Vikan - 09.04.1959, Blaðsíða 25
BARJVÆ GAMAJX
Þegar tuskudúkkunni leiddist að drekka, þá getur þú á eftir
fundið þér einhvern góðan
stað, þar sem þú getur verið
Tuskudúkkan, hún Ása, sat á hefur þú ábyggilega nóg að í friði og malað og malað. Eða
gólfinu og hafði engan til að gera. var þetta kannske ekki góð
leika við. En Ása sagði, að hún héldi, uppástunga?
Henni leiddist svo mikið, hún að það væri nú heldur lítið En Ása svaraði engu. Henni
vissi ekkert, hvað hún átti að skemmtilegt að veiða rottur. fannst ekkert af þessu, sem
gera. Henni fannst hún vera Ekki það, sagði kisa. Ég verð kötturinn hafði stungið upp á
svo einmana og yfirgefin, því víst að finna upp á einhverju niundi henta sér, svo að hún
að hún Randí, sem átti hana og öðru, sem þú getur gert þér fór aftur inn í stofuna og lagði
sém alltaf var svo góð við hana til gamans. Farðu út og vittu, sig á magann við hliðina á
og talaði oft svo mikið við hana, hvort þú sérð nokkurn hund Randí og fór að líta í bókina,
var allt í einu orðin svo upp- og ef einhver kemur, þá skalt sem'hún var að lesa. Þetta var
tekin við að lesa. Hún var nefni- þú hlaupa til hans og hvæsa og svo sannarlega það skemmti-
lega orðin alveg læs, þó að hún ef hann kemur nálægt þér, legasta, sem hún hafði gert all-
væri ekki nema 7 ára gömul. skaltu klóra hann á nefinu. Það an þann daginn og hún varð
Hún hafði verið í ísaksskóla mundi ég aldrei gera við nokk- alveg hissa á sjálfri sér, að
frá því hún var 6 ára og strax urn hund, sagði Ása, mér þyk- henni skyldi ekki hafa dottið
lært þar að lesa, og nú gerði ir einmitt svo vænt um hund- þetta í hug fyrr. Nú var hún
hún ekkert annað en lesa allan ana. ekki einmana lengur og það er
daginn, eftir að hún kom heim Það fer ekki að verða margt, enginn, sem hefur góða bók til
úr skólanum og hafði alls ekki sem ég get stungið upp á fyrir að lesa, því að þá upplifir mað-
tíma til að leika sér við aum- þig til að stytta þér stundir ur allt, sem stendur í bókinni
ingja tuskudúkkuna, hana Ásu. með, sagði kötturinn. En að með börnunum, fullorðna fólk-
Húsmóðirin var í eldhúsinu sitja upp á grindverkinu og inu og dýrunum, sem bókin seg-
að elda matinn. Kisa var úti syngja? Eða fara út í eldhús ir frá og áður en maður veit
að leika sér og kanarífuglinn og strjúka þér upp við fæturna af, er maður kominn í ógurlega
sát steinþegjandi í búrinu sínu. á húsmóðm’inni, þangað til hún spennandi æfintýr.
Húsmóðirin kom inn og leit á
klukkuna og sagði eithvað um,
að nú væri klukkan orðin 4, lok- —bhwb———
tði síðan dyrunum á eftir sér.
Ása, tuskudúkkan, leit í kring-
um sig, og reyndi að sjá eitt-
hvað, sem hægt væri að stytta
sér stundir við, en hún kom
ekki auga á neitt og varð enn-
þá leiðari en nokkru sinni fyrr.
Hún stóð nú upp og gekk hljóð-
lega fram í forstofuna. Kisa
var komin inn og sat inn undir
stól og malaði.
Sjö hvítar kanínur
Það var vetur og sjö hvítu Kannske ætti ég ekki að gera
„sa settist hjá kanínumar, sem áttu heima hjá það?
kettinum og sagði: Ég er svo Söru, höfðu stækkað og voru
einmana, síðan Randí hætti að orðnar stórar og höfðu fengið
leika við mig. Kisa leit á hana. Þykkt skinn- Sara átti heima
Ég var líka einmana þangað 1 húsinu, sem var næst Kláusi
til þú komst, sagði hún, en nú °S Maju og var vön að leika
er hvorugt okkar einmana leng- sór við þau. Af því að kanín-
ur, Ég vildi óska að ég hefði umar voru sjö, kallaði Sara þær
einhvern til að tala við, sagði Sunnudag, Mánudag, Þriðjudag,
Ása. Eins og um hvað? spurði Miðvikudag Fimmtudag, Föstu-
Kísa. Ég veit það nú eiginlega daS og Laugardag. Þær voru
ekki, sagði Ása. Ef þú veizt allar mjög líkar. Þær stóðu all-
ekki, hvað þú ætlar að segja, þá ar a afturlöppunum með eyrun
er nú betra að þegja, sagði beint nPP 1 ioftið. Og þær hugs-
kisa. Ég sé enga ástæðu til þess, uðu mikið um gulrætur og kál.
að þér finnist þú svo einmana. Það gerði ekkert til þótt maður
Getur þú ekki gert eitthvað? þekkti þær ekki í sundur, og
■Það er ekkert, sem ég get kallaði Sunnudag Mánudag eða
gert, sagði Ása. Miðvikudag föstudag. Nú var
Hvaða vitleysa, sagði Kisa. Sara komin út að heimsækja
Þegar þér finnst þú ekkert kanínumar sínar. Þær áttu allar
hafa að gera, getur þú að heima í búrum. Þær komu hopp-
minnsta kosti sezt niður og andi og biðu þess að heyra, hvað
þvegið þér í framan, sagði kisa, hún ætlaði að segja þeim.
þáð geri ég, og ég segi kettl- — Nei, hvað þið emð orðnar
ingunum mínum að gera það stórar og feitar, sagði hún. Nú
líka, þegar þeim leiðist. fer að líða að því, að þið farið
En ég er alveg hrein í fram- að sjá um ykkur sjálfar. Á ég
an, sagði Ása. að hleypa ykkur út, svo að þið
Reyndu þá að veiða rottu, þá. getið stokkið um frjálsar?
— Við finnum sjálfsagt all- •
ar þær gulrætur og kál, sem við i
þörfnumst, sagði Laugardagur. ;
— En það vaxa engar gul- ;
rætur eða kál á vetuma, sagði
Maja. •
— Við getum þá borðað snjó,
sögðu Þriðjudagur, Fimmtudág-
ur og Sunnudagur allir í einu.
Mánudagur, Miðvikudagur og
Föstudagur sögðu: — Og svo
getum við japlað á ísmolum. j
Það tók Maju og Kláus lang- .
an tíma að sannfæra hvítu kan-
ínurnar sjö um, að þær gætu •
ekki lifað á snjó og ís. i
— Það er aðeins frosið vatn,
sagði Kláus.
Kanínurnar sjö urðu mjög
vonsviknar, þegar þær heyrðu :
það. ;
Þá kom Sara út aftur. Hún
fór út að kanínubúrunum.
— Nú hef ég tekið ákvörðim,
sagði hún. Hún stóð þögul
stundarkom og horfði á kan- í
ínurnar. !
— Mér þykir svo vænt um j
ykkur, sagði hún. Og þið getið 1
ekki bjargað ykkur að vetri til,u-
svo að það er bezt, að þið verð-
ið hjá mér í vetur. Þegar vorar
Hvítu kanínurnar sjö svöruðu
ekki. Þær sátu aðeins á aftur-
fótunum og horfðu á hana.
En Sara gat ekki ákveðið,
hvað hún ætti að gera. Hún gaf
þeim í þess stað aukaskammt
af gulrótum og káli og fór síð-
an til mömmu sinnar.
Einmitt þegar Sara fór frá
kanínubúrunum gengu Kláus og
Maja fram hjá. Þau fóru til
kanínanna og sögðu:
— Við sáum rétt áðan, að
Sara var að tala við ykkur.
Hvað sagði hún?
Mánudagur svaraði eða var
það annars Þriðjudagur: — Hún
sagðist vera að hugsa um að
sleppa okkur úr búrunum, af
því að við hefðum stækkað svo
miltið og væmm orðnar svo
stórar og skinnið okkar svo
þykkt.
— En nú er miður vetur,
sagði Maja.
— Það gerir ekkert til,. sagði
Fimmtudagur eða Föstudagur
eða var það kannske Sunnudag-
ur. — Við björgum okkur.
og allt verður grænt og þegár
gulrætur og kál fer að vaka.
getið þið farið leiðar ykkur, En :,
þið megið vera hér á meðan.'
Ilvítu kanínurnar sjö vþm
allar mjög glaðar við að heyra
þetta. Allar voru þær fegnar
því að þurfa ekki að lifa á ís
og snjó. ,
— Þar að auki, sagði Sunnu-
dagur eða var það kannske
Miðvikudagur, er bezt, að; við
höldum hópinn eins og vikudag-
arnir. Þegar vorið kemur, för-
um við okkar leið, sögðu þær
hver á fætur annarri.
Sú eina af kanínunum sjö,
sem var vonsvikin, var Mánu-
dagur. Hann var viss um, að
það hlyti að vera gott að bragða
á ísmola. ..
Þeir eru svo fallegir.
25
VIKAN