Vikan - 19.11.1959, Blaðsíða 17
væntum vlð af Þeim, og hverju höfum
við leyl'i til aö búast viö? Við heyrum
talað um svo mörg dugleg og bráð-
þroska börn, — það er mest rætt um
þau. Svo finnst okkur, að hið eðlilega
barn eigi að vera bæði gáfað og
duglegt eftir aldri, en sé svo ekki,
íinnst okkur voðinn vis.
Margir þekkja söguna um móðurina,
sem þrammaði þolinmóð fram og aít-
ur stofugólfið með sjö mánaða gamalt
barn sitt til þess að kenna þvi að
ganga, vegna bess að jafngamalt barn
nágrannakonunnar hafði stigið fyrstu
skrefin á þeim aldri. Hún ót.taðist, að
litli drengurinn væri eitthvað van-
þroska, og í ótta sinum gleyrndi hún,
að þetta gat haft þær afleiðingar, að
barnið yröi hjólbeinótt, fengi hrygg-
skekkju við þessa meðferð.
Margir afar og ömmur gera illt
verra með þvi að vera að minnast
ýmissa hlutá úr bernsku foreldranna,
alls Konar sagna, sem hafa brengi
azt i ljóma endurminningarinnar.
E'f við stemmum ekki stigu við
samanburði þegar í byrjun, getum við
búizt við, að hann elti börnin allt
fram á skólaaldur og fram eftir hon-
um. Úr því að Sigga litla var læs
fjögurra ára, hlýtur Gunna, sem er
jafngömul, að geta verið það líka.
Og pabbi Péturs litla var syndur sex
ára, Hvernig stendur þá á því, að
Pétur er svona valnshræddur?
Samanburðarbörnin fá sjaldan að
þroskast í íriði. Við getum átt á hættu,
að börnin séu beinlínis heft af ástríðu
hinna fullorðnu til að bera þau saman
viö önnur börn.
Auðvitað er gaman að eiga gáfuð og
dugleg born. En varizt að láta
hégomagirnina ná yfirtökunum. Það
er miklu mikilvægara, að barn njóti
eðiilegs þroska, en að það standi barni
nágrannans fyllilega á sporði í öllu.
Shrifboröið hennnr Guni
Satt aö segja er heldur þröngt l herberginu
liennar Gunnu litlu. Hún hefur þar auSvitaO
rúmiö sitt, en ault þess lcommóöu, fata-
hengi og lítiö teborö. En gjarnan vildi liún
koma fyrir skrifboröi, þar sem þægilegt vœri
aö lesa lexíurnar. Þaö kemst hins vegar ekki
inn í herbergiö, svo að Gunna fann á eigin
spýtur einfalda lausn. Hún fékk þykka
viðarplötu, tók síöan mál af stólnum og
teiknaöi á plötuna þá lögun, sem liún vildi
liafa á henni, þannig aö hún félli á arma
stólsins og síðan vceri skoriö úr fyrir hana
sjálfa. Siöan fékk hún kunningja sinn, sem
var smiöur, til aö saga plötuna samkvæmt
teikningunni, slípaöi hana því nœst sjálf meö
sandpappír og lakkaöi loks meö glæru lakki.
Og nú hefur Gunna hiö ágætasta „skrif-
borö“ í herberginu sínu.
með áfastri hettu
Hér höfum við
einstaklega klæðilega
peysu með V-háls-
máli, sem nú er mjög
f tízku. Gallinn við
það er sá, að peys-
an er ekki eins hlý
að vetrarlagi, en hér
er góð lausn: Hetta
(sem Danir nefna
strornp) er fest á
peysuna. Það er hægt
að draga hana yfir
hárið, en annars
kemur hún fr llega
að hálsinum.
:
Setjizt á Rólfið, og réitið út
handleggina. Styðjið fingurgónium á
gólfið, og sveigið líkamann
svo iangt sem þér getið fram á við.
: #
’r
Veltið yður af einni h'ið á aðra með
upplyfta fætur. Hvorki hné né
öklar mega snerta gólfið.
■: .
.
mMm
Þessi a-fing krefst
þjálfunar. Standið upp með
krosslagða fælur og hendur
útréttar fyrir aftan bak, og snúið
líknmanum saintímis.
. ■'■
'VIKAN
■