Vikan


Vikan - 09.04.1959, Side 22

Vikan - 09.04.1959, Side 22
24. VERDLAIiNAKROSSGÁTA VIKUNNAR VerðJaunakrossgáta Vlkunnar nýtur sívaxandi vinsælda og allt- af fjðlgar þeim lausnum, sem berast. Margar eru réttar — þó ekki nærri aliar og hefur verið dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru 100 krónur Velttur er þriggja vikna frest- ur tll að skila réttum lausnum, vegna lesenda okkar í sveitum landsins. Lausnin sendist blaðinu í lokuðu umslagi, merkt „Kross- gáta„ í pósthólf 149. Margar lausnir bárust á 20. verðlaunakrossgátu Vikunnar og var dregið úr réttum ráðningum. SIGtTBLAUG JÓNSDÓXTIB Nesvegi 9, Beykjavik hlaut verðlaunin, 100 krónur. Vinnandinn má vitja verðiaun- anna á ritstjórnarskrifstofu Vik- unnar, Tjarnargötu 4. Lausn á 20. krossgátu er hér að neðan. PLVRri örfí- LJÖD 5 LÍrn V£&- LáV5fí* uXÍPfí nw.) SflM- HUODI fí. TLálD; V£K.\ rDETrfí SN/EDC Sfírj- HÚÖBÍ JURT H£STU£ Sflfl- L IDIfítl huouí , A 9 J r/rii vö/tu■ ÚN sk.st. eúlu- PoKHft RKfUxHt. HfírruZ VÍSIP- "T RfíUF DfíUDI TONN LÍKHfíS- HLUT! CifíNúfí /JVN- cfícrr ÆTLR Df. rtÍKÍD 5pAí£ VOHDU 'fí. ur/Nfí TÍL ÞESSR EÍHS R ! F H fí VfíZÍB NÍfLDlli. 5fíM- TENCr- ÍNG- £LDS: rjeyn PLOKti- E/N5 SKflKET . E/N5 uörup BVLT/NLr PRfífíV- Ufá TfíLfí l/OND ÖUfíUD L£CrR VtSÍfL pLöntu 3 r. u L K U F/wn- EFN! KEVfíi r55 UorÍN JÍKFjnJ- HLUrÍ Sfffl; HL/ODI TfíLfí &£K- HLÍÖBI FRO/1- EFfít 5RM- T£ NCc~ ÍHCc VONfí TRLfí UNQ- v/Di SK 5T 51EK.; HLJÓOI e/NS YÍ/tÐ- ÍNCcU tjon i/unKnf flND- Vfl/tP KLfíSS iatcr TfíU 5HNN- FÆK/N/r 'cKFWfí ■ /JRVDJfí EÍNS Sfírr- TENd- !NQr 5K0UR TONN SHM- hljöD/ /rivfír H£LZn Qr L H BtfíD! Sc*- HUOD/ ö- 5JRUMJ uor SND/HCc EÍNS P/NGr- deílv m u menfí SÉfl. HLJÖD-t V vE/r EÍNK,- STflFUR. 5LPUCJ L T O R V 1 L J R Lausn á 21. krossgátn Vikunnar. B A L D u R + 0 G + K 0 N N I + A S I A + E S P A R + K E I L A N + K N A ur K + T T R + M + I Ð D A N S L E i K 1 R + F A G N A A F + I L R K + R + E I N + + N R A N N S 0 K N X R S T JL F A T 1 R I N N + A N N A R L E G U R K + K + + F + L T S A + D + K T I + K I N A L I F S T L E X T R N I A + H R U N A + R A N + R Æ' T S N- A R + K A L I, F I + B A D V I + L 0 K K + L Al 1 R| L 1 F I r N A + K L A F I + Ð + 0 S A R A G N 0 I + N A D H A nI G A R' N Hamingjumiðin Framh. af bls. 19 - Ekkl ef ég get komið í veg fyrir það, sagði' Bill og þrýsti henni að sér. Dansinum lauk í þessu, og Bill fylgdi henni aftur að stólnum, þar sem hún hafði skilið eftir sjal sitt. Hann tvísteig um stund, en þegar hann haföi fullvissað sig um, að enginn hafði auga- stað á henni, settist hann við hlið hennar. - Þar sem þér vitið svo mikið um mig, sagðl hann —- þá vitið þér einnig, að ég er einmana og dauðfeiminn. Myndi yður þykja það leitt, ef þér væruð með mér það sem eftir er kvöldsins? Hún hugsaði sig um, síðan svaraði hún: — Það verður ágæt æfing. Það væri miskunn- arlaust af mér, ef ég skildi yður einan eftir. Bill hafði aldrei skemmt sér jafnvel. En hann komst ekki hjá því að hugsa, að hann yrði ef til vill vandræðalegur, þegar hann yrði loksins að viðurkenna —• og það varð hann að gera — að hann væri nokkurs konar svikari. fig hefði ekki átt að segja henni, að ég væri Alan, sagði hann við sjálfan sig. En í rauninni þarf hún alls ekki að verða fyrir vonbrigðum. Alan er ekki vorkunn. Hann hefði getað komið hingað ef honum sýndist. Hann missti sjónar af henni í hringdans. Hon- um fór að líða illa, þegar hann minntist þess, að hún hafði talað um að hverfa. Var henni alvara? Gat það verið, að hún hafi vitað, að hann var alls ekki Alan? Það var leikinn vals, og hlæjaridi fólk streymdi út á dansgólfið. Bréfræmum var fleygt um sal- inn og allir fengu sinn pappírshatt. Einhver skellti kjánalegum hatti á kollinn á honum, en hann tók naumast eftir því. Andlit hans var hið eina með alvörusvip í salnum. ■ Klukkan sló tólf og grímunar féllu — einnig gríma Bills. Hún var rifin af honum. Þetta gerði stúlka, sem dansaði fram hjá honum. Skyndilega ijómaði Bill. Hann hafði komið auga á stúlkuna, sem hann var að leita að. Hún sat í einu hominu. Hann þaut i áttina til hennar. — Burt með þessa ljótu grímu! hrópaði hann — Komdu að dansa! Hún tók ofan grímuna og bosti til hans. Hann stóð á öndinni. Hún var enn fegurri en hann hafði dreymt um. En þegar hann horfði i augu hennar, myrkuð- ust þau skyndilega. — Það er vist kominn timi til að segja yður, að ég er ekki stúlkan, sem ég sagðist vera, sagði hún. — Ég heiti ekki Mabel. Bill brá við. — Það var ágætt! hrópaði hann — því að ég er heldur ekki sá, sem ég sagðist vera. Ég á við, ég er ekki Alan. Hann settist við hlið hennar, meðan hann út- skýrði þetta fyrir henni — og greip um leið tækifærið til þess að taka i hönd hennar. Báðar hendur, reyndar. Og honum til ósegjanlegrar gleði, reyndi hún ekki að draga að sér hendurnar. Og meðan þau sátu þarna í daufri skímunni, kom hún með sína skýringu — sem líktist svo skýringu Bills, að þau fóru að skellihlægja. Hún lét sér hvergi bregða, er Bill beygði sig að henni og smellti kossi á varir hennar. — Gamli góði Alan, og gamla góða Mabel! hvíslaði hann. — Ef þau hefðu ekki látið okkur fá miðana sína, hefðum við líklega aldrei rekizt hvort á annað. En nú ... Þau áttu eftir tvo tíma til að dansa — tveír tímar til að kynnast — segja ævisögu sina og ákveða stefnumót. Og þar sem jólin voru í námd og þau voru svo hrifin hvort af öðru, ákváðu þau — ef til vill af sektarmeðvitund — að láta Alan og Mabel slást í hópinn. — Það er ofur-einfalt, sagði vinkona Bills, sem hét reyndar Denise Warren og var dóttir kon- unnar, sem Mabel leigði hjá. — Ég skal biðja mömmu um að bjóða þér og Alan í jólamatinn hjá okkur. Mabel verður auðvitað þar, og . . . —Og ef til vill kemur Amor í heimsókn, bætti Bill við ánægður. — Það er erfitt að tjónka við hann. En hann hefur samt gert mér mikinn greiða, og ég er viss um, að hann tekur sér ekki jólaleyfi. Þau hölluðu kinn að kinn, sæl og ánægð. Bill fylgdi Denise og heilsaði móður hennar, sem beið eftir henni. Hún var einungis eldri út- gáfa af Denise, og það var glettnisglampi í aug- um hennar. Það var greinilegt, að hún kunni vel við Bill, og henni var það ljúft að bjóða honum í jólamat- inn. — Því fleiri því betra! sagði hún glaðlega, þeg- ar þau sögðu henni söguna af Alan og Mabel. Bill vissi, að hann varð að fara að Alan með mestu varúð. — Þú misstir svei mér af góðu gamni, kunn- ingi, sagði hann við Alan. Þarna var Denise, alein, yndislegasta stúlka, sem þú getur hugsað þéi'. Hún . .. Mér er fjárans sama um Dennise, sagði Alan hranalega. — Ég hafði að mipnsta kosti enga löngun til þess að kynnast stúlku, sem Angela frænka mælti með. Þegar mér finnst timi til þess kominn að velja konu, ætla ég að gera það sjálf- ur. — En Denise er alveg dásamleg, sagði Bill fullur ákafa. — Hún er ljóshærð og dansar eins og engill. — Lifandi draumur! — Kann að vera, hreytti Alan út úr sér. — Og það sýnir, að hún er alls ekki neitt fyrir mig. Eg vil eiga dökkhærða konu, sem er annað fleira en dansfélagi. Mabel er vafalaust álitlegri stúlka. Og þessu til sönnunar, skulum við líta á bréfið, sem hann skrifaði frænku sinni eftir jólin. „Kæa Angela frænka! — Ég verð að biðjast afsökunar á því, að ég skyldi senda þér kort um 22 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.