Vikan - 03.09.1959, Síða 22
— l'ij fœröi hana í tvenna sokka.
Nú datt mér i hug hvort Reykjavik
myndi standa enn, og hafði orð á þvi
vi# Rjöfn. Það var með nokkurri for-
vitni að við fórum út undir háifþakið,
en séum þaðan, að húsin í kring virt-
ust óhögguð, enda höfðu landskjálftar
þessdr ekki verið nema lítið eitt snarp-
ari, en margir kippir, sem Reykvík-.
ingar hafa áður fundið. Víða hafði
dottið ofan af reykháfum, og gler og
jurtapottar fallið niður innanhúss.
Úlin okkar höfðu stansað við vatn-
ið Og vissum við ekkert hvað klukkan
var. Það var ennþá dimt, og það var
asa-rigning og fátt á götunum, en
klukkan reyndist vera átta. Sjöfn
stakk upp á því, að ég kæmi heim með
henni til þeirra systkina, en mér þótti
það ekki tryggilegt. Hinsvegar fanst
mér rétt að ég fylgdi henni heim,
því hún hlaut að vera töluvert Þjök-
uð.
Ég var latur í þetta sinn þegar ég
var að láta lausu fjalirnar yfir, og
kasiana ofaná, eins og vanalega, en
ég vlssi að ég mætti ekki skilja við
göngin opin.
Ég fór á undan Sjöfn út í mjóa
sundfð, og beið eftir henni við Hafnar-
stræti, mér fanst standa nokkuð á
henni Því eðiilega hristust í mér tenn-
urnar.
Þegar ég leit við, kom karlmaður
með litið yfirskegg eftir sundinu, og
brosti til mín. Það var Sjöfn.
Af þvi engir bilar voru hjá Stein-
dórl, kom okkur saman um að fara
upp I herbergi, sem ég leigði hjá Sig-
urþóri og Isleifi, Því að ég vissi að þar
var vel heitt, og að Þar var sími. Við
ólafur við Faxafen
símann, skar upp böggulinn með föt-
unum og iikuðu henni vel þær gerðir
mínar. Við drukkum kaffið og man
ég ekki eítij' að mér hafi þótt kaffi
betra, því það var enn betra en það,
sem ég fékk eftir að hafa setið forð-
um i kassanum við Ástarbolla Reykja-
víkur.
Sjöfn sagði að mér myndi vera ó-
hætt að fara, hún ætlaði að fara I föt-
in sem ég hafði keypt. Ég lét í ljósi
vafa um að hún myndi komast í þau,
en sá nú að hana vantaði skó, svo
fór aftur yfir i Geysi og keypti þar
gúmmístígvél og tvenna grófa sokka.
Þegar ég kom aftur lá Sjöfn ennþá
undir sænginni. Ég spurði hana hvoit
hún héldi að hún gæti klæðst en hún
var þá komin í alt nema sokkana. í
þá komst hún ekki, sumpart vegna
þess hvað henni var kalt. sumpart
vegna þess hvað fæturnir á henni voru
stamir. Ég sá að ég yrði að færr hana
í þá, og bauðst til þess að gera það,
og hún tók því mjög hispurslaust. Ég
færði hana í tvenna sokka, og þó fæt-
ur hennar væru rauðir, og þrútnir datt
mér í hug, að með sanni mætti segja.
að flest væri fallegt á Sjöfn.
Meðan ég var að þessu talaði hún
eitthvað um að fæturnir á sér væru
óhreinir af bleytunni, og hló ég dá-
lítið við, því mér datt i hug: „Kven-
maður er hún samt.“
Ég færði hana líka í vaðstígvélin
og regnkápuna og lét á hana sjóhatt-
inn, en yfirskeggið, sem lá á borð-
inu, setti hún sjálf upp, togaði sjó-
hattinn langt fram, og svo fórum við
niður stigann. Ég náði í bifreið handa
með töluvert tak, og mikla verki aðra
um allan skrokkinn, og auk þess með
fleiður í hægri lófa, sem mig verkj-
aði óþægilega í. En þetta reyndist
hégómi einn, þó ég héldi í fyrstu að
ég væri mikið veikur.
Þegar ég kom út, sá ég að það var
komið bezta veður, og af því að mér
fannst einhver hátíðabrigði þurfa við,
þá fór ég á Borg, til Þess að borða.
Þegar leið á kvöldið, fór ég að
finna til einhverrar óþreyju. Af
hverju? Ég gat Þó varla búist við að
sjá Sjöfn þarna á Borg. Hún hlaut
að vera rúmliggjandi.
Ég veit ekki almennilega hvaða
hugmynd ég gerði mér um þátttöku
hennar í því, er ég hafði verið að
vinna að undanfarna mánuði. Ég
hafði einsett mér að láta ekki Jón
Ég fór að hugsa til farar, og fðr
að svipast um eftir þjóninum, til þess
að greiða honum, en þá sé ég að Sjöfn
var komin, og varð ég mjög forviða
að sjá hana. Hún stóð út við dyr, og
brosti til einhvers inni i salnum. En
hver átti þetta dásamlega bros, serrl
ég hafði aldrei séð hjá henni áður.
Ég lét, sem ég væri ekki búinn að
taka eftir henni, og leit aftur fyrir
mig. Ég þóttist vita að Hávarðuv sæli
þar, og það væri bros til hans, sem
hún brosti. En hann var þar ekki,
heldur tómt kvenfólk, að fráskildum
tveimur unglingspiltum úr Mata<*-
deildinni, sem báðir voru innan við
tvítugt.
Ég leit við aítur. Sjöfn var komtn
hálfa leiðina í áttina til min. Sama
brosið, sama guðdómlega brosið.
mætlum engum á leiðinni og kom það
sér vel, því Sjöfn var nokkuð mátt-
farin, svo að ég varð að styðja hana
upp stigann. En þegar hún ætlaði að
fara að síma, kom í ljós að síminn
var ekki í sambandi, svo ég varð að
fara út til þess að síma. Sjöfn bað
um skæri, en af því ég hafði þau
ekki fékk hún hníf hjá mér. Þegar
ég kom út, sá ég að það var verið
að keikja i Veiðafæraverzl. Geysi, svo
ðg fór þangað til þess að síma.
Ég hringdi í símanúmerið, sem Sjöfn
hafði sagt mér, og svaraði kvenmaður.
Ég spuröi eftir Jón Jónssyni, en var
sagt að hann væri nýfarinn út. Ég
hlaut því að fara aftur við svo búið
upp í herbergið. En áður keypti ég
í Geysi karlmannsfatnað handa Sjöfn,
bæði utanyfirfatnað og nærfatnað,
regnkápu og sjóhatt. Svo keypti ég
líka hitaflöskur, sem ég fékk á heitt
kaffi á Heitt og Kalt. Ég fékk þar
líka allstóran böggul af vínarbrauð-
um.
Þegar ég kom aftur, var Sjöfn kom-
ir. I rúmið og stóð ekki nema höfuðið
af henni fram undan yfirsænginni, en
blautu fötin hafði hún rist utan af sér,
og lágu þau hér og þar um gólfið.
Ég sagði henni erindisleysu mína í
henni, og rétt á eftir aðra handa mér.
Þegar ég staulaðist upp stigann
heima hjá mér, var það með mjög
veikum mætti. Ég risti utan af mér
fötiri og fór 5 einhver föt, sem ég
fann og kastaði mér upp í rúm. En
æði lengi gat ég ekki sofnað. Ekki
veit ég hvort það hefur verið hroll-
urinn, sem i mér var, sem valdið
hefur, eða kaffið sem ég drakk svona
mikið af.
Hvað var ég að hugsa meðan ég
lá þarna?
Um það, hversvegna Sjöfn hafði
kysst mig.
Hefði hún kysst hvern sem var,
sem líkt hefði staðið á um? Já, já,
sagði ég við sjálfan mig, en hélt þó
samt að hún myndi nú ekki hafa gert
það.
27.
SÓLSKIN OG SVARTNÆTTI
A VlXL.
Loksins hef ég vist sofnað, og þeg-
ar ég vaknaði aftur, var ég afar utan
við mig. Var nótt eða dagur? Ég leit
á klukkuna og sá að hún var að gangn
átta. Ég hlaut að hafa sofið minnst
í tiu tíma, og var gutiandi hungr-
aður.
Ég fór að kiæða mig, en ég var
á Kiapparstignum draga mig ót í ó-
löglegt athæfi, og með þvi skilja okk-
ur Sjöfn, ef allt kæmist upp. En nú,
þegar Sjöfn var með í þessu, var þetta
breytt.
Mér fannst ég geta hennar vegna
farið í hvað sem væri. Og Þó — ef
til vill var ég hennar vegna að verða
verkfæri annars manns, því hver var
það sem stjórnaði henni: Mér hafði
dottið í hug bróðir hennar, og mér
hafði líka dottið í hug annar mað-
ur, en sú hugsun, að það væri annar
maður henni óskildur, fannst mér ó-
bærileg.
Ég var búinn að sitja á þriðja tima
þarna á Borg, og ég var farinn að
hugsa til að fara, þegar Hávarður
Gunnarsson tyllti sér hjá mér, og fór
að spyrja mig hvernig mér liði, og
fleira þess háttar. Hann hafði aldrei
sýnt mér annað en vináttu, en ég gat
ekki að því gert, að ég var fremur
stuttur í spuna í þetta sinn. Hvers
vegna var hann einmitt nú að spyrja
mig hvernig mér liði? Hávarður stóð
stutt við hjá mér. Ég tók ekki eftir
hvert hann gekk, þegar hann stóð
upp frá mér, en ég gerði ráð fyrir
að hann hefði sezt niður fyrir aftan
mig.
Aldrei hafði mér sýnst hún svoriri frii-
leg, og það var til mín sem hún brosti.
Til min, til mín! Ég fann allt í einu
til sömú mögnunarinnar, sömu ofsa-
gleðinnar og í göngunum nóttina áð-
ur, þegar hún tók ofan grímuna. Ég
stóð upp og heilsaði henni, og benti
henni að setjast. Ég man ekkert hvað
ég sagði, ég man bara að ég talaði
mikið, og var skemmtilegur og að
Sjöfn hló og hló.
Hún sagðist vera með harðsperr-
ur í öllum skrokknum, sem ekki var
að furða. Svo fór hún eitthvað að af-
saka, hvað hún væri ákaflega rjóð,
og þótti mér gaman að því. Þegar
stúlkur fara að afsaka slíkt, er þeim
ekki sama hvað þeim finnst, sem af-
sökunin er borin fram fyrir.
„Getur þessu fegursta einkenni ís-
lenzku kvenþjóðarinnar dottið í hug
að hún sé nokkurn tíma öðru vísi en
frámunalega fögur“, sagði ég. Þetta
var í fyrsta sinn sem ég þorði að
segja hrósyrði um hana, sem ég Þó
er óspar á við kvenfólk; ég fann ið
henni mislikaði það ekki.
Hún fór nú að segja mér hve hrædd
hún hefði verið í göngunum, en ég
trúði ekki að hún hefði verið það.
Hún fór eitthvað að dá hugrekki mitt,