Vikan - 01.10.1959, Qupperneq 25
skrúða á brúSkaupsdaginn. Svo aö
ég noti hennar eigin orð: — Brúðkaup
mitt á ekki að verða neinn skrípa-
leikur. Ég vil giftast í kyrrþey í ráð-
húsinu.
Ég gleymi aldrei deginum, þegar
við ákváðum, hvenær brúðkaupið
skyldi fara fram, og ég féllst á það,
að Sanna kæmi hversdagsklædd nið-
ur í ráðhús. Mér fannst einmitt lát-
laus klæðnaður fara henni bezt. En
þá brast Sanna í grát, og ekki leið
á löngu, áður en ég komst að þvi,
að brúðkaupsdagurinn hennar yrði
mesti óheilladagur ævi hennar, ef
brúðkaupið færi fram án allrar við-
hafnar i gráu og leiöinlegu ráðhúsinu,
bar sem allar vinkonur hennar höfðu
klæðzt sínu bezta skarti á brúðkaups-
degi sínum, og þar að auki hafði fað-
ir henanr viljað halda mikið brúð-
kaup og bjóða til þess fjölda manns.
Sg þarf víst ekki að segja frá þvi,
að Sanna var fallegasta og unaðsleg-
asta hvítklædd brúður í öllum heimi,
og brúðkaupið var haldið með pomt
og pragt, og um fimmtiu manns komu
til þess að halda þetta hátíðlegt.
Og nú verð ég að gera það að ævi-
starfi minu að reyna að komast að
þvi. hvernig á að skilja konur.
Furðuleg fjölskylda.
Framh. af bls. 7.
mundi Það vekja grun föður hennar
heidur illilega.
Á þriðjudag var teiknitími i skólan-
um, og þótt henni væri það þvert um
geð, varð hún að biðja Sten, sem stóð
og teiknaði án þess að líta við henni,
að heimsækja fjölskyldu hennar.
— Ég geri ráð fyrir, að þessi heim-
sókn verði ekki eins skemmtileg og
þegar ég heimsótti þína fjölskyldu. En
viltu gera þetta fyrir mig, — bara í
þetta eina sinn?
Hann kinkaði kolli og leit vand-
ræðalega á hana. — Viltu þá segja
mér, hvað var að þér á sunnudaginn?
Og hvers vegna gafstu Whiský tvær
krónur?
Hún hristi höfuðið. — Það er búið
og gert. Við skulum skki minnast á
það.
Bro pósthússtjóri tók á móti unga
manninum fullur tortryggni. Skegg,
málning á höndum, duggarapeysa, —
allt það, sem hann hafði óttazt, nema
hvað neglurnar voru ekki svartar, —
heldur gular og rauðar og bláar.
Þetta virtist ætla að verða drepleið-
inlegt kvöld. Faðir Jane sagði óspart
frá skoðunum sínum á Þjóðfélaginu,
meðan þau sátu og drukku koffi, og
gaf áberandi i skyn, að honum væri
meinilia við menn, sem höfðu ekkl
fasta atvinnu. Honum fannst listin al-
gerlega óþörf.
Jane hafði vonazt til þess, að Sten
mundi að minnsta kosti ekki andmæla
föður hennar. Það varð að taka hann
eins og hann var. En þegar Sten hafði
hlustað á hann stundarkorn, steig
blóðið honum til höfuðs, og hann stóð
upp og sagði: — Jæja, svo að listin er
einskis virði? Má ée fjarlægja allt i
þessari stofu, sem ekki er háð listinni?
— Fjarlægja? Hvað eigið þér við?
— í!g á við fjarlægja, flytja, bera
út úr stofunni eða stinga i eldstóna, —
myndirnar á veggjunum, þær eru lista-
verk, fóðrið á legubekknum, styttuna
í bókaskánnum, og nú, bækurnar, eru
þær kannski ekki líka listaverk?
Peter Bro deplaði augunum. Hann
var því ekki vanur. að menn mótmæltu
því, sem hann sagði, og hann varð að
minnsta kosti eins r.jóður í kinnum og
Sten, en hann varð samt að viður-
kenna, að lftið yrði eftir í sfofunni,
ef alit væri tekið burt, sem háð væri
listinni. Stuttu síðar tók hann samt á
sig rögg og hélt fvrirlestri sínum á-
fram. Jane revndi að gefa Sten merki
nm að levfa föðiir hennar að tala, en
brntt gat hann ekki setið á sér lengur,
\-7KAN
þegar Bro tók að hæða ýmsar nýtízku-
legar stefnur innan listmálunar.
— Við verðum að gera tilraunir,
sagði Sten æstur. Okkur eru ekki sett-
ar neinar reglur. Gott málverk er mál-
verk, sem er betra en málverk fyrir-
rennara okkar, málverk, sem lýsir
hlutunum á algerlega nýjan hátt.
Ó, þvílíkt kvöld! hugsaði Jane. Ég
fæ vist að kenna á þessu, það sem eft-
ir er ævinnar.
En þessu lauk þó ekki eins illa og
hún hafði óttazt. Þegar leið á kvöldið,
fékk Sten meira að segja föður hennar
til þess að berja með sér á botninn á
pappírskörfu úr kopar — til þess að
finna, hvernig nútímatrumbuhrynj-
andi getur ,,æst mann og rafmagnað“,
eins og Sten orðaði það. Jane leizt
ekkert á blikuna, því að faðir hennar
hegðaði sér næsta kjánalega. Unga,
skeggjaða málaranum fannst hinn
virðulegi pósthússtjóri aldrei hafa á
réttu að standa, og þeir rifust eins og
óðir hanar.
Það var ekki fyrr en um miðnætti,
að Jane tókst að fá hljóð, og hún not-
aði tækifærið til þess að skilja hanana
tvo og fylgja Sten til dyra. Hún kvaddi
hann stutt og eins formlega og henni
var unnt.
— Heyrðu, þetta var eiginlega bráð-
skemmtilegt, sagði faðir hennar á
eftir.
— Fjandinn hirði hann! svaraði hún
og gekk inn á herbergi sitt.
Henni var ekki beinlínis ljóst, hvers
vegna hún varð skyndilega að skila
aftur bókunum fjórum, sem Sten hafði
lánað henni, og því síður skildi hún,
hvers vegna henni lá svo mikið á að
taka fyrstu morgunlestina til Stens,
eftir að hún hafði legið andvaka alla
nóttina. Hún þarfnaðist einhverrar
skýringar, það barðist eitthvað hið
innra með henni, og hún hugsaði í
sífellu um Sten og fjölskyldu hans.
Hún hljóp næstum frá járnbrautar-
stöðinni.
Fyrst rakst hún á Whiský. Búið var
að binda tveggjakrónupeninginn um
hálsinn á honum. Þetta kom henni al-
gerlega úr jafnvægi. Ingolf lltli birt-
ist síðan og loks Sten. Hún lagði árar
í bát, varnaði frá sér bókunum, lagði
höfuðið að öxl hans oe grét.
Meðan hún stóð hjá honum og hann
strauk varfærnislega hár hennar og
sagði: — Það var gott, að þú komst, —
hugsaði hún: Hann sættir slg við mig,
eins og ég er, og einnig við fiölskyldu
mína, og hvers vegna skyldi ég þá
vera að setja mig á háan hest? —
Segðu mér nú, hvað að er, sagði hann.
Hún sagði honum frá lánunum og
frá þvi, hvemig henni hafði verið Inn-
an brjósts — eins og útlánara.
— Nú. var það Þess vegna, sem þú
gafst Whiský tveggjakrónupeninginn?
— Já. oe nú sé ég .. . . að bið hafið
hengt peninginn stolt um hálsinn á
honum....
Nei. hættu nú. hló Sten, láttu
ekki blekkiast. Þau hafa öll reynt að
ná i peninginn, — éa kom bara i veg
fvrir, að þau næðu í hann. En, Jane,
bnð er ekki fjölskyldan min. sem þú
trúlofast....
— Já. Sten. hvíslaði hún. — En ég
er svn hversdaeslee og barnaleg.
— Ée held nú síður. Fjölskvlda min
er hræðileg. en þú átt bara að neita að
lána beim neitt.
— .Tá, en pabbi finnst þér hann
ekki hræð'leeur?
— Nei, ée hef sialdan skemmt méi
eins vel oe í eærkvöldi. Það er ekki
oft. sem maður rekst á mann. sem er
hæet að rifnst við Ée kann á vissan
hátt vel við nabba binn. En nú hættum
við að tala um foreidra. . . . Hæ, Ing-
olf. skrattaknllurinn binn!
Tnenlf hafðí verið að stumra yfir
Wþiský oe tekizt loks að levsa tvegeia-
krónunenineinn. Hann hélt honum
sieri hrósandi á loft,. og Sten ætlaði að
elta hann unni. Fn Tane stöðvaði hann
- Láttu hann taka hann hió hún.
Getum við nVVi farið i róðra,'ferð?
— Það held ég nú. svarað5 hann oe
erein fast utan u*r hnnd hennar oe
leiddi hann niður að vatninu.
Heimo vió eða ó boðströndinniallstoáar njótið þér lofts oo sólof bðll
meÓ NIVEA
Sumarliturinn er- NIVEA-brúnn.
Reglan er þessi: Takið ekki sólbað ó rokon líkamonn Sm-áu«njið hððino
vió sólskinið og notiÓ óspart NIVEAI
AC164
Höfum ávallt til fjölbraqrtt
úrval af
GITURUM
ViCurkennt vðrumerki
Ctvegrum einniff og seljum
allar tegundir hljóðfæra
Hljððlsrov. Sigríðar Hclgadéttir s.j.
V«turv»r — R*ykj*vtk — Slml: 11315.