Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 2
MERKI OfiKAR TRYGGIMG YÐAR
Þær vélar, sem endurbyggðar eru hjá okkur, eru með „merkiplötu“ sem tilgrein-
ir öll mál á þeim slitflötum sem endurnýjaðir iiafa verið, og hvenær verkið var
/
unnið.
ATH.: Endurbygging vélarinnar kostar a ð e i n s brot af verði nýrrar.
1
%
%
l
%
%
1
%
1
1
%
t
l
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
Grasa-Gudda
Komið á framfæri.
Kæra Vika.
Ég veit ekki, hvort þetta getur kallazt bréf
í venjulegum skilningi. Það væri vist öllu rétt-
ara að kalla það skilaboð, sem ég bið þig að
lcoma á framfæri.
Á liverju lieimili gerist það, að liúsgögn og
tæki, — er þar þó ekki átt við rafmagnstæki,
— ganga úr sér, bila eða verða fyrir skemmd-
um og þurfa því viðgerðar við. Líka getur verið
um að ræða gamla muni, sem maður, einbverra
bluta vegna, heldur tryggð við og vill gjarna fá
lagfærða eða gerða upp.
En þarna er ekki bægt um vik. Húsgagna-
smiðir og aðrir blutaðeigandi fagmenn fást yf-
irleitt ekki til að taka slíkt að sér, og ef þeir
gera það, reynist vinnan oftast nær svo rán-
dýr, að stundum getur tiltölulega lílil viðgerð,
að minnsta kosti að því er manni sýnist, kostað
liátt upp í kaupverð blutarins, cnda mun reikn-
að eftir ströngum fagvinnutaxta. Þetta verður
oft til þess, að fólk reynir heldur að losa sig
við bilaða muni fyrir blægilega lítið verð eða
bara fleygir þeim fremur en að láta gera við
þá, og getur bver maður séð, að lítil sparsemi
er að sllku.
Þess vegna langar inig til að biðja þig að
koma þeirri spurningu á framfæri, bvort ekki
fyrirfinnist einhverjir lagtækir menn, sem væru
til í það að koma á fót viðgerðavinnustofu fyr-
ir bilaða húsmuni. Það er áreiðanlegt, að þeir
mundu geta baft af ])ví góða atvinnu, ])ótt þeir
tækju ekki nemá sanngjörn vinnulaun, og auk
þess mundi það koma sér vel fyrir marga og
verða þakksanilegii l)egið.
Virðingarfyllst,
Jóhann Magnússon.
Vikan kemur fyrirspurn þessari bér með á
framfæri.
Útvarpið — cinu sinni enn.
Kæra Vika.
IJm þessar mundir er talsvert talað um það
í bænum, að einn af duglegustu dægurlaga- og
dægurlagatextahöfundum, sem risið liafa upp
nv.'ð þessari þjóð, bafi gengizt fyrir söfnun und-
irskrifta ineðal landsmanna að áskorun til rík-
isútvarpsins um að stórauka flutning íslenzkra
dægurlaga með íslenzkum textum. Svo er það.
Ekkert er við þessu að segja I sjálfu sér. Dag-
skrá útvarpsins er oft þunglamaleg og ekki
nema gott, að bún yrði endrum og eins mcð
dálítið léttari blæ. En létt efni verður að vanda
ekki siður en hið hátiðlega og þunglamalega,
— sem alls ekki er vist, að sé eins vandað og
inerkilegt og af er látið, þótt það beri stimpil
bálíðleikans, — og það skortir einmitt mikið
á, að margt af þeim íslenzku dægurlögum og
(lægurlagatextum, sem útvarpið flytur að stað-
aldri, sé boðlegt dagskrárefni, þótt viðurkenna
beri, að viðkomandi böfundar bafi og margt vel
gert. Svo virðist sem forráðamenn rfkisútvarps-
ins liafi að undanförnu ekki aðeins verið of
linir i kröfum uin þetla útvprpsefni, lieldur liafi
þeir alls engar kröfur lil þess gert. Á annan liátt
verður ])að ekki skilið, að meiningarlaus della
VIK A N