlaupið með þig í gönur, ef þú gætir þín ekki. Vinur þinn hefur verið grátt leikinn og ættir þú að reynast honum eins vel og þú getur. I>ú verður að sýna meiri kjark og dugnað til þess að þér vegni vel. Vogar- merkið ^ 4» 24. sept.—23. okt. £>ú ert í slæmum félagsskap, sem þú þú ættir að reyna að losa þig úr hið skjótasta. Hafðu nánar gætur á konu, sem þér hefur lengi virzt grunsamleg. Sennilega færðu símahringingu, sem færir þér mjög ó- vænt tíðindi. Láttu kunningja- kryt ekki á þig fá og skiptu þér ekk- ert af þeim. Þeir, sem gæddir eru listagáfum og skapandi hætileik- um virðast eiga góðan dag. Fylgdu málum þín- um eftir af festu og lagni og þér mun vel heppnast. Erfiður dagur, sem hefur senni- lega nokkuð alvar- legar afleiðingar í för með sér. Dreka merkið 24. okt. SSC Þú ert allt of til- finninganæmur. Reyndu að líta hlutina með meira Láttu til skarar skríða gegn róg- bera, sem ófrægir kunningja þinn. Einbeittu þér betur að starfi þínu og það mun bera mjög ríkulegan ávöxt. Treystu meira á eigin dómgreind en ráðleggingar í vandamáli, sem þú Ef þú ert nógu á- kveðinn tekst þér að koma hugðar- efni þínu i fram- I>ú afkastar of litlu og gætir hæglega komið miklu meiru í verk, ef þú legðir í>ér bjóðast mörg tækifæri, sem þú ættir að athuga vel, en frana ekki að raunsæi. átt við að stríða. kvæmd. þig betur fram. neinu. B°g- maðurinn , 23. nóv.—21. des. Eyddu tímanum ekki í fánýtt hjal, en framkvæmdu meira af því sem þér dettur i hug. Áhugamál þín eru allt of mörg og taka allt of mikinn tíma frá störfum þínum. Gerðu meira af því að hjálpa öðrum í vandræðum þeirra en hlaða undir sjálfan þig. I>ú treystir einum kunningja þínum fyrir leyndarmáli og hann reynist þér ekki vel. Taktu aðsteðjandi örðugleikum með þolinmæði, þá mun vel fara. Reyndu ekki að sýnast annar en þú ert. Það endar ávallt illa. Hættu að vanda um fyrir öðrum, en líttn heldur í eigin barm. Geitar- merkið 22. des.— & -20. jan. Legðu þig ekki eft- ir slæmum félags- skap og forðastu mann, sem leitar lags við big. I>ú átt mikilvægar viðræður, sem skipta miklu máli máli fyrir alla framtíð þína. Láttu ekki ómerki- legan kunningja þinn koma af stað illdeilum. Einmitt á þessum tíma þurfa margir hjálpar við og þú getur lagt þitt að mörkum. Maður verður á vegi þínum og mun hann reynast þér mjög vel, er á reynir. Svi virðist, sem þú hafir hætt þér út í nokkuð hæpin við- skipti. Hafðu gát á hvívetna. óframfærni þín kemur þér bókstaf- lega í koll, ef þú reynir ekki að taka rögg á þig. Vatns- berinn 21. Jan.— ■19. febr. .Vinnuveitandi þinn hefur nýlega falið þér mikilvægt verk- efni, sem þú ættir að vanda þig viö. Veikindi á heimili þínu. t>ú ættir að halda þig inni við á þessuin degi. Hafðu annarra hagsmúni í huga, ekki síður en þína eigin og þér mun vegna vel. Hætta vofir yfir. Gæti verið slys. Vertu umfram allt varkár. ókunnug kona kemur að máli við þig og ættir þú að taka vara við því, sem hún segir. Erfiðleikar virðast framundan. Senni- lega vegna óvin- áttu, sem þú hefur unnið til. t>ú verður fyrir einkennilegri til- viljun, sem markai’ ef til vill tímamót í lífi þínu. Fiska- merkið 20. febr.— té&t'. -20. mara Rólegur dagur, sem boðar þó ýmis ný tíðindi, ef þú verð- ur vel á verði. Hafðu betri stjórn á skapi þínu. Ann- ars getur hæglega farið mjög illa. Horfur góðar. Skipulegðu starf þitt betur og þá mun vel fara. Láttu ekki ómerki- leg viðfangsefni hafa áhrif á breytni þína. Komdu málum þínum betur en undanfarið og þá mun vel fara. Hafðu ekki á- hyggjur af konu, sem lengi hefur reynt að vinna þér ógagn. Komdu þér ekki undan sjálfsögðum skyldum við fjöl- skyldu þína. Ég er öskuvond. Jafnvel pokakjólar Konurnar mlnar skllja mig ekki. Hann heldur að þetta sé æfing! passa mér! VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.