Vikan


Vikan - 06.08.1959, Page 6

Vikan - 06.08.1959, Page 6
Ingrid leit á klukkiina og sagði óróleg: — Gert, ])ú verður aÖ fara núna. tni mátt ekki láta prófessorinn biða. Ungi maðurinn i hægindastólnum kastaði frá sér blaðinu, sem liann hafði verið að blaða i, reis á fætur og gekk til hennar, þar sem hún sat í breiðri gluggákistunni. Hann greip um axlir hennar, liristi hana til og sagði stríðnislega: — Vertu róleg, gæskan. Þú ert svo taugaspennt, að maður gæti haldið, að það væri þú sem ættir að fara að ganga undir próf. Þú skalt læra eitt, áður en þú gengur undir próf, og það er það, að það skiptir ekki miklu máli hvað þú kannt mikið, heidur hvað viðkom- andi halda að þú kunnir. Þessvegna er um að gera að leika á þá og láf- ast sjálfsöryggið uppmálað. En liversvegna ertu eiginlega að læra? Fallegar stúlkur eiga ekki að brjóta heilann um smámuni eins og hver skrifaði um hvern og hvenær. Þær eign að reyna að vera manni sinum til ánægiu. — ó, Gert, byrjaðu aftur! Þegar maður hlustar á þig, sagði Ingrid ásakandi, — mætti halda, að við lifðum á nítjándu öld. Á vorum dög- um verða allar stúlkur að nema eitt- hvað sér til uppbyggingar. — Þvaður! Staður konunnar er heimilíð. — Hvernig gat ég orðið ástfang- in í manni sem er svona ógurlega gamaldags? sagði Ingrid og and- varpaði. — Að því er virðist vegna þess að ástin er ámóta kjánaleg nú sem áður, sagði Gerf hlæjandi og fór höndum um hár liennar og kom ó- reiðu á það. — Jæja, hvar eigum við að skemmta okkur, þegar ég er búinn? Á Gillet? — Gert, sagði Ingrid biðjandi, getum við ekki verið ein, aðeins þú og ég i þetta sinn? Við getum borðað góðan og hátiðlegan mal heima hjá þér. Ég get matreit! hann. Ég vil siður fara aftur úl i dag. Annars ættum við ekki að tala um skemmt- un, fyrr en þú ert búinn i prófinu. — Blessuð stúlkan, sagði Gerl blíðlega og beygði sig yfir hana og kyssti hana á nefið. — Auðvitað næ ég prófinu. F.n mér er sama þótt við höldum upp á það hérna heima. Ég er óneitanlega dálitið þreyttur eftir að hafa lesið í alla nólt. Tauga- spennan i þér smitar frá sér, og þessvegna fór ég aftur yfir það sem ég hafði hripað niður — það litla sem ég hef gerl — enn einu sinni í nótt. En þú verður að læra að treysta mér, Ninni. Hvernig verður það annars í framtiðinni, sagði hann byrstur af upogerðar þunga, — ef hinn frægi lögfræðingur kem- ur fyrir réttinn dauðhræddur um að tapa málinu, sem hann hefur tekið í............ Gert ætlaðist til þess, að kona hans Jiti upp til hans og sýndi honum lotninKU — en of mikið sjálfsör- yggi leiðir sjaldnast gott af sér. -----------------------------------_l að sér, vegna þess að kona hans hef- ur valdið því, að hann licfur misst sjálfstraust sitt? — Hversvegna ertu sifellt að stríða mér? sagði Ingrid dálítið gremjulega. — Þú kemur mér til þess að halda, að ég sé heimsk litil kjánaslelpa, vegna liess að ég er orðin ástfangin i manni, sem er allt- af að gefa i skyn, að kona hans eigi að stillu honum upp á heljarmikinn stall og líta upp til hans með ótla- blandinni virðingu. Gert hló við. — Þannig vilja allir karlmenn liafa ]>að, ]iótt allir séu ekki eins hugrakkir og ég og viðilrkenni ]iað. Auk ])ess er svo freistandi að stríða þér, því að þú ert aldrei eins sæt og þegar ])ú þykist vera reið. — Gert, hefurðu hugsað þér að koma nógu snemma í prófið eða — Skal reyna. Þú getur farið út á meðan og keypt eitthvað góii að borða. — Hvað á ég að kaupa? — Kjúklinga, lnx, liumar, — hvað sem þér sýnist. Bara ekki pylsur, þvi að ])á deyr ást min. — Hversvegna ertu alltaf að stríða mér fyrir að kaupa pylsiir? sagði Ingrid gröm. — Eg var að segja þér hvað það er freistandi nð slriða þér, sagði Gert og hló góðlátlega. Þegar þau sálu í lilla, Ijósbláa sportbílnum hans Gert á leiðinni lil háskólans, sagði Gerl nokkuð rogginn um leið og hann vatt bíln- um i gegnum iðandi umferðagöl- una: — Gleymdu bara ckki víninu. Það verður að lialda sómasamlega upp á nrófið. Og þegar hann nam staðar, lil þess að hleypa Ingrid úl, tók liann fram vænan skammt af seðlum og rétti henni. — Þetta er fyrir innkaupin. Held- urðu að það sé nóg? — Nóg! Þú lieldur víst ekki að ég ætli að eyða öllu þessu i kvöld- verð handa tveimur. Það væri hreinasta glai)i’æði. Gert hló að svipnum á andliti hennar. — I.itli nirfillinn minn, hvað heldurðu að heilt kvöld á Gillet myndi kosta? Hugsaðu um l)að, að ég — þar sem um er að ræða, að ná upp á prófinu — hefði orðið að bjóða öllum sem ég kannaðist við i salnum að skála við okkur. Það yrði ekki ódýrt. Ingrid liélt hendinni yfir munni hans. — Þú mátt ekki tala um prófið, fyrr en þú ert búinn að ná þvi. Ilann kyssti á lófa liennar og sagði brosandi: — Þú vildir helzt vera hjá mér og hvisla í eyrað á mér: „Mundu. að þér getur líka skjátlazt." Veiztu ekki, að ég er fæddur undir sigur- merki? Bless, kjáninn minn, sagði liann og kyssti liana. — Og gleymdu nú ekki, áminnti liann, ]iegar hún steig út úr bilnum — að ég vil fá eitthvað sérstaklega gott að borða, þegar ég kem heini. Ingrid stóð kyrr og horl'ði á eftir bilnum, þar sein hann hvarf fyrir næsta götuhorn. Síðan sneri hún sér við 'og gekk hægt eftir götunni þung á brún. Hún var full óróa, þótt það væri ckki vegna prófs Gerts, lield- ur vegna framtíðarinnar. Flestum myndi finnast það ótrúlegt, að hún, sem trúlofuð var Gert Vik, kviði fvrir framtíðinni. Gert var álitinn efnilegasti stúdentinn i bænum, og hún var sjálf vafalaust mest öfund- aða stúlkan í bæiium, þvi að hún Vftr trúlofuð honum. F.f lil vill, hugsaði Ingrid, myndu menn lialda, að hún væri snnrvit laus, ef lnin segði þeim, að það Væt'i cinmitt vegna þess hve Gert vaf filjlkomirtn að hún kveið fyrir fralú* líðinni. Allir spáðu þvi, að Gefi myndi vegiia StórkostÍega. Og sein kolta Itans, myndi húii taka þátt i öllum frama hans, en ínýndl ÍiiVn gera hlutverki sinlt séin kona hans nógú göð skií? Ingrid vissi, að þessi vandamál, sem vörpuðu skugga á tjlveru lienn- ar og komu í veg fyrir, að Ítún vai' eins hamingjusölú og Ínin átti að vera, kviknuðu af minnimáttar- kennd, sem lnin losnaði ekki við. Hún hafði unnið Gert i Íiarðri sam- keppni við rikari, gíæsilegri og ef lil Vill gáfaðri stúlkur, en nú var mest um vért að missa hann ekki aftur. Hún gat ekki hætt að furða sig á því, að Gert, sém gat fengið hvaða stúlku, sem hann vildi, skyldl einmitt hafa valið hana, sem ef til vill var ein þeirra kunningjastúlkna hans, sem minnst var i spunnlð. Heima i Grenbod, smábænum, þar sem þau höfðu hæði alizt upp, hafði Gerl aldrei sinnt lienni, jafnvel þótt þau hefðu liekkzt siðan þail bvrj- uðu í skóla. Faðir hans var mikíls metinn, og fiölskyldail varpaði lióma á bæjarlifið, en fjölskylda hennar hafði aldrei, áður en hún kvnntist Gert, stigið fæti sinum inn í bann lieím. sem Gert hjó i. Gert hafði verið i skólagarðinum, daginn sem hún fékk stúdentshúfuna, en bar hafði hann verið fyrir Tngegerd, dótfur boraarstjórans. Flestir í Grenhod héldu, að einhvern tíma vrðu þau Gert og Tngegerd hjón. Þau ættu einkar vel saman. Bæði vorú þau börn mikilsmetins fólks, fjölskyldurnar þekktust og báðar voru ríkar. Ef hún, Tngrid, hefði ekki sótt um stöðu umsjónarkonu á baðstaðnum, þar sem fjölskylda Gerts átti sumarbiistað sinn, hefði Gert vafalaust trúlofast Ingegerd í stað hennar, Hvað fannst móður Gerts um va) sonar hennar? Svarið við þessari spurningu skipti mestil. Móðir Ge.rts liafði ekki sýnt það á neinn liátt, að fjolskyldu Gerts fyndist hann hafa tekið niður fyrir sig ])egar hann trúlofaðist dóttur stöðvar- varðar. En ])ótt móðir Gerts hefði ekki sagt neitt, fann Ingrid það hið innra með sér. að Magda Yik þótti miður, að það varð ekki Ingegerd. Ef Gert hefði aðeins skilið, hvcrsvegna hún vildi fvrir alla muni taka magistersgráðu í bók- mehntasögu, norðUrlandainálimum og ensku, ])ótt hún sem kona Gerts, myndi aldrei þurfa að snúa sér að kennslustörfum! En hún varð að takn próf, lil þess að sýna sjálfri sér og liiinim, að hún gat það, og að húll gæti einnig séð lini sig sjálf ef nauðsyn krefðí: Þégar íngrid steig út úr biinlihi fyrir framan húsið, þar séni Géi’t bjó, hiéð fangið fullt af pinkluin, var Bo I.undgren, sem bjð á sanui stað, éiilmitl á leið inn um hliðið. Þegar liann kom auga á Ingrid, gekk hann til hennar og sagði brosandi: — Þú virðist vist þurfa á burðar- manni að halda. Mætti ég bjóða þér þjónustu hiiúáí — tig þigg í)óðið fiiíl þakklætis og hrifningar. — Maður skyídi liaida, að það Væri aðfangadágskvöld, og óska þess, að jólasveinninn komi með það handa mér, sem ég öska mér mest, góða prófseinkunn fyrir Gerl. — Nú, er komið að þyi? Þú þarfl sv'o sem engu að kviða. Er ekki Gcrt einn þeirra sem lánið leikur ulltaf við? Ingrid hrukkaði ennið, og glað- lyndi hennar hvarf eins og ský fyr- ir sól.tt. Var ekki háð í rödd Bo, jafnvel þótt hann hrosti? — Hann hefur ef til vill ástæðtl til þess að þykjast öruggllr, sagðt lnin stutt, -— hann er talinn bráð- gáfaður. — Það er hann lik’a vafalaust, og svo er hánn svo lánsamur að vera fæddur af réttum foreldruni. En hversvegna gramdist ]>ér, þegar ég sagði, að lánið léki við lionum? Hann á þar engan hlut að máli. — Mér gramdist alls ekki, mól- mælti Tngrid. — I.itlar stúlkur, sem ljúga. kom ast ekki i himnaríki, það veiztu. Ingrid gat ekki annað en lilegið. — Jæja, mér gramdist þetta dá- lilið, vegna þess að þetta er dálitið Viðkvæmt mál. Mér leiðist, þegar ég finn, að menn öfunda mig af Gert. ekki? 1 Smásaga eftir Evu Maríu Berg 6 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.