Vikan


Vikan - 08.10.1959, Blaðsíða 9

Vikan - 08.10.1959, Blaðsíða 9
henni mikia vinsemd þá mánuOí, sem hún átti eftir ólifaða, en skraf- skjóðurnar gátu aldrei fyrirgefiC sjálfum sér.“ Á síðastliðnu ári var gerð skoð- anakönnun meðal bandariskra klerka, og leiddi niðurstaða hennar lil fjögurra einfaldra reglna til þess að sigrast á óvananum að dæma aðra. Fyrsta reglan er þessi: Gættu þess vandiega, að þér séu allar stað- reyndir kunnar, svo að dómur þinn styðjist ekki við likur eingöngu. I. V. C. Bodley segir i bók sinni / leit aö hugarró: „Þegar ég heyri hneykslissögu um einhvern, reyni ég að gera mér grein fyrir hugar- ástandi og tilgangi sögumanns og læt þá ýmist allt, sem hann hefur sagt, sem vind um eyru þjóta eða reyni að komast að raun um, hvað hafi komið söguburðinum af stað. Þetta skuluð þér sjálfur hafa að reglu, áður en þér dragið flýtisá- lyktanir af því, sem þvaðrað er.“ Önnur regla: Mundu það, að hversu augljós sem sök manns kann að sýnast, þá geta verið mildandi kringumstæður. Hér fyrr meir höfðu Sioux-Indi- anar margbrotna helgisiði. Þeirra á meðaL var það regla, er hermaður hugðist fara i heimsókn til annars ættflokks, að hann lyfti höndum til himins og sagði: „Mikli andi, hjálp- aðu mér að dæma aldrei annan mann, fyrr en ég hef gengið i mokkasíum*) hans tvær vikur.“ Þriðja regla: Snúðu þannig við þeirri venju þinni að dæma aðra, að þú beinir athygli þinni að kostum manna, en ekki gölium. Dr. Walter L. Moore segir frá fyr- irlesara einum, sem byrji fyrirlestra sina með því að festa hvítan papp í'rsferhyrning með teiknibólum á töfluna. Síðan teiknar hann ofur lítinn dökkan punkt i miðju. Er viðstaddir voru spurðir, hvað þeir sæju, svöruðu þeir allir einum munni: „Svartan punkt.“ Þá sagði fyrirlesarinn: „Sér þá enginn ykkar stóran, hvitan ferhyrning?“ Þá kemur loks fjórða regla banda- rísku prestanna: Látið guði eftir alla dóma um syndir annarra. Að lirifsa til sín verkefni guðdómsins ber vitni um bæði heimsku og hroka. „Menn verða ekki skildir sundur i hafra og sauði fyrr en á dóms- degi,“ segir Fulton Sheen biskup. „Og þangað til er oss bannað að draga í dilka.“ Mér finnst, að reglur þessar gætu komið kð góðu haldi ýmsum öðrum en klerkum einum. WattLíaó Jó> onaóóon Sjoppan undir skólaveggnum sem okkur falla ekki. Þegar unga kynslóöin á erfitt meö aö sætta sig viö samfélagiö, hafa flestir afsökun á reiöum höndum: „Unga fólkiö er svo ungt og óreynt enn, — þaö venst þessu 8mátt og smátt.“ En fólk milli sjötugs og áttrœös veröur líka a0 fá tíma til þess aö venjast níijum aöstœöum, — þeö 'hefur á langri lífs- leiö tamiö sér rótgrónar venjur og skoöanir. Ef afi situr vakandi langt fram yfir miönætti eöa amma neitar aö fara í nýtízkulegri kjól, þá er þaö ekki gert til þess aö angra yöur. Ef til vill eru þau oröin of gömul til þess aö breyta háttum sínum; ef til vill reyna þau í rauninni aö breyta sjálfum sér til batnaöar. En þaö tekur auövitaö sinn tíma. Ef þeim er þröngvaö til einhvers, veröur þaö ekki til annars en særa þau og draga úr þeim kjarkinn. Þaö er engin ástæöa til þess aö fá samvizkubit, ef þér þoriö ekki aö leyfa foreldrum yöar eöa tengdafor- éldrum aö búg á heimili yöar. Þaö er hœgt aö „heiöra fööur ainn og móÖur“ á annan hátt en bjóöa þeim aö búa á heimili manns. Börnin þurfa ekki aö telja þaö skyldu slna aö gera jafnmikiö fyrir foreldra sína og þeir geröu fyrir foreldra sína. Fyr- ir 50 árum var mun hægara en nú fyrir tvo eöa þrjá œttliöi aö búa saman án ósamlyndis. Þá var húsnæö- iö meira og fleiri börn i heimili, og þess vegna var álltaf hægt aö koma gamalmennunum fyrir og láta þau aO- hafast sitthvaö. 1 dag búum viö l þægilegum smáíbúöum, eigum færri börn, og þess vegna á gamálmenniö ekki eins hœgt meö aö veröa aO UÖi. Ef einhver gamáll œttingi yöar heldur fast viö þá trú, aö 'hann veröi aö búa, þar sem honum hefur árum saman UÖiÖ notálega, skuluö þér veröa viö ósk hans. Gamálmenni meta heimili sitt ofar öllu i heiminum og því næst frelsi sitt. Þér veröiö umfram állt aö muna eftir einu: Ef gamáll ættingi yöar vill ekki búa hjá fjölskyldu yöar, látiö þér hann eöa hana þá um aö búa, þar sem honum líöur bezt. Þótt þetta sé ef til vill ekki eins hag- kvæmt, þá er þaö þó betra en unga VIKAN *) Mokkasíur: sklnnskór Indiána. fólkiO og gamálmennin rlfist dægrin löng. Þaö er í rauninni ekki nauösynlegt aö velta þvi fyrri sér, hvar gamal- mennin eiga a 0 búa. Þaö skiptir mun meira máli, aö þau séu metin aö veröleikmm. Þaö má til dæmis trúa þeim fyrir áhyggjum sínum og biöja þau ráöa — eöa þá aö hœgt er aO biöja þau um eitthvaö smávægilegt, eins og aö skrifa niöur þaö, sem þau muna af eldri kynslóöum œttarinnar, svo aö barnabörnin geti lesiö þaö slö- ar meir. Kona nokkur geröi gamal- mennum i sinni sveit ómetanlegt gagn, þegar Ihún hvatti álla, sem komnir voru yfir sjötugt, til þess aö hálda fyrirlestur um þjóöfélagshœtti um aldamótin. Þessir fyrirlestrar uröu svo vinsælir, aö þetta varö aö fastri venju. Auk þess fékk unga kynslóöin aö kynnast þjóöfélagssög- unni á nýstárlegan hátt, og raunin varö, aö hún fór aö bera mun meiri viröingu fyrir þeirri kynslóö, sem byggöi upp þann heim, er hún nú byggöi. Ef þér viljiö lifa l samlyndi viö gamalmennin, — hvort sem þau búa heima hjá yöur eöa ekki, — veröiö þér aö tála opinskátt viö þau um állt, sem angrar yöur l fari þeirra, þótt þér eigiö þaö á hættu aö særa þau. Ef þér umgangizt gamálmennin eins og þau séu of gamáldags og sér- vitur, til þess aO hægt sé aö tála viö þau u m hvaö sem er, þá sann- fœriö þér þau enn betur um þá trú þeirra, aö þau séu ekki til annars en ama. Þaö er engin ástæöa til þess aö flækja þetta úr hófi fram. Gamál- menni þola fleiri áföll en unga fólk- iö heldur. En þaö særir gamla fólk- iö, ef þaö er látiö út undan, þegar vandam&l fjölskyldunnar eru rædd. Þá finnst því þaö sannarlega einmana og hjálparvana. ÞaO er list aö umgangast gamál- menni, og sú list er þess viröi aö kynna sér ihana betur, — þvi aö þér skuluö minnast þess, aö jafnvel þótt langt sé þess aö blöa, þá kemur aO þvl, aö þér veröiö einnig „gamal- menni“. Arthur Að vekja upp þarfir. Unglingarnir snúa ekki tóm- hentir frá sumarvinnunni i skól- ann. Flestir hafa þeir haft góða atvinnu og unnið fyrir álitlegri fjárupphæð. Og nú, þegar þeir eru setztir aftur á skólabekkinn, , veldur það mörgum viðskipta- snillingi heilabrotum, hvernig megi auðveldlegast ná þessum peningi úr vösum þeirra. Ýmsar atvinnugreinar, svo sem sælgæt- is- og gosdrykkjaframleiðslan, eiga arðvænleika sinn að miklu leyti undir þvi, að sumarkaup skólaæskunnar renni þangað. Af þessum sökum er það að- kallandi að framfylgja við ungl- inga einu grundvallarlögmáli viðskiptanna: aö vekja hjá þeim þarfir fyrir þá framleiöslu, sem arövænlegt gæti oröiö að selja þeim. Hér á sjoppan undir skólaveggnum sitt þjóðhagslcga hlutverk. Henni er ætlaður sá þáttur i uppeldi barna og ungl- inga að vekja hjá þeim þarfir og magna með þeim ástriðu i sæl- gæti, gosdrykki og tóbalc, svo að þau grafi ekki sitt litla pund i jörðu, heldur °9 venjist á að rúlla þvi snarlega inn barnið í veltuna. í okkar ást- bítt kæra höfuðstað • eru aðstæður til þessarar starf- semi til fyrir- myndar. Skorturinn á skóla- húsnæði í Reykjavik er svo kunnur, að óþarft er að hafa orð á honum, skólalóðirnar ógirtar og vanhirtar, — en sjoppur vant- ar skólana ekki. Kringum meiri háttar skóla standa þær i hvirf- ingu, svo að líkja mætti við um- sátur, ef þvílík samlíking væri ekki andstæð allri kurteisisvenju. Að visu er tiL fólk, sem hneyksl- ast á sjoppumergðinni kringum skólana og telur hana leiða ungl- ingana út í ólióf og sukk. Við slikar aðfinnslur gleymist, að þekktur fjármálamaður flytur öðru liverju i útvarpinu hugvekju mn nauðsyn almenns sparnaðar, svo að orð og gjörðir ættu að jafna sig upp — eins og kristni- hoðið og skurðgoðaverzlunin hjá Pétri Gaut: .....Þeir vígðu sýndu af sér rögg. Þvi fyrir skurðgoð hvert, sem Fjárráð og fjárþröng. iditt er svo annað mál, að ungl- ingum farnast ekki öllum jatn- vel i sjoppunum, sem áhugasam- ii- viðskiptasnillingar hat'a komið upp handa þeim. bumir ungling- ar hafa svo rifleg fjárráð, að þeir geta slegið dálitið um sig og bor- izt á frammi fyrir fátækari jafn- öldrum sínum. En mannlegt eðli er nú ekki gert úr traustara efni en svo, að það þolir þetta illa. Enginn vill standa öðrum að baki til lengdar i þvi, sem tizkan býð- ur. Iívöð sjoppunnar og fordæmi jafnaldra eru svo sterk, að snauð- ur unglingur leitast með öllum ráðum við að afla sér peninga, svo að hann geti svalað þeirri þörf, sem sjoppan hefur smám saman vakið með honurn. Það kemur jafnvel alloft fyrir, að ó- forsjálir unglingar ganga i þessu efni hóti framar en lög leyfa. Ekki má það gleymast, hve liprir sumir sjoppuhaldarar eru við þá unglinga, sem vegna ófor- sjálni eru snemma búnir með skotsilfur mánaðarins. Þó að tekjulítið foreldralieimili gæti hvergi fengið lánað i málsverð, hefur sonurinn og dóttirin nokk- urt lánstraust i sjoppunni seinni hluta mánaðar, ef þau láta pen- ing sinn ganga dyggilega til hennar. Þessi Lánsverzlun trygg- ir unglingnum tvöfaldan hagnað. Hann getur t. d. fengið dálitinn skammt af vindlingum, svo að hann þurfi ekki að vera tóbaks- laus og tapa niður nýfenginni æf- ingu í að reykja. Margur ungling- ur hefði alls. ekki getað haldið reykingum óslitið áfram, ef ekki hefði verið hLaupið undir bagga með honum á svona mannúðleg- an hátt. Hér njóta islenzkir skóla- unglingar séraðstöðu, sem aðrar menningarþjóðir hafa ekki enn þá séð sér fært að bjóða börnum sinum. Framih. á bls. 25.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.