Vikan


Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 17

Vikan - 03.09.1959, Blaðsíða 17
Þær, sem þetta vilja í tízkunni, nota nú sifellt meira hárkollur. t stað þess að bíða leiður heima eftir kærustunni á hárgreiðslu- stofunni, fer nú unnustinn glaður með hár- kollu hennar til hárgreiðsludömunnar, sem snurfusar hana og sendir síðan aftur heim. I París eru systurnar Carita einna þekkt- astir hárgreiðslumeistarar. Meðal viðskipta- vinanna eru margar þekktustu kvikmynda- stjörnurnar, svo sem Birgitta Bardot, Sophia Loren, o. fl. Sagt er um la Callas, að þótt hún hafi nægilegt hár i þrjár hárkollur, hafi hún nýlega pantað þrjár kollur sér til tilbreyt- ingar. Hárgreiðslurnar hér á síðunni eiga jafnt við hárkollur og eðlilegt hár. Hér eru tveir hárlokkar festir á langa hárnál, sem stungið er í hárið. Hér er ein nýtízku hár- kolla frá Carita. Hún er gerð úr mjúku dökk- brúnu hári og vegur að- eins 80 grömm. VIKA N Að ofan: Ein af frægustu hárkollum Caritas, Ijós með lokka við eyrun. l>að var Dessance, sem innleyddi „kattar-greiðsluna“, sem mjög er nú í tízku. Til áhrifauaka hefir hann hér auk þess beygt hárið upp í vöngunum. Illlill

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.