Vikan


Vikan - 08.10.1959, Blaðsíða 11

Vikan - 08.10.1959, Blaðsíða 11
Nú er ég 23 ára. Lífið hefur ekki brosað við mér. Líf mitt hefur síður en svo verið atburðasnautt, — þar hafa skipzt á skin og skúr- ir... Mér þótti svo vænt um Eirík, að allt iíf mitt snerist um hann. Einn góðan veðurdag i júni kvaddi ég alla góðvini mína, og Eiríkur beið mín fyrir utan. Hann hafði farið af hælinu tveimur mánuðum áður. Ég tók fyrst eftir hinum glæsilega bíl, sem hann kom akandi í. Eiríkur hafði lítið minnzt á sjálfan sig. Nú komst ég að þvi, að faðir hans var einn þekktasti kaupsýslumaður í borginni. Ég tók eftir því, að hann vildi sem minnst um það tala. Ég bjó enn hjá gamla rektornum og konu hans, og ég gat aldrei nógsamlega vottað Þeim þakklæti mitt. Eirikur ók mér þangað, og auðvitað kom hann með mér inn, til þess að ég gæti kynnt hann fyrir gömlu hjónunum. Kennaraskólinn varð að bíða fyrst um sinn. Það skipti mig mestu að safna kröftum. Ég seldi íbúðina okkar og fékk talsverða peninga fyrir hana. Mamma átti ekki annað eftir en silfurnál, sem hún hafði fengið í fermingargjöf. Ég geymdi þessa nál og varðveitti sem dýrmætasta dýrgrip í eigu minni. Ég lifði nú hamingjusömu lífi. Ég var enn með Eiríki, en enn hafði hann ekki beðið mín. Ég treysti honum í hvívetna. Þannig var lífið í nokkra mánuði. í fyrsta sinn fékk ég tækifæri til þess að klæða mig sóma- samlega og lifa eins o gungri stúlku bar. Sam- vizkan sagði mér, að nú yrði ég að hefja aftur nám við kennaraskólann. En það var engu lík- ara en ég hefði ekki lengur hugrekki til þess. Auk þess mundi ég, hvort eð var, giftast innan tíðar. Þótt Eirikur hefði ekki beðið mín enn, þóttist ég viss um, að það mundi hann gera fyrr en síðar. Ég hafði verið heima hjá foreldrum hans. Þau tóku vel á móti mér, en Það var engu likara en vingjarnleiki þeirra væri ekki sannur. Ég sá stundum móður hans virða mig fyrir sér í laumi. Og stundum sá ég bregða fyrir hörðum glampa í auugm hennar, þegar hún leit á mig. Dag einn varð henni og Eiríki sundurorða. Ég hafði dvalizt hjá þeim helgi eina. Eiríkur hafði verið heldur lengi inni á herberginu hjá mér, þegar hann var að bjóða mér góða nótt. En við létum okkur ekki einn koss nægja. Hann fór frá mér löngu eftir miðnætti. En þessu hafði móðir hans tekið eftir, og ég heyrði hana minn- ast á „stúlkur af þessu tagi“ o .s. frv. Ég heyrði, að Eiríkur reyndi að þagga niður í henni með djúpri, rólegri rödd sinni, en ég heyrði ekki, hvað hann sagði. örvæntingin greip mig, og ég gat ekki varizt gráti. Ég sá ekki fyrr en nú, hversu kjánalega ég hafði hegðað mér. En ég hafði aldrei elskað annan en Eirík og hafði ekki svo mikla lifs- reynslu, að ég vissi, hversu mikið stúlka gæti leyft sér. Ég var svo ástfangin af Eiríki, að ég gleymdi stað og stund. Ef til vill var Eirikur sammála móður sinni? Hann hafði aldrei beðið F'ramh. á bls. 26. 48. VERDIAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR Vlkan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR Veittur er þriggja vikna frestur tll að skila lausnum. Skuiu lausnir sendar I pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 45. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. RAGNHILDUR ASGEIRSSON, Sólvallagötu 51, Reykjavík. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja Þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lamsn á 45. krossgátu er hér að neOan: TVEIRoHEIMANMUND TONN°VOTTUR°ARÍA AGN°FALLEGT°KAUN FRÁBÆR°ÓMG° HAFlS Sl°RIÐA°ÓAHI°ÖRK ASlA ° HLAÐVITRII M°STAUTUR°TAPIS° TALINN ° SORAMAN ° F H L A S S D ÁTT° BÆGISÁ RIÐLAAMUNDYLJIEN 0°AA°RÆRALLIÓGNI TT°VÁ°LÁT0GRSANN UV °ANDITAKJÖTUNN ROSAHLÁTURARALDo 3 J J-'y.j' 3» 1 ■■ m rni TÓNNTÓI 9KÁLD- SA&A 1 A FÆTI ERIÍl Fdl 'FO'R- SÆTIS- R'AÐHERW TALA i AN ll/NDAN- TEKN- IN&AR 'for- jSKEyTl pSrfT EINK,- STAFÍR l'N o s rv * 5i jfe 2 R TT m |>ÉTT QP •CT- ÍH Æ. N A LOGUÐ nm SMÁUGc NEITUN' A RORD SKEMft IR WMJFA SáM- STOIR í ím Á T NILRIN& FYLCrl- FISK N £ T EWJ ! R A X s S K SAM- línaiua “FWfc- STRPtR. , II ÓSAM- mm J í B i /v TÓNN töm NILDI B b /V D ... — m 1 neáoW FLOTI 5TAFI/R M W.V-A.__ l E/A/í Wi •> hl m indi l-DUR. r E\ HAFMR i ! tAHNN V 1 V V m i EINK,- JTATIR SK.ST, TALA OrA- KAST Sfttl- HLJÓDAR -f •+ TALA kLAKI HVÍLDI5T HÖSI GUÐ ’íVft'At/lia ~ 1 tHBBKt V E S U Rl’Kí/R AIAÐÚR mnLi. —* 1 cm N(\FN ( i r ’j K í L ’A T SAM- TENótlNCt f spXHSmw . FSKURi M ri/GL . beita FERSKT A K V ( ;rei m refóp MR- TRÉ J i i r t ? ! K A N I LEtr BftND- IÐ A/ÆR SIWUR PÓL Sl T E i hi N VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.